Tíminn - 06.05.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.05.1977, Blaðsíða 7
/OCOacK CTs /OC Föstudagur 6. mai 1977 7 ■ ' í . ■ ,;x, ^ . —v> « ' ÍIMS* ‘y:» ' %ívs ^W' ■ ■. ^ .;,,j¥.; í-. ^ ** , • -*#***•„£ • \x ■ re>*: ‘vii*, —» -s. ■ ‘7, ■ > *, _ . ' .+■ $>'■ ’ 7>.JÓV*“~V >§#\, 1 ‘. t' « v ifc»« «s T, **«. 4.0 '■■<.<&■'' < >.%*• ‘ á&ÉÍfS • ^’i/.S^ÍÍí ■ • •-. . .- ** ' :>**v •*•»» . *■"“*"*' •'v/v>*t * * ;*v^i :i‘.. c »„v ■ «•>£*•• ; >v íf •*- -* v ''*■? -f .•ÍT>T* > , »*■ - ,‘-W ' l &39Z »'*.á * -V *-^ >• * W i . V ; «£7 »*s7 -. • »;w!. r; 4 >m ■■ $jj$e ' •’V : ^••iiá’^KÆbiLgg; í.i.ia-,';, „>;á.v;.. <7»fg*,;C .7 > Z$ 'J? ■■■ S'"1' ■ ■ m': *• '7.. i -. - ; :• ' &%$&&*£ rV;--; • ■ H '•'>'J.-i- , ' - '• ' *ó». V,- 0,7 ;vV,. .'X-f ; , «c <K, > * ■* r> -., iz ‘O afc* Látið tíl hægri, lítið til vinstri, og ef vörðurinn nálgast, hlaupið þá Hér er fjölskylda á ferð, fjögurra vikna gamlir vatna- grisir meö hinum stolta föö- ur sinum. Þau fengu sér gönguferð i dýragarðinum I Twycross I Warwickshire. Þetta er óvenjuleg sjón, vatnagrisir eiga sjaldan af- kvæmi I dýragörðum og þeg- ar þessir fæddust sl. sumar, voru þeir fyrstu ungarnir i 14 ár. Vatnagrisirnir (Hydrochoerus hydrochaer- is) eru upprunnir i mýrlendi Mið- og Suður-Ameriku. Þrátt fyrir nafnið eru þeir stærstu nagdýr veraldar. Þegar þeir eru fullvaxnir 3ja ára gamlireruþeir um 53 cm á hæð og vega um 36-45 kg. Þeireruhændirað mönnum, mjög auðvelt er að venja þá > ■-. ’ ■*t'i ■■ • ■$£*'*''' iPíV og I Suöur-Ameríku eru þeir frekar en hundar valdir sem gæludýr handa börnum. Eins og búast má við eru vatna- grisir duglegir að synda og hafa að einhverju leyti sund- fit. Jagúarar, krókódilar og sömuleiðis mennimir veiða vatnagrisi mikið, frekar vegna kjötsins en feldarins. 1 heimkynnum þeirra væri fæðið ýmsar vatnaplöntur og grös, en I dyragörðum þrif- ast þeir á barnamjöli, korni, ávöxtum og grænmeti. ^Hann er lika orðinn' einmana hér um borð! Hann saknar áreiðanlega Sack skipstjóra, vinar sins. Veiztu hvað er bezt viðkapal? Nei, hvað?) Það er ekkert rifrildi um það hver eigi að gera næst! Tíma- spurningin Hve háar tekjur finnst þér ættu að vera undanþegnar skatti? Þorkell Ingimarsson, vinnur hjá ATVR: — Ætli þaö væri ekki rétt að miða við kröfurnar um lág- markslaun og hafa hundraö þús- und krónurnar skattlausar. Loftur Magndsson, bifreiöastjóri hjá SVR: — Hundrað þúsund króna mánaöarlaun. Þaö er varla fyrir mat, svo mér finnst ótækt að leggja skatta á það. Sigurður Indriöason, nemi: — Hundrað og fimmtiu Jfúsund króna mánaðarlaun. Ég miða við það sem visitölufjölskyldan þarf, samkvæmt útreikningum visi- tölusérfræöinganna okkar. Asgeir Þ. ólafsson, eftirlauna- maöur: — Ég er ófróður um það, en hitt get ég sagt þér, að þegar fólk hefur náð 67 ára aldri, á að létta skattabyrðar þess verulega, og eftir sjötugt á enginn maður að þurfa að greiöa beina skatta. Sigurveig Björnsdóttir, — Það veit ég ekki. nemi:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.