Tíminn - 24.03.1977, Side 21

Tíminn - 24.03.1977, Side 21
Fimmtudagur 24. marz 1977 21 15AilSi.il Sætur sigur hjá hjá Vals- mönnum — þegar þeir mættu Haukum í Hafnarfirði í 1. deildarkeppninni í handknattleik í gærkvöldi Valsmenn skutust upp viö hliöina á Vikingum I baráttunni um ts- landsmeistaratitilinn I hand- knattleik I gærkvöldi i Hafnar- firöi, þarsem þeir sigruöu (20:19) Hauka f skemmtilegum og fjörugum leik. Þaö var mikill darraöardans stiginn f Firöinum lokaminúturnar, en þá voru Haukar meö knöttinn og áttu gööan möguleika á aö jafna — en mitt f öllum látunum var dæmt skref á einn leikmann Hauka- liösins — og sigur Valsmanna var i höfn. Valsmenn höföu yfir (13:9) i hálfleik, en Haukar mættu tvi- efldir til leiks i siöari hálfleiknum og náöu aö jafna 13:13. Eftir þaö skiptust leikmenn liöanna á aö skora, þar til staöan var 15:15 — þá tóku Valsmenn mjög góöan sprett og skoruöu 4 mörk i röö, Janus sá um Fram — átti stjörnu- leik og skoraði 9 mörk, þegar FH sigraði Fram 26:22 í gærkvöldi JANUS Guölaugsson átti stór- leik meö FH-liöinu i gær- kvöldi, þegar FH-ingar unnu (26:22) Framara i 1. deildar- keppninni i handknattleik. Janus, sem er sá leikmaöur, sem hefur sýnt mestu fram- farirnar i islenzkum hand- knattleik i vetur, skoraöi 9 mörk og þar aö auki fiskaöi hann 5 vitaköst. Janus var hreint óstöbvandi. Framarar veittu FH-ingum keppni til aö byrja meö og höföu yfir þar til FH-ingar jöfnuöu 8:8. Þá tóku Hafnfirö- ingarnir leikinn I sinar hendur og sigruöu örugglega — 26:22, eftiraöhafa haftyfir ihálfleik 13:11. Viöar Simonarson skoraöi 7 mörk i leiknum, en annars voru þeir þrir FH-ingar sem léku I HM-keppninni i Austur- riki, Viöar, Geir og Þórarinn, mjög daufir — og er greinilegt aö þeir eru orönir nokkuö leiöir á handknattleik, eftir hinar höröu æfingar og keppni meö landsliöinu. Einar Birgisson markvöröur Fram, varsá leikmaöur, sem bar mest á hjá Fram-liöinu — sérstaklega i fyrri hálfleik, en þá varöi hann mjög vel. Andrés Bridde, sem skoraöi 6 mörk, var nokkuö góöur Pálmi Pálmason skoraöi einnig 6 mörk, en hann lék frekar leiöinlega — sýndar- mennskan skein úr leik hans. Annars var leikurinn hálf leiöinlegur, fyrir utan framlag Janusar. — SJ þannig aö staöan var 19:15 fyrir þá, siöan var staöan 20:16 fyrir Val. Þá fóru Haukar aftur af staö og minnkuöu muninn I eitt mark (20:19) og fengu svo tækifæri til aö jafna—enekkitókstþeim þaö. Markveröir liöanna voru menn leiksins. Gunnar Einarsson varöi mjög vel I Haukamarkinu I fyrri hálfleik og siöan félagi hans Þor- leifur, sem stóö I markinu I slöari hálfleik. Sérstaklega varöi hann vel, á meöan Haukar voru aö saxa á forskot Valsmanna og jafna 13:13, en þeir komust siöan yfir 15:14. Jón Breiöfjörö stóö I marki Valsmanna og varöi hann mjög vel, sérstaklega undir lokin — en þá lokaöi hann marki Vals- manna um tima. Þorbjörn Guömundsson var drýgstur viö aö skora af Vals- mönnum — 8 mörk, en þeir Jón Pétursson og Jón Karlsson skor- uöu sin hvor 4 mörkin. Olafur ölafsson var markhæstur hjá Haukum, meö 4 mörk, en þeir Höröur Sigmarsson, sem var I strangri gæzlu og Guömundur Haraldsson skoruöu 4 mörk. — SJ STEINDÓR GUNNARS- SON...linu- og varnarmaöur- inn sterki hjá Val, sést hér á feröinni. (Tlmamynd Gunnar) Steve Coppell bjargaði United frá tapi.... — þegar liðið mætti W.B.A. á Old Trafford í gærkvöldi, þar sem liðin skildu jöfn - 2:2 STEVE COPPELL tryggöi Manchester United jafntefli (2:2) gegnW.B.A.á Öld Trafford igær- kvöldi — þegar hann skoraöi meö siöustu spyrnu leiksins. Johnny Giles, sem lék nú aftur meö West Bromwich Aibion — eftir meiösl- in, sem hann hlaut fyrir áramót, og félagar hans byrjuöu leikinn mjög vel. — Þeir skoruöu fyrstu tvö mörkin og komust yfir 2:0 eftir 28 minútur, meö mörkum frá David Cross og Robson. Eftir þessa óskabyrjun fóru leikmenn United aö sækja i sig veöriö og Gordon Hill náöi aö Tékkar sigruðu Grikki Tékkar unnu (4:0) Grikki I Prag I gærkvöldi, þar sem þjóöirnar léku vináttulandsleik I knatt- spyrnu. Panenka (8. mfnútu), Nehoda (18), Gogh (19) og Masny (56 minútur) skoruöu mörk Tékka. Ahorfendur voru 15 þús- und. minnka muninnI2:lá 42. minútu, þegar hann skoraöi örugglega úr vitaspyrnu. 1 siöari hálfleik sóttu leikmenn United • stíft aö marki W.B.A. og var þaö ekki fyrr en rétt fyrir leikslok, aö Coppell tókst aö skora jöfnunarmarkiö. Orslit i ensku knattspyrnunni uröu þessi i gærkvöldi: 1. DEILD: Aston V illa—Sunderla nd..4:1 Leeds—Norwich............3:2 Man.Utd—W.B.A............2:2 Newcastle—Coventry ......1:0 Stoke—Arsenal............1:1 Tottenham—Derby..........0:0 2. DEILD: Hereford—Sheff.Utd.......2:2 Leikur Tottenham og Derby var sá ömurlegasti, sem hefur sést I Englandi frá þvi aö Eng- lendingar byrjuöu aö sparka i bolta. Tveir leikmenn fengu aö sjá rauöa spjaldiö I gærkvöldi — þaö var Arsenal—íeikmaöurinn Liam Brady, sem var ósvífinn og Sunderland—leikmaöurinn Colin Waldron, eftir aö hann haföi brotiö tvisvar sinnum mjög gróf- lega á sóknarleikmönnum Aston Villa. STEVE COPPELL... bjargaöi United frá tapi. Eastham tekur við stjórn- inni hjá Stoke... TONY WADDINGTON, hinn gamalkunni framkvæmda- stjóri Stoke City, sem hefur starfaö iengst hjá sama fé- laginu sem framkvæmda- stjóri, eöa hjá Stoke sföan 1957, lét af störfum hjá fé- iaginu I gær. George Eastham, fyrrum leikmaöur hjá Arsenal og Stoke, sem hefur veriö aöstoöarmaöur Waddington hefur tekiö viö störfum hans, þar tii annab veröur ákveöiö. Stoke hefur ekki gengib vel á keppnistimablilinu, enda hefur Waddington selt f jóra af beztu mönnum liösins I vetur — Ian Moores til Tottenham, Alan Hudson til Arsenal, Jimmy Greenhoff til Manchester United og Mike Pejic.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.