Tíminn - 24.03.1977, Side 19
Fimmtudagur 24. marz 1977
19
Skiptipallur meö gámi
*
góða raun hjá KA, Selfossi
SJ-ReykjavIk — Aö undanförnu
hefur Kaupfélag Arnesinga á
Selfossi notaö sérstaka skipti-
palla fyrir vöruflutningabila og
telja þá vera til mikils hagræö-
is. Pallarnir eru frá fyrirtæki aö
nafni Dapa og henta fyrir nær
allar tegundir vörubila. Bif-
reiöaverkstæöi Kaupfélags Ar-
nesinga sá um aö setja búnaö
þennan á bifreiöina, sem pall-
arnir hafa veriö notaöir á og nú
hyggst félagiö fá sér annan bil
tilaö nota meö sllkum búnaöi og
bæta viö fjóröa skiptipallinum.
Kaupfélag Arnesinga hefur nú
fengiö umboö fyrir þennan bún-
aö og mun sjá um uppsetningu
honum aö lútandi fyrir aöra aö-
ila og fyrirtæki, sem áhuga
kunna aö hafa.
Birgir Haröarson hjá Kaup-
félagi Arnesinga sagöi aö notk-
un þessara skiptipalla væri
til mikils hagræöis. Hægt
væri þannig aö nota sama bilinn
meö misnfiunandi tegundum af
pöllum. Hægt væri aö skilja
palla eftir á ákveönum staö og
nota þá sem geymslu. Eins væri
auövelt aö aka þeim um borö i
skip og siöan gæti annar bill
meö sams konar búnaö sótt
pallinn á áfangastað.
Pallarnir eru með loftpúöum
tengdum loftbremsukerfi
bilsins, en meö þeim er billinn
tjakkaður upp unz nægilegt rúm
er til aö ná fótum pallsins niður.
Siöan er bilnum ekiö undan og
eftir stendur pallurinn.
Birgir telur þennan búnaö
koma aö góöum notum á mörg-
um stööum úti á landi, sem eru
kannski einangraöir 7 mánuöi á
ári. Þar kæmi sér vel aö nota
slika bila ásamt flutningaaf-
greiöslunum hér i Reykjavlk.
Eins eru slikir pallar til hagræö-
is þegar lengi er veriö aö hlaöa
bila, aö þurfa ekki aö hafa þessi
dýru tæki notkunarlaus á meö-
an.
Bilar meö slikum pöllum og
lyftibúnaöi hafa ekki áöur veriö
notaðir hér á landi. Hins vegar
mun annars konar lyftibúnaöur
hafa verið notaöur, sem ekki er
á bilnum sjálfum.
Fyrirtækiö Dapa framleiöir
aftanivagna, sturtur og frysti-
kassa fyrir vöruflutningabfla
auk skiptipallanna.
GOLFTEPPADEIHmSMIÐJUVEGI 6
enskgólfteppi
frá Gilt Edge og CMC
Vió bjóöum fjölbreytt úrval gólfteppa
frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax;
og einnig má panta eftir myndalista
meó stuttum afgreióslufresti.
Festió ekki kaup á gólfteppum, án
aó kynna yóur þessi gæóateppi
þaó borgar sig
Viögerðir heimilistækjahafa veriö fluttar til I Höföabakka
9, svo aö nú er gengið inn I tengiálmu aö austanveröu.
Síminn verður 8-55-85
önnur starfsemi veröur áfram i vesturenda Höföabakka
9. Simar 8-56-56 Og 3-89-00
jöYunn hp
íþróttafélag
Miklaholtshrepps
minnist 40 ára afmælis sins með hófi aö
Breiðabliki laugardaginn 23. april kl. 21.
öllum fyrrverandi og núverandi félags-
mönnum, ásamt mökum þeirra, er boðin
þátttaka.
Þátttökulilkynningar berist fyrir 12. april til eftirtalinna
aðila, sem einnig veita nánari upplýsingar:
Reykjavlk og nágrenni: Agúst Asgrimsson, simi 8-44-27.
Stykkishólmur:Magnús Alexanderson, simi 8207 — eöa á
simstööina Hjaröarfelli. —Stjórnin.