Tíminn - 24.03.1977, Side 12
12
Fimmtudagur 24. marz 1977
Margvíslegar
lagfæringar
og viðgerð á
Dómkirkj unni
í Reykjavík
VS-ReykjavIk. Eins og kunn-
ugt er af fréttum, þá er nú
unniö aö viögerö og endurbót-
um á Dómkirkjunni í Reykja-
vik. Ráögefandi arkitekt viö
þessar framkvæmdir er Þor-
steinn Gunnarsson, og þess
vegna var hann spuröur frétta
af þvl sem veriö er aö gera
þarna.
— Kirkjan veröur öll máluö I
hólf og gólf, sagöi Þorsteinn.
Gert hefur veriö viö bekki og
annaö tréverk innan húss. Viö
fórum á sinum tlma fram á, aö
bætt yröi úr þrengslunum I
kirkjunni meö þvl aö skera frá
veggjum, þannig aö hægt væri
Hvert handtak krefst vand-
virkni. Timamynd Róbert.
aö komast I bekkina frá báö-
um endum, og jafnvel aö
fækka bekkjum eitthvaö.
Hvoru tveggja þessu var synj-
aö, en hins vegar fengum viö
leyfi til þess aö setja sessur I
bekkina svo aö þægilegra
veröi aö sitja I þeim.
Forkirkjan hefur nú veriö
hituö upp, en þaö var ekki áö-
ur, og þar af leiöandi var þar
jafnan slagi. Gert hefur veriö
viö gólfin uppi, lagöur dúkur á
þau aö hluta til, og nýtt teppi
látiö á meginhluta krikjunnar.
Allt þetta er geysimikiö
verk, einkum þó málningar-
vinnan. Gyllingin er ákaflega
vandasöm og tlmafrek.
Gert er ráö fyrir þvl aö
breyta skrúöhúsinu aö nokkru,
og vænkast þá aöstaöa prest-
anna, sem þarna starfa, en
hún hefur vægast sagt veriö
bágborin hingaö til.
Þá hefur veriö gert viö
altaristöfluna, svo hún veröur
komin I gott lag, þegar
hún veröur sett upp aftur.
— Hvenær var byrjaö á
þessu verki, Þorsteinn?
— Kirkjunni var lokaö núna
eftir áramótin, og slöan hefur
veriö unniö aö þessu. En nú
stendur til aö messa I kirkj-
unni á sunnudaginn kemur,
þótt þá veröi ekki öllu lokiö, til
dæmis veröur þá eftir aö gera
viö skrúöhúsiö.
Þaö er sem sagt lokasprett-
ur aöalverksins, sem nú
stendur yfir þessa dagana, og
ég vona aö okkur takist aö
ljúka þvl nógu snemma.
— Hver kostar þessar fram-
kvæmdir?
— Dómkirkjan I Reykjavlk
er sóknarkirkja, og þar af
leiöandi er þetta allt greitt
meö frjálsum framlögum
fólks.
Prédikunarstóllinn, eins og hann mun llta út aö viögerö lokinni.
Timamynd Róbert.
fí f í a’F m
gni
Vinnan viö prédikunarstólinn er vandasamt nákvæmnisverk.
'Timamynd Róbert.
Bekkirnir veröa miklu þægi-
legri sæti hér eftir en hingaö til.
Timamynd Róbert.
Aö mörgu þarf aö hyggja.
Tlmamynd Róbert.
Málningarvinna I fullum gangi.
Timamynd Róbert.