Tíminn - 06.05.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.05.1977, Blaðsíða 17
Föstudagur 6. maí 1977 17 lSiiiliii Framarar hafa oröiö fyrir enn einu áfaili. Pétur Orm- siev, hinn leikni knatt- spyrnumaöur félagsins, veröur frá keppni a.m.k. I mánuö. Pétur varö fyrir likamsárás um helgina, þegar hann varaö koma frá skemmtistaö, þar sem leik- menn Fram voru aö fagna sigri i Reykjavikurmótin. Pétur var fluttur á sjúkrahús eftir árásina, þar sem gert var aö sárum hans og siöan var hann skorinn upp. Framarar hefja þvi keppnina i 1. deildarkeppn- inni í knattspyrnu á morgun á Melavellinum, þar sem þeir mæta Vestmannaeying- um án Péturs og landsliös- mannanna Jóns Péturssonar og Asgeirs Eilassonar, sem eru ekki búnir aö ná sér eftir uppskurö, sem geröur var á þeim. Pétur frá keppni Nemendasýning hjá Gerplu Fimleikadeild Gerplu úr Kópavogi efnir til nemenda- sýningar i fimieikum á morgun i iþróttahúsi Kennara- háskólans, og hefst sýningin kl. 3. Sýningin veröur mjög fjölbreytt, sýndir veröa almennir fimleikar, áhaldafimleikar, nútímaleikfimi, Jazz-leikfimi og stökk á trambóllni. Þá veröa þrep fimleikastigans kynnt. Allir þeir nemendur sem hafa æft fimleika hjá Gerplu I vetur, taka þátti sýningunni — og veröa þeir á aldrinum 6-40 ára. — keppa á alþjóðlegu frjálsiþróttamóti á Crystal Palace-leikvanginum i London — ÉgveitekkihvaöTony Knapp hefur aö- hafzt siöan hann kom tii landsins. Ég hef aöeins einu sinni rekizt á hann, sagöi einn af landsliösmönnum tslands I knatt- spyrnu, þegar viö fórum á stúfana I gær til að fá upplýsingar um, hvaö Tony Knapp hefur haft fyrir stafni siöan hann kom til landsins fyrirrúmum mánuöi. Þaö hefur vakiö mikla athygli hjá knattspyrnu- mönnum okkar, aö enginn undirbúningur er hafinn fyrir HM-leikinn gegn N-lrum, sem veröur leikinn á Laugardalsvellinum eftir rúman mánuö, eöa 11. júni. Þaö var reiknað meö þvi, aö eitthvað yröi gert i landsliösmálunum, þegar Tony Knapp kom til landsins fyrir rúmum mánuöi. Svo viröist ekkivera, þvi aö þeg- ar viö spurðum einn af stjórnarmönnum K.S.t., hvort hann gæti veitt okkur upplýsingar um, hvaö Knapp væri aö starfa á vegum K.S.t. svaraöi hann — „Ég satt aö segja get ekki frætt þig á, hvaö Knapp aöhefst. Eittveitég, aö hann átti aö stjórna æfingum fyrir stuttu á knattspyrnunámskeiöi, sem tækninefnd K.S.I. hélt, en þar lét hann ekki sjá sig”, sagöi stjórnarmaöurinn. tþróttasiöan hefur aflað sér þeirra upplýsinga, að þaö eina sem Knapp heföi gert væri aö horfa á nokkra leiki I Reykjavikurmótinu — og svo haföi hann aöstoöaö Jón Pétursson, landsliösmann úr Fram viö æfingar, en Jón er byrjaöur aöæfa sig eftir uppskurö, sem geröur var áhnéá honum. Þetta erallt og sumt, sem Knapp hefur afrekað, siöan hann kom hingaö til landsins. Þegar aö er gáö, þá er stórfurðulegt Tony Knapp skúli vera búinn aö vera hér á landi aðgerðarlaus I rúman mánuð — á fullum launum hjá K.S.I., sem eru svim- andi há. — „Hærri en atvinnuleysisstyrk- ur i Englandi”, eins og einn gárunginn sagði. Fyrirutanlaunsin,þá hefur Knapp fritt húsnæði og ekur um i bifreiö, K.S.l. á. 18 . mai Evrópumeistarinn Hreinn Halldórsson er nú byrjaöur aö undirbúa sig af full- um krafti fyrir alþjóölegt mót i frjáls- um iþróttum, sem fer fram á Crystal Palace-leikvellinum 18. mai. Hreinn fékk boö um aö taka þátt i keppninni i London, þar sem margir af beztu frjálsiþróttamönnum heims veröa saman komnir, og þar af flestir af fremstu kúluvörpurum Evrópu. Hreinn mun ásamt tveimur öörum frjálsiþróttamönnum taka þátt í móti f Englandi 20. og 21. mai, sagöi örn Eiösson, formaöur frjálsiþróttasam- bands tslands. — Þegar viö fréttum af boöinu, sem Hreinn fékk, þá sendum viö skeyti til Englands, og könnuðum hvort tveir frjálslþróttamenn frá Is- landi til viðbótar gætu einnig keppt. Viö fengum jákvætt svar, sagöi örn. örn sagöi, aö þeir Vilmundur Vilhjálmsson og Agúst Asgeirson myndu einnig taka þátt i mótinu. Vil- mundur, sem stundar nám I Englandi, mun taka þátt í 100 m hlaupi, en I hlaupinu keppir einnig Olympiu- meistarinn Hasley Crawford frá Trini- dad. Agúst mun keppa i 1500 m hlaupi, þar sem ýmsir beztu millivegalengd- arhlauparar heims, taka einnig þátt. Sigmundur Ó. Steinarsson Hreinn, Ágúst og Vilmundur ÍÞRÓTTIR Hvað hefur Knapp haft fyrir stafni? A toppi brezka vinsældalistans þessa vikuna trónar ung blökku- kona lærisveinn Stevie Wonders, Denice Williams aö nafnim meö lagiö sitt „Free”. Stúlka þessi var svo til algjörlega óþekkt þar til hún sendi frá sér hljómplötuna „This Is Nievy” og tveggja laga plötu meö „Free” sem aöallagi. Denice Williams fæddist i Indiana i Bandarikjunum og þar komst hún ung aö árum aö hjá litlu hljómplötufyrirtæki, Toddlin ’Town, sem gaf út nokkur lög meö henni. En frægöin var langt undan og þaö var ekki fyrr en nokkrum árum siðar, aö Stevie Wonder, blindi tón- listarsnillingurinn, heyröi i stúlkunni og tók hana þegar upp á arma sina, likt og Minnie Riperton. Denice varö meölimur i hljómsveit Wonders, Wonderlove, og samdi auk þess nokkur lög á þessum tima. Sjálfsegir hún, aö ef hún heföi ekki oröiö söngkona, heföi hún lagt stund á lagasmiði. Plötu hennar „This Is Niecy” hefur veriö mjög vel tekiö, en um- sjón meö upptöku plötunnar haföi Maurice White, liösmaöur Earth, Wind And Fire”. Sjálfur StevieWonder fylgir svofast á hæla lærisveinsins á listan- um i Bretlandi, er 12. sætimeö „Sir Duke”. Rod Stewart tekur feykimikiö stökk aö þessu sinni, fer úr 26. sæti i þaö 6. meölögin,,IDon’tWantToTalsAboutIt” /„FirstCut IsThe Deepest”. Þá þýtur fyrrum söngvari Genesis, Péter Gabreil, upp um 11 sæti meö lagiö „Solsbury Hill”. London 1(3) Free: Denice Williams 2(4) Sir Duke: Stevie Wonder 3(2) Red Light Spells Danger: Billy Ocean 4(1) Knowing Me Knowing You: Abba 5(5) Have I The Right: Dead End Kids 6(26) I Don’t Want To Talk About It / First Cut Is The Deepest: Rod Stewart — og lærisveinninn hefur betur í 1. lotu Denice Williams — lærisveinn Stevie Wonders heldur lærifööurnum fyrir aftan sig New York 1(4 When 1 Need You: Leo Sayer 2(1) Southern Nights: Glen Campbell 3(2) Hotel California: Eagles 4 (3) I’veGot LoveOn My Mind: Natalie Cle 5(6) Right Time Of The Night: Jennifer Warnes 6(7) Lido Suffle: Boz Scaggs 7-( 10) I’m Your Boogie Man: K.C. And Sunshine Band 8(9) Fryin To Love Two: William Beli 9(14) Sir Duke: Stevie Wonder 10(11) I Wanna Get Next To You: Rose Royce 7(6) Whodunit: Tavares 8(12) Pearl’s A Singer: Elkie Brooks 9(20) Solsbury Hill: Peter Gabriel 10(13) You Dont't Have To Be A Sar: Davis Jr. Marilyn Mccoo And Billy Lærifaðirinn og lærisveinninn bítast á toppnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.