Tíminn - 24.03.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.03.1977, Blaðsíða 18
18 (lj.il !l !i: < Flmmtudagur 24. marz 1977 Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands hf. AÐALFUNDUR Iönaöarbanka lslands h.f. var haldinn s.l. laugardag á Hótel Sögu. Var þar flutt skýrsla um starfsemi bankans á siöasta ári, rekstur hans auk ýmissa annarra atriöa viökomandi honum. Rekstrar- kostnaöur bankans nam á árinu 221.8 milljónum og haföi hækkaö um 72.3 milljónir frá árinu áöur. Formaöur bankaráös sagöi i skýrslu sinni, aö rekstur banka væri fólginn i þvi, aö taka viö sparifé og ávaxta þaö fyrir eigendur þess. Þetta geröu bankarnir meö þvi aö lána fyr- irtækjum og einstaklingum þetta fé á litiö eitt hærri vöxt- um, og mismunurinn væri ætlaöur til aö standa undir þeirri þjónustu, er bankarnir veita. Væri hvatinn til sparnaö- ar ekki fyrir hendi t.d. vegna veröbólgu eöa of lágra vaxta, drægi úr sparnaöi og um leiö framboöi á lánsfé. Bent heföi veriö á, aö raunverulegir vextir sparifjáreigenda hafi veriö nei- kvæöir um allt aö 20% þegar alda veröbólgunnar reis sem hæst 1975. Þá hafi veriö upppýst aö ef sparifé heföi i lok sl. árs numiö sama hlutfalli af þjóöar- framleiöslu og þaö geröi aö meöaltali á siöasta áratug, væri ráöstöfunarfé bankakerfisins 40 milljöröum meira I dag en þaö er. Heildarinnlán i bankanum námu i árslok 1976 samtals 3. 523,5 milljónum og höföu aukizt um 32.9% frá fyrra ári. Er þetta hlutfallslega mesta aukning á einu ári i bankanum siöastliöin 20 ár. Af aukningu heildarinn- lána jukust veltiinnlán um 28.4%, en spariinnlán um 34.1%. Heildarútlán bankans námu 1 árslok 2.830.2 milljónum og juk- ust á árinu um 569.2 milljónir eöa 25.2%. Um siöustu áramót var bundin innistæöa i Seöla- bankanum 828.2 milljónir og haföi aukizt um 242,5 milljónir á árinu. Tekjuafgangur nam 29.4 milljónum og var samþykkt á fundinum að greiöa 13% arö til hluthafa og leggja 11.3 milljónir i varasjóð. Þá samþykkti aöal- fundurinn aö fela bankaráöi aö ákveöa útgáfu jöfnunarhluta- bréf i ársbyrjun 1978 i samræmi við heimild rikisskattstjóra þá. Or Iönlánasjóði var samtals veitt á árinu 289 ný útlán aö fjárhæö 740.7 millj. kr. Arið áö- ur námu lánveitingar 530.9 milljónum og var búizt viö aö þau ykjust enn verulega i ár. Þaö kom fram að rikissjóöur heföi þrefaldaö framlag sitt til sjóösins á s.l. ári úr 50 millj. kr. i 150 millj. kr. Af aöalfundi Iönaöarbankans, formaöur bankaráös Iönaöarbankans, Gunnar J. Friöriksson I ræöustóli. ( Verzlun & Þjóimsta ) \ Gardínubrautir í Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 NÝTT FRÁ \ I ý Þriggja brauta gardinubrautir meö 5 5 £ ý og 8 cm kappa og rúnboga. ý ý ý Einnig allar geröir af brautum meö á 4 4 viöarköppum. 2 v. Smiöajarns- og ömmustengur. * Allt til gardínuuppsetninga. t /V fr/Æ/Æ/ j Miii iii garamuuppseinmga. V % V Sr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J '/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, ^ borun og sprengingar. Fleygun, múr- 5 brot og röralagnir. * Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 Æ/Æ/4 2 J Auglýsingasími r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á* | I I9S23: Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J \------------------------------ PLASTGLER! Undir skrifborösstólinn, i bátinn, bilinn, húsiö, undir Ijósiö, rúöa i snjósleöann. Auglýsingaskilti meö og án Ijósa. PLEXI-PLAST H.F. Laufásvegi 58 (Njaröargötumeqin) Simi 2-34-30. ] ! ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma ,4 eftir yðar óskum. rr^w i Komið eða hringið i ^."C^'a'dan I í síma 10-340 KOKK Lækjargötu 8 — Simi 10-340 ! _ '^æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/á f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ &/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ r ] íBlómaskreytingar 1 pipulagningámeistari t \ .... . , Símar 4 40 94 & 2-67-48 J f VIO Oll tæklfæn Nýlagnir - Breytingar \ J J{fÆh «5, Viðaerðir 5 2 MICHELSEN 4 4 5 5 o y ’æ y 'æ Hveragerði - Sími 99-4225 * m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já §r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jm 2-------------------------------------------- --------------------------* 2 I DRRTTMIBEISII-KERRUR Höfum nú fyrlrliggjandi orginal drátt- arbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir blla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. ^endum um ‘ l atW ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj pósfkröfu Þórarinn - nd. Kristinsson Klapparstig 8 Sími 2-86-16 Helma: 7-20-87 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆA sÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já IVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/ Psoriasis og Exemsjúklingar phyris SNYRTIVÖRURNAR hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa, Azulene-cream, Cream Bath (furu- nálabað-f* shampoo). phyris er húðsnyrtlng og hör-undsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. i MBOÐIÐ ^ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A \ SEDRUS-húsgögn t Súðarvogi 32 — Reykjavík f Símar 30-585 & 8-40-47 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði WÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.