Tíminn - 24.03.1977, Page 24

Tíminn - 24.03.1977, Page 24
28644 HMmil 28645 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né fyrirhöfn til að veita yður sem bezta þjónustu Valgarður Sigurðsson lögfræðingur ■ Sölumaöur: Finnur Karlsson • heimasími 4-34-70 HREVRli Sfmi 8 55 22 - fyrir ffóöan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Nýtt íþróttahús tekið PALLI OG PÉSI Nýja iþróttahúsib á Akureyri Aætlaöur kostnaöur viö nýja Iþróttahúsiö er um 130 milljónir króna.og eru þá meötalin ýmis á- höld og leikfimitæki og fram- kvæmdir viö lóö. Formaöur skólanefndar Glerárskóla er Siguröur Öli Brynjólfsson, en umsjónarmaöur Iþróttahússins hefur veriö ráöinn Samúel Jóhannsson. Andrésar Andar skíðamót í HlíðarfjaUi KS-Akureyri—Andrésar And- ar, leikarnir skiöamót barna á aldrinum 12 ára og yngri fóru fram I Hllöarfjalli viö Akur- eyri um siöastliöna helgi. Leikar þessir eru haldnir I samráöi viödanska fyrirtækiö Gutenbergs bladende og var fulltrúi þess viöstaddur skiöa- mótiö. Þátttakendur voru rösklega 300 viös vegar aö aflandinu og er þetta fjölmennasta skiöa- mót sem haldiö hefur veriö hérlendis. A föstudagskvöld kl. 8.30 var skrúöganga frá Æskulýösheimilinu Dynheim- um aö Ráöhústorgi, þar sem mótiö var sett. Þar lék Lúöra- sveit Akureyrar og aö lokum var flugeldasýning. A laugardag og sunnudag var siöan keppt I svigi og stór- svigi og uröu eftirtaldir sigur- vegarar i hverjum flokki: Stórsvig drengja: 1 flokki 12 ára sigraöi Daniel Hilmars- son Dalvik.I flokki 11 ára sigr- aöi Erling Ingvason Akureyri, i flokki 10 ára drengja sigraöi Atli Einarsson ísafiröi, I flokki 9 ára sigraöi ólafur Hilmars- son Akureyri, i flokki átta ára sigraöi Aöalsteinn Amason Akureyri og i flokki 7 ára og yngri sigraöi Jón Haröarson Akureyri. Stórsvig stúlkna: 1 flokki 12 ára sigraöi Lena Hallgrims- dóttir Akureyri, I flokki 11 ára sigraöi Anna Jóhannsdóttir Dalvik, i flokki 10 ára sigraöi Tinna Traustadóttir Reykja- vik, I flokki 9 ára sigraöi Guö- rún Jóna Magnúsdóttir Akur- eyri, I flokki 8 ára sigraöi Gréta Björnsdóttir Akureyri. Svig drengja: í flokki 12 ára sigraöi Bjarni Bjarnason Húsavik, I flokki 11 ára sigraöi Stefán Bjarnhéöinsson Akur- eyri, I flokki 10 ára sigraöi Atli Einarsson Isafiröi, i flokki 9 ára sigraöi Ólafur Hilmarsson Akureyri, I flokki 8ára sigraöi Sveinn Rúnarsson Reykjavik og I flokki 7 ára sigraöi Jón Halldór Haröarson Akureyri. Svig stúlkna: 1 flokki 12 ára sigraöi Hrefna Magnúsdóttir Akureyri, i 11 ára flokki sigr- aöi Rósa Jóhannsdóttir Reykjavik, I flokki 10 ára sigr- aöi Þórdis Jónsdóttir Isafiröi, I flokki 9 ára sigraöi Guörún Jóna Magnúsdóttir Akureyri, I flokki 8 ára sigraöi Kristin ólafsdóttir Reykjavik. Mótsstjóri var Hermann Sigtryggsson, en auk hans voru I mótsnefnd þeir Leifur Tómasson, Kristinn Steinsson, Ivar Sigmundsson og GIsli Kr. Lorensson. Hj úkrunarfélag Islands stóð ekki fyrir uppsögnunum Aö gefnu tilefni vill stjórn Hjúkrunarfélas Islands koma eftirfarandi á framfæri: Stjórn Hjúkrunarfélags ís- lands stóö á sínum tima ekki fyrir uppsögnum hjúkrunar- fræöinga á Borgarspitala, Landakoti og Vifilsstööum. Hjúkrunarfélag Islands er aöili aö heildarsamtökum BSRB og fer þar af leiöandi aö gildandi lögum um kjara- ' samninga. Stjórn félagsins hefur hins vegar fyllstu samúö meö upp- sagnaraöilum og viöurkennir þörfina fyrir bætt kjör hjúkrunarfræöinga. 46 skákmenn þreyttu viö Smy slov á Akureyri. Smyslov á Akureyri KS-Akureyri — Siöastliöinn laugardag heimsótti fyrrv. heimsmeistari I skák, Vasily Smyslov, Akureyringa og tefldi fjöltefli á vegum Skákfélags Akureyrar I Félagsborg, starfs- mannasal Sambandsverksmiöj- anna á Akureyri. Smyslov tefldi viö 46 skák- menn, hann vann 38 skákir og geröi 8 jafntefli, en tapaöi engri skák. Þeir sem geröu jafntefli, voru: Jón Ingimarsson, Haraldur Ólafsson, Daviö Haraldsson, Óli Jón Gunnarsson, Hólmgrimur Heiöreksson, Guömundur Heiö- reksson, Heimir Bessason og Jón Arni Jónsson, en sá siöastnefndi er aöeins 14 ára gamall. Aöur en skákin hófst ávarpaöi Haraldur Sigurösson skákmeistar- ann og rakti skákferil hans i stór- um dráttum. Þá afhenti form. Skákfélags Akureyrar Smyslov að gjöf tvær vandaöar Heklu- peysur, sem Iönaöardeild Sambandsins gaf honum og konu hans. Einnig var Smyslov afhent falleg bók um Akureyri I máli og myndum sem gjöf frá Akureyrar- bæ, en fyrr um daginn haföi skák- meistarinn þegiö miödegisverö i boöi bæjarins. Margt manna kom á skákstaö til þess aö sjá hinn fræga gest tefla, og höföu menn greinilega mestu ánægju af þvl. Aö loknum skákum komu nokkrir aödáendur kappans meö skákdúka sina og fengu á þá eiginhandaráritun frá honum. Smyslov lýsti ánægju sinni yfir aö fá aö tefla i starfs- mannasal þeirra verksmiöja sem framleiddu jafn mikiö af vörum fyrir Sovétmenn og raun ber vitni Ungir Akureyringar létu sig ekki muna um aö tefla viö heimsmeist- um. arann fyrrverandi. Tímamyndir KS. í notkun á Akur eyri KS-Akureyri — Laugardaginn 12. marz, varformlega tekiö inotkun nýtt iþróttahús i Glerárhverfi á Akureyri. Iþróttahúsiö, sem er hiö vandaöasta i alla staöi, er byggt I tengslum viö skólabygg- ingu þar og átti upphaflega aö byggjast i fjóröa og siöasta, á- fanga skólans, en vegna breyttra viöhorfa var byggingunni flýtt og hún byggö I öörum áfanga Iþróttahúsiö skiptist i tvo megin- hluta eöa sal, sem er 630 ferm., og búningsherbergjahluta, sem er 457 ferm. Alls er húsiö 7.300 rúm- metrar. Salur er 18x33 ferm., og hægt er aö skipta honum i tvennt meö tjaldvegg. Framkvæmdir viö Iþrótta- húsbygginguna hófust i lok máí 1975. Aöalverktaki þess var Smárinn h/f á Akureyri. Aætlaö er aö frágangi hússins aö utan ljúki I sumar. Listskreyting verö- ur I stöfnum Iþróttasalar, og er Snorri Sveinn Friöriksson höf- undur hennar, en hún verður framkvæmd samhliöa ytri frá- gangi hússins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.