Tíminn - 06.05.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 06.05.1977, Qupperneq 19
Föstudagur 6. mai 1977 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður verður til viðtals kl. 10.00- 12.00 laugardaginn 7. maf að Rauðarárstíg 18. Akranes Aðalfundur framsóknarfélags Akraness verður mánudaginn 9. april kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Björn H. Björnsson ræðir málefni dvalarheimilisins. Stjórnin. ísfirðingar — Vestfirðingar Fundur um skattamál verður haldinn í Góðtemplarahúsinu Isafirði föstudaginn 6. mai n.k. Framsögumaður verður Halldór As- grimsson alþm. Framsóknarfélag ísfirðinga. Þingmólafundir í Vestf jarðakjördæmi hafa verið ákveönir eins og hér segir á vegum þingmanna Fram- sóknarflokksins: 1. ísafirði, Uppsölum — fimmtudaginn 12. maí kl. 21. 2. Flateyri — föstudaginn 13. mai kl. 21. 3. Bolungarvik — laugardaginn 14. mai kl. 21. 4. Suðureyri — sunnudaginn 15. mai kl. 16. 5. Súðavik — sunnudaginn 15. mai kl. 21. 6. Þingeyri — mánudaginn 16. mai kl. 21. 7. Bildudal — þriðjudaginn 17. mal kl. 21. 8. Tálknafirði — miðvikudaginn 18. mai kl. 21. 9. Patreksfirði — fimmtudaginn 19. mai kl. 16. Þingmenn Framsóknarflokksins, Steingrlmur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson og 1. varaþingmaöur Ólafur Þórðarson munu mæta á fundunum samkvæmt nánari auglýsingu siöar. Allir velkomnir. Fleiri fundir veröa auglýstir siðar. Þingmenn Framsóknarflokksins. Barnagæzla s sveit Stúlka á 12. ári óskar eftir að komast í svet. Er vön barnagæzlu og að vera í sveit. Sími (91) 1-53-86. 14 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar i síma (99) 1589. ^ ísfirðingar komið á erlendu hafnarlánin hjá framkvæmdastofnuninni á sama grundvelli og gert hefur verið við hliðstæð lán ýmissa annarra sveitarfélaga. Um viöskipti sin við hafnar- málastjórnina segja ísfirðingar, að upphaflega hafi hún reiknað kostnað vegna sanddæluskipsins Háks 32.262 þúsundir króna, en mæling efnismagns hafi reynzt röng, og skakkaöi hvorki meira né minna en 94 þúsund tenings- metrum. Þessi mistök leiörétti hún þó, og hljóðaöi þá reikningur- inn upp á 25,886 þúsundir. Taxta- hækkunsú, sem Isfirðingar segja setta án heimildar, haföi áhrif á nær 19 milljónir króna af þessari fjárhæð, og skakkar þar enn 4.648 þúsundum. Þessi upphæð myndi auk þess hafa áhrif á vaxtareikn- ing hafnarmálastofnunar, ef hann fær á annaö borð staöizt, og lækka þá um 1,9 milljónir. Þá vekja Isfiröingar athygli á þvl, að þegar hafnarmálastofnun tekur fjárveitingu alþingis til verkefnis á vegum hafnarsjóös traustataki upp I skuld bæjar- sjóös, sé um aö ræöa óeölilega samfærslu á fjárreiðum tveggja sjóða. Auglýsið í Tímanum ( Verzlun & Þfónusta ) V/jr/Æ/Æ/Æ/W/*/Æ/*/Æ/Æ/Æ/jT/*/Æ/jr/*AI I Gardínubrautir Langholtsvegi 128 —■ Sími 8-56-05 NÝTT FRÁ tfanUnla r r/w/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/A 0 Þriggja brauta gardinubrautir meö 5 og 8 cm kappa og rúnboga. Einnig allar geröir af brautum með viðarköppum. Smiöajarns- og ömmustengur. Allt til gardinuuppsetninga. V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 'A 2 Smíðum ýmsar 5 gerðir af hring- ^ og palla- — 2 stigum. ^ Höfum £ einnig ^ stöðluð inm- og útihandrið í f jölbreyttu úrvali. STALPRÝÐI Vagnhöfða 6 Sími 8-30-50 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/+ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆAr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* ■■^■SÓluiTlá ^ i líeppadekk m & 1»! I í >■ IsniHiiKÍH \ '/Æ/Æ/Æ/i Vður ^n, fyrir' Kr,,ökauP m'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J í "" r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Einnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma ,4 ^ eftir yðar óskum. í M \ \ sima 10-340 KOKK \ j HÚSIÐ \ \ Komið eða hringið Lækjargötu 8 — Simi 10-340 t ^r/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J/já a6 ná i re r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ®HiLsga#naversliin í Reykjavíkur lií'. i BRAUTARHOLTI 2 \ SÍMI 11940 ^ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ í V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A pípulagníngámeistarí t Símar 4-40-94 & 2-67-48 f TS*SÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé \ I J L 'a i Nýlagnir — Breytingar 5 ^ Viðgerðir ^y/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æsæ/æ/æ/æ/æ/æ/4 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆS^ \ Fegurð blómanna f fy stendur yður til boða ^ phyris \ Unglingalinan: ^ 1 r Blómaskreytingar við öll tækifæri Blómaskáli MICHELSEN Hveragerði • Sími 99*4225 T/Æ/Æ/W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Special Day Cream 4 Special Night Creamg Special Cleansing Tonic phyris Tryggir velliðan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyrris UMBOÐIÐ 'f 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* I | SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði 4v/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A \--------“ tsÆ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ - -- -------------------------------1 ! DRflTTflRBEISII -/KERRUR Höf um nú fyrirliggjandi orginal drátt- arbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir bfla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. / 4ndum 1 P^rö<° ‘ 3 a\W ynd‘ At/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj VÆSi Þórarinn Kristinsson Klapparstfg 8 Sfmi 2-86-16 Heima: 7-20-87 æ/æ/æ/æ/æ/æ/æsæ/æ/æ/A

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.