Tíminn - 06.05.1977, Page 3

Tíminn - 06.05.1977, Page 3
Föstudagur 6. mal 1977 3 Ný norsk fiskilína: Gefur fjórum sinnum meiri afla en hefð- bundnar línur gébé Reykjavlk — Ný tegund fiskillnu hefur rutt sér til rúms I Noregi, og er svo til eingöngu notuö af llnubátum á öllu Lófötensvæöinu og noröur til Finnmarkar. Lina þessi, sem er úr masslfum nælonþræöiog lögö sem flotllna, er talin hafa al- gjöra yfirburöi yfir hina hefö- bundnu fiskillnu. Tilraunir hafa leitt I ljós, ab meö hinni nýju llnu fæst allt aö fjórum sinnum meiri afli en meö hefö- bundnu linunum. islenzkir skip stjórar hafa fariö utan til aö kynna sér þessar nýjungar I llnuveiöum Norömanna, og eru þessa dagana meö tilrauna- veiöar á nýju linunni I gangi, og þó aö þeim sé ekki lokiö, er auöséöaö þær eru mjög jákvæö- ar, og hefur veriö ákveöiö aö efla til frekari kynningarstarf- semi mebal útgeröar- og sjó- manna. 1 skýrslu frá Fiskveiöitækni- og tilraunastofnuninni I Bergen, sem tók aö sér aö rannsaka llnuveiöar meö hinni nýju Lófót- linu og samanburö viö hefö- bundnar linur kom i ljós, aö Lófótenllnan veiddi allt aö fjór- um sinnum meira og áberandi meira af þorski og stórum fiski. Tilraunin var framkvæmd þannig, aö sett var á vixl eitt bjóö af heföbundinni linu og eitt af Lófótenlínu. Niöurstööutölur skýrslunnar voru m.a. sem hér segir: Viö fyrstu tilraun fengust 437 þorskar á venjulega linu, en 308 þorskar á Lófótlinuna. Viö aöra tilraun fengust 686 þorskar á fyrrnefndu, en hvorki meira né minna en 2552 þorskar á Lófót- linuna. Þegar lagt var fyrir aörar fiskitegundir, eins og ýsu, keilu og löngu, var munurinn talsveröur, þó aö ekki væri hann eins mikill og seinna dæm- iö sýnir. Vegna meiri veiöi og lltiöeitt breyttra vinnubragöa hafa norsku bátarnir séö sér fært aö fækka verulega önglum án þess aö skeröa afla. Samanburöur á norskum og islenzkum llnu- bátum, sýndi 3000-3500 öngla I lögn á móti 15000-18000, sem al- gengast er hér á landi. Þvl sparast beita og beitning, þ.e. tveir menn koma I staö fimm, svo og sparast vinnutimi og vinnuafl úti á sjó. A norskum llnubátum er aö jafnaöi þriggja manna áhöfn á móti fimm manna á þeim islenzku. Hlutur á mann er að sama skapi hærri. Meb færri öngla eru norsku bátarnir einnig skemmri tlma I róöri og ekki er óalgengt, aö þeir séu komnir aö klukkan fjögur slödegis. Otflutningsfyrirtækiö Trion hefur unnib ab þvi aö undan- förnu aö kynna Lófótlinuna á Is- landi. 1 þvl skyni var farin kynnisferö til Lófóten I Noregi og voru tveir kunnir skipstjórar úr Keflavlk, þeir Halldór Þórö- arson og Garöar Þóröarson, meö I förinni. Þeir fóru I róöur meö norskum línubáti, og var eftir hann ekki nokkur vafi I þeirra huga um yfirburöi lín- unnar. Voru þeir þeirrar skoö- unar, aö hún myndi ekki siöur henta viö Islenzkar aðstæöur en norskar. Skipstjórarnir tveir fengu nokkur bjóö til tilraunaveiöa viö tsland, og standa þær tilraunir enn. Þær sýna þó nU þegar, hve miklu fisknari hin nýja llna er. Útflutningsfyrirtækiö Triton, hefur ákveöiö aö efla til frekari kynningarstarfsemi á Lófót- llnunni meðal útgeröar- og sjó- manna. Framkvæmdastjóri Triton, örn Erlendsson, hefur fengiö Thorbjörn Sandnes, framleiöanda llnunnar til aö koma til lslands seinni hluta maímánaöar, og er fyrirhugaö aö efna til kynningarfundar, þar sem linubátaskipstjórum og öörum, sem áhuga hafa, veröur gerö grein fyrir eiginleikum, sérkennum og uppbyggingu hinnar nýju fiskillnu. Þessi mynd var tekin á Egiisstoóum fyrir nokkru, en þá voru austfirzkir hestamenn aö þjáifa gæöinga sína. t sumar veröur fjóröungsmót hestamanna á Austurlandi haldiö og veröur þaö á Fornustekkum I Hornafiröi 1. til 3. júll. Tlmamynd Mó. FJÖLMÖRG HESTAÞING Iðn- aðinn þarf að auka Mó-Reykjavik — Atvinnullf á Austurlandi er of einhæft og auka þarf þariðnað, segir m.a. i ályktun, sem samþykkt var á fundi sýslunefndar Suður-Múla- sýslu nýlega. fundurinn lagöi áherzlu á aö fullvinna þurfi þau hráefni, sem eru fyrir hendi á Austurlandi, eins og sjávarafla landbúnaöarvörur og jaröefni, sem i fjóröungnum finnast. Þá var I ályktuninni bent á nauösyn þess að eflu þjónustu- greinar á Austurlandi. Loks var á þaö bent, aö greiöar samgöng- ur væru undirstaða öflugs at- vinnulifs I fjórðungnum. Þá vill sýslunefndin vinna áfram aö þvi að koma upp innflutningshöfn á Austurlandi með tollgeymslu og birgðastöö. Kinversk kvikmynd á langardagmn STJÓRN Kin versk-islenzka menningarfélagsins boöar til til kvikmyndasýningari Stjörnubiói, laugardaginn 7. mai kl. 13.30. Sýnd veröur kinverska kvik- myndin Austriö er rautt, sem er I litum og Cinemascope. Mynd þessi er leikræn heimild- arkvikmynd um sögu kinversku byltingarinnar og um leið óöur til Kommúnistaflokksins og Maós formanns. Efnisúrdráttur úr myndinni hefur verið þýddur og veröur seldur viö innganginn á mjög sanngjörnu verði. Félögum er boöið aö taka meö sér gesti. Aögangur er ókeypis og öllum heimill.Komið timanlega, þvi að vel gæti farið svo, að þið þyrftuð frá að hverfa vegna þrengsla. Mó-ReykjaVIk— Tlmanum hef- ur borizt skrá yfir fjölmörg hestaþing, sem halda á I sumar. Fer listi þessi hér á eftir: 7. mal Fákur, (firmakeppni), Vlöivöllum, Reykjavlk. 7.-8. mal Vormót á Rangárbökkum. 14. mal Geysir.Hvolhreppsdeild (firmakeppni), Rangárbökkum. 15. mal Fákur, vorkappreiöar, Vlöivöllum, Reykjavlk. 22. mal Gustur, Kópavogi, Kjóavöllum. 28. maí Sörli, Kaldárselsvegi, Hafnarfiröi 30. mal Fákur, Hvltasunnukappreiöar, Vlði- völlum, Reykjavlk 30. mal Létt- ir, Hvltasunnukappreiöar, Akureyri 4.-5. júní Úrtökumót fyrir E.M. ’77, Víöivöllum, Reykjavlk 11.-12. júnl Héraös- sýning á Vindheimamelum, Skagafiröi 12. júnl Giófaxi, Vopnafiröi. 12. júní Máni, Mánagrund, Keflavlk 12. júnl Freyfaxi, úrtökumót, Iöavöll- um, Fljótsdalshéraöi 19. júnl Léttfeti, Sauöárkróki 25. júnl Sindri.Pétursey, V.-Skaftafells- sýslu 25. júnl Neisti og Óöinn, A.-Húnavatnsýslu 25.-26. júnl Léttir, Funi og Þráinn, Mel- gerðismelar, Eyjafiröi 26. júnl Dreyri, Akranesi 26. júní Ljúf- ur, Hveragerði 1.-3. júll Fjóröungsmót á Austurlandi, Fornustekkum, Hornafiröi 2. júll Glaöur.Nesodda, Dalasýslu 2. júlí Þytur, Vestur-Húna- vatnssýslu 9. júll Kópur, Vest- ur-Skaftafellsýslu 10. júll Geys- ir, kappreiöar Rangárbökkum Afengisneyzla islendinga er kom- in á sama stig og hún var fyrir slöustu aldamót, og þó orðin öllu meiri. Hefur hún stööugt fariö vaxandisiöan 1930, en var afarlft- ilárin 1910-1930. Þetta kom fram I erindi, sem Bjarni læknir Þjóö- ieifsson flutti á ráöstefnunni um neyzluvenjur og heilsufar islend- inga. Könnun, sem Jóhannes læknir Bergsveinsson geröi á áfengis- notkun 1189 Reykvlkinga á aldr- 10. júll Blakkur, Strandasýslu 17. júll Faxi.Faxaborg, Borgar-' firöi 17. júll Sleipnir og Smári, Murneyri, Arnessýslu 23.-24. júll Skógarhólamót, Þingvalla- sveit 23. júll Snæfellingur, inum 24-49 ára áriö 1972, leiddi I ljós, aö 11,6% karla og 2,4% kvenna voru haldin áfengissýki. Þar aö auki neytti 8% karla og 7,1% kvenna áfengis I óhófi. Rannsókn, sem Tómas læknir Helgason geröi, sýndi, aö meiri brögö væri aö hóflausri neyzlu á- fengis og áfengissýki I bæjum en sveitum. Enn fremur er staöfest, aö unglingar byrja æ yngri aö neyta áfengis, og viö könnun á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavlkur kom I ljós, aö um 40% þrettán ára drengja hafa ■nmn wm » MHUIII M»» iiihiiimm ÍSLAND 45: Ný Evrópu- frímerki HV-Reykjavik. — Þann 2. mai siðastliðinn gaf islenzka Póst- og simamálastjórnin út nýtt fri- merki, sem tileinkað er Evrópu- deginum, en hann er I dag. Frímerki þessi bera landslags- myndir, annaö af ófærufossi i Eldgjá, hitt af Kirkjufelli viö Grundarfjörö, og er verögildi þeirra 45 krónur og 85 krónur. Bæöi merkin eru marglit. Göngu- ferðir á Esju STJÓRN Feröafélags Islands hyggst efna til 10 gönguferöa á Esju i mai og júni n.k. og glæöa þar meö áhuga fóiks á holiustu gönguferða og útilifsog jafnframt beina augum þess aö þvi, hversu fagur og viösýnn útsýnisstaöur Esjan er. Kaldármelum, Snæfellsnes- og Hnappadalss. 30.-31. júll Léttfeti og Stígandi, Vindheimamelum, Skagafiröi. 31. júli Logi, Biskupstungum, Arnessýslu 6. ágúst Stormur, Vestfjöröum 6. ágúst Höröur, Arnarhamri, Kjalarnesi 6.-7. ágúct Hestamót á Rangárbökkum 7. ágúst Þjálfi og Grani, Húsavlk 14. ágúst Hringur, Dalvik og Gnýfari, Ólafsfirði 14. ágúst Horn- firöingur, Fornustekkum, Hornafirði 14. ágúst Blær.Norö- firöi 21. ágúst Freyfaxi, Iöavöll- um, Fljótsdalshéraöik neytt áfengis og 93% seytjan ára pilta og 73% stúlkna á sama aldri. Þrátt fyrir slaukna drykkju hérlendis er áfengisneyzla ls- lendinga miklu minni en flestra annarra Evrópuþjóöa, en þar eru Frakkar, ttalir og Vestur-Þjóö- verjar efstir á blaöi. í samræmi viö þaö eru dauösföll af völdum skorpulifrar hér á landi ekki nema um þaö bil eitt á móti hverjum tuttugu og fimm I Frakklandi. Tlöni áfengissýki er einnig miklu meiri meöal flestra annarra þjóöa. Áfengisneyzla íslendinga: Komin á sama stig og fyrir aldamót

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.