Alþýðublaðið - 10.08.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 10.08.1922, Side 1
\ Alþýðublaðið <Q-eflO út al Alþýðuflokkuum 1922 Ungverjalanð. Þegar mótstaða rttiðveldanna bil- aði i ófriðnum mikla varð stjórn- arbylting í Þýzkalandi, Austurriki og Ungverjalandi. Þýzkaland toldi þó saman, en hin siðarnefndu iönd féllu öll í mola. Ungverjaland misti suðaustur- hluta landsins til Rúmeníu, enda ibúar þar flestir af því þjóðerni. Suðvestarhlutinn fór til Serbfu, sem tók upp nafnið Jugoslavia, og norðan og vestan af landinu tók hið nýja riki Tékkóslóvakia væna skák. Bandamenn settu Ungverjum harða friðarkosti, en landið var úttaugað eftir ófriðinn. Verkalýð- urinn heimtaði kjör sín bsett; Sændurnir kröfðust að fá i sínar hendur hiaar stóru lendur aðals- ins Fjöldi verkamanna og ann- ara, sem verið höfðu herfangar i iRússlandi, unnu að því að mynd uð væri ráðs stjórn (sóvétstjórn) rreð sama fyrirkotuulagi i Rúss landi, og félst verkalýðurinn að lokum á þá skoðun. Var lýst yfír að Ungverjaland væri sóvétlýð veldi, og fór sú bylting nokkurn- veginn friðsamlega fram, því atjórn dn, sem fyrir var var orðin þreytt á að koma engu fram. Byltingin var gerð með sam þykki sócial demókrata (hægri j&fnaðarmanna) og studdu þeir ráðsstjórnina. Bandamenn sáu að ekkert yrði úr þvi að þeir fengju skaðabætur, ef ráðstjórnin sæti áfram og eggj- uðu því nágrannarikin til þess að fara í stríð við Ungverja; einkum voru það Rúmenar sem sóttu íast á. Ekki var samkomulagið sem ’bezt meðal ungverska verkalýðs áns, og þar kom um sfðir að só vétstjórnin varð að fara frá, en sócial demókrutar téku við af kommúnistum, en ekki stóð stjórn þeirra nema nokkra daga, því þá hrifsaði auðvalds og afturhalds- Fimtuudaginn 10. ágúst. Hðið undir sig völdin. Hófst þá hin hvita ógnaröld (hvftl terror) á Ungverjalandi, secn staðið hefir sfðan Utlau«t fram á þesnan das>. Hefir tugum þúsundá af verka cnönnum verið haldið í fangels um, og þeir drepcir h'yllilegnm dauðdaga svo þúsundum skiftir. Margir álita að það sé aðeins óbeinlfnis að Horthy og stjórn hans sé sek í þessum hryðjuverk* um. Þeir sem íretnji þau séu hvít- iiðafylkingar, sem Hoithy ráði ekki við í júnímánuði kom til Kaup mannahafnar ungverskur sócial- demokrat, að nafni Rfch Swartz og hélt fundi méð dönskum J*fn- aðarmönnum. Sagði hann þá ýms dæmi upp á hryllingar þær er hvíta ógnarvaldið hefði framið. Til dæmis sagði hann að kona sem hann hefði þekt, hefðu her- menn Horthys dregið úr fötunum og neytt til þess að dansa þann- ig fyrir framan sig. Konan grét og bað þá vægja iér, sem væri fimm barna móðir. En hermenn- irnir vægðu í engu, þvert á móti vörpuðu þeir konunni um koll og svívirtu hana. Einn af hermönn- unum sem viðstaddir voru þekti mann konnnnar, og neitaði að taka þátt i þessu, en hafði það fyr ir að honum var hræðilega misþyrmt. Morð og grimdarverk sagði Swartz að hefðu vetið daglegt brauö. Þetr sem voru grunaðir um mótstöðu gegn Horthysstjórn inni voru oft dregnir út úr hús um sfnum um hábjartan dag og drepnir. Einn ritstjóra jafnaðar mannablaðs, sem var á gangi, ungum rithöfundi, gripu Hvitlið- arnir um hádag, stungu úr hon um augun, og vörpuðu honum ( Dóná. Við kosningar þær er nýlega hafa farið fram sagði Swartz að notuð hefðu verið allskoner ólög. Yfir 10 þúsundir verkamanna sitja í fangelsum fyrir pólltfskar skoð- anir, og margar þúsundir verkz- 181 tölnblað manna hafa orðið að flýja Isnd til þess að íorða Iffinu, en samt unnu Jafnaðarrnenn þann sigur við kosnínyarnar að koma að 25 mönn- um. Stjórnarflokkarnir komu að 167 en andstöðuflokkarnir 77, að meðtöldum 25 sætum jáfnaðar- manna. fnglar júlinorgnn. ----- Nl. Hinumegin á nesinu sé eg óðins- hana; eg hef grun um að hann eigi hreiður upp með læknum,, sem smápollar sig niður mýrina, en hreiðrið hef eg ekki fundið. Þau eru venjulega vel faiin, óðins- hanahreiðrin, en Siater sá er ritaði bókina um ísleczka fugU, segir, að það sé auðfundið að flana þau, sökum þess, að fuglinn komi Jafnan sjálfur upp um sig hvar þau séu. Oðinshaninn er vafalaust gæf . astur allra viltra fugla hér á landi. Það er auðvelt að komast í þriggja álna færi við hann, og fyrir viku náði eg einum Hsnn synti svona tvær, þrjár álnir frá fjörumálinu og týndi ( ákafa eitthvsð, sem flaut á sjónum, en skifti sér ekk ert a( mér, -sem fylgdi honum eftir ( fjörunni. Eftir nokkra stund var x hann búinn að fá nóg, og kom brunandi ( land, beint þangað aem eg stóð, og tók að laga til á sér fjaðrirnnr, og maka sig með nefiau, úr fitukirtlinum, og gerði hann þetta svo sem elna alin frá fótunum á méri Eg færði mig hægt nær, svo tók eg af mér hattinn og beygði mig hægt í hnjáliðunum. Við og við hætti fugliun þvi, sem hann var að gera, hann var ekki viss um, að sér væri nú óhætt. Tvisvar beygði hann sig niður eins og margir fuglar gera áður en þeir eins og stökkva á flug, en ( bæði skiftin hætti hann við að fljúga. Hann gerði það í þriðja sinn, en þá slcngdi eg hattinum minum yfir (

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.