Tíminn - 24.03.1977, Page 14

Tíminn - 24.03.1977, Page 14
14 Fimmtudagur 24. marz 1977 krossgáta dagsins 2449. Lárétt 1) Spuröar. 5) Vökvuö. 7) Kemst. 9) Klukkurnar. 11) Osp. 13) Skel. 14) Veikt. 16) Eins. 17) Eldiviöaröflun. 19) Töfra. Lóðrétt 1) Efni. 2) Fersk. 3) Sönn. 4) Ekki þessa. 6) Braka. 8) Sóma. 10) Sér eftir. 12) Kona. 15) Verkfaeri. 16) Til dæmis. Ráðning á gátu no. 2448 Lárétt 1) öldurót. 6) Opa. 7) Dá. 9) EE. 10) Ungling. 11) Na. 12) Na. 13) Ata. 15) Siðsamt. Lóðrétt 1) Oldungs. 2) Do. 3) Upplits. 4) Ra. 5) Tregast. 8) Ana. 9) Enn. 13) Aö. 14) AA. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í aprílmánuði 1977 Föstudagur i. april R-17200 til R-17600 Mánudagur 4. aprfl R-17601 til R-18000 Þriðjudagur 5. aprfl R-18001 til R-18400 Miðvikudagur 6. aprfl R-18401 til R-18800 Þriðjudagur 12. aprfl R-18801 til R-19200 Miðvikudagur 13. aprfl R-19201 til R-19600 Fimmtudagur 14. aprfl R-19601 til R-20000 Föstudagur 15. aprfl R-20001 til R-20400 Mánudagur 18. aprfl R-20401 til R-20800 Þriðjudagur 19. aprfl R-20801 til R-21200 Miðvikudagur 20. aprfl R-21201 til R-21600 Föstudagur 22. aprfl R-21601 til R-22000 Mánudagur 25. aprfl R-22001 til R-22400 Þriðjudagur 26. aprfl R-22401 til R-22800 Miðvikudagur 27. aprfl R-22801 til R-23200 Fimmtudagur 28. aprfl R-23201 til R-23600 Föstudagur 29. aprfl R-23601 til R-24000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 22. mars 1977 Sigurjón Sigurðsson. Útför móöur okkar Vigdisar Stefánsdóttur Flögu fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 26. marz kl. 13. Jarðsett veröur aö Hraungeröi. Börn hinnar látnu. / í dag Fimmtudagur 24. marz 1977 _____ ___________\ Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 18. til 24. marz er I Háaleitisapóteki og Vestur- bæjar apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til Í9.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik heldur aöal- fund sinn mánudaginn 28. marz kl. 8.30s.d. i Iönó uppi. — Stjórnin. Foreldra og vinafélag Kópa- vogshælis: Aöalfundur félags- ins veröur haldinn fimmtu- daginn 24. marz kl. 20,30 aö Hamraborg 1, Kópavogi. Stjómin Laugardaginn 26. marz efnir foreldra og styrktarfélag blindra og sjónskertra til kökubasars i blindraheimilinu viö Hamrahliö. Basarinn hefst klukkan 14. Ferðir um helgina: Laugardagur 26.3. kl. 13.00 Jarðfræöiferö. Sunnudagur 27.3. 1. kl. 10.30. Gönguferð: Sveifluháis — Ketilstigur — Krisuvík. 2. kl. 13.00. Gönguferð: Fjalliö Eina — Hrútagjá. Páskaferöir: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. öræfasveit — Hornafjöröur Nánar auglýst siöar. Feröafélag Islands. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema iaugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- hifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. »■ ---------------- \ BÍÍanatilkynningár - _________________ > Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. bílanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og á helgidögum er svaraö ailan sólarhringinn. Félagslíf - usta i kvöld ki. 8.30. Siguröur Pálsson námsstjóri predikar. — Sr. Guömundur óskar Olafsson. 'f " v_____________* Siglingar _______ . ----------— Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. JökulfeU fór 20. þ.m. frá Keflavik til Gloucester og Halifax. Dlsarfellfer væntan- lega á morgun frá Eskifiröi tii Póllands. Helgafell fer væntanlega i kvöld frá Stettin til Lubeck, Svendborgar og Heröya. Mælifellfór I gærfrá Klaipeda til Heröya. Skafta- felllosar I Osló. Fer þaöan til Gautaborgar. Hvassafell fer væntanlega i kvöld frá Reyö- arfiröi til Hamborgar, Rotter- dam, ■ Antwerpen og Hull. Stapafellfer í dag frá Reykja- vik til Hafnarf jaröar og siöan til Húnaflóahafna. Litlafell fer I kvöld frá Reykjavlk til Eyjafjaröarhafna. Vesturland fór 9. þ.m. frá Sousse til Hornafjaröar. Eldvik er væntanleg til Reyöarfjaröar i kvöld. Kvikmynd i MtR-salnum á fimmtudagskvöldið. Kvikmyndin Leningrad- sinfónian veröur sýnd á fimmtudagskvöld kl. 20.30 I MÍR-salnum aö Laugavegi 178. Aögangur er ókeypis. I.O.G.T.Stúkan Eining No. 14. Fundurl kvöld i Templarahöll- inni. Kosning fulltrúa til þing- stúku. Muniö systrakvöld. Fjölmennum. — Æösti Templar Kvenfélag Kópavogs. Aöal- fundur félagsins verður i efri sal Félagsheimilisins, fimmtudaginn 24. marz kl. 20.30. Venjuleg aöalfundar- störf. Félagskonur fjölmenn- iö. Stjórnin r ' Minningarkort - Minningarkort Sambands dyraverndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonár, Skólavöröustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99 Bókaversl. Ingi- bjargar Einarsdóttur, Klepps- vegi 150. i Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5 I Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31 á Akureyri: 'Bókabúö Jónasar Jóhannsson- ar, Hafnarstræti 107 Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — ÚTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐASUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,sfmi 27029. Opnunar- timar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. ■ kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiðsla í Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABÍLAR — BÆKISTÖÐ 1 BÚSTAÐASAFNI, simi 36270. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl viö Norðurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. hljóðvarp Fimmtudagur 24. mars 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.