Fréttablaðið - 28.02.2006, Síða 17
Íslendingar bæta enn við sig á
dönskum fasteignamarkaði. Í gær
tilkynnti fasteignafélagið Nýsir
að fest hefðu verið kaup á tveimur
fasteignafélögum í Danmörku.
Þá var upplýst um kaup eignar-
haldsfélagsins Samson Partners,
sem að stærstum hluta er í eigu
Björgólfs Thors Björgólfssonar,
Björgólfs Guðmundssonar og
Straums-Burðaráss fjárfestinga-
banka, á helmingshlut í Sjælsø
Gruppen á móti Brdr. Rønje Hold-
ing. Íslensku fjárfestarnir og Brdr.
Rønje standa saman að eignar-
haldsfélaginu SG Nord Holding.
Félögin sem dótturfélag Nýsis í
Danmörku keypti reka skrifstofu-
húsnæði í Kaupmannahöfn og
Bröndby, en heildarstærð bygg-
inganna er 60 þúsund fermetrar.
Félögin voru keypt að fullu en
kaupverðið er sagt trúnaðarmál.
Íslandsbanki aðstoðaði við kaupin
og fjármagnaði þau.
Fyrir er Baugur fyrirferðar-
mikill á dönskum fasteignamark-
aði og þá hefur Sigurjón Sighvats-
son einnig látið þar til sín taka.
Baugur Group reið á vaðið með
kaupum á Magasin du Nord, Illum
og Keops. Síðasta haust keypti Sig-
urjón Sighvatsson svo danska fast-
eignafélagið VG Investment og er
talinn hafa hug á að bæta enn
frekar við sig.
-óká
Hagnaður SS var 353 milljónir
króna á síðasta á ári sem er 238
prósenta meiri hagnaður en árið
2004. Töluverður hagnaður af sölu
hlutabréfa féll til á síðasta ári,
meðal annars vegna hlutar í
Mjólkurfélagi Reykjavíkur, en
samt sést ágætur vöxtur í hefð-
bundinni starfsemi.
Rekstrarhagnaður fyrir
afskriftir (EBITDA) nam 415
milljónum króna og jókst um tæp
32 prósent á milli ára. Rekstrar-
tekjur voru um 4.867 milljónir
króna og hækkuðu um 432 millj-
ónir frá 2004.
Félagið er metið langt undir
bókfærðu virði; innra virði þess
var 4,1 í árslok en síðasta
viðskiptagengi var 1,9. Þó ber að
hafa í huga að þau bréf í SS sem
ganga kaupum og sölum eru
samvinnuhlutabréf sem bera arð
en ekki atkvæðisrétt. - eþa
STEINÞÓR SKÚLASON, FORSTJÓRI SS Hagn-
aður SS jókst um 238 prósent frá 2004 til
2005.
SS þrefaldar hagnað
Meira í kassann
hjá Carlsberg
KASSI AF CARLSBERG Átta prósenta
hagnaðaraukning varð hjá Carlsberg
milli ára. Talsmenn fyrirtækisins horfa í
auknum mæli til austurs.
Happdrætti Húsnæðisfélagsins SEM útdráttur 24 febrúar 2005
Bifreið Toyota Corolla H/B 1.4 ltr 5 gíra kr. 1.790.000
25478
Ferðavinningar frá Úrval Útsýn kr.150.000
730 25980 32051 49015 57718 61281 76732 86277 107789 112588
10699 28870 44558 49295 58426 68923 80397 90101 108097 113595
16984 29006 46525 50105 58838 72803 82130 90869 108571 117193
22752 31515 46558 52486 58857 74355 84942 91422 110584 118820
23099 31722 48414 52633 59817 75501 85233 101566 111404 119631
Ferðavinningar frá Úrval Útsýn kr. 50.000
617 13712 23940 37842 48871 62484 70031 83981 96691 109309
1153 14021 24613 38616 50308 62862 70129 85121 96739 109821
2259 15548 25208 39343 50634 62980 70526 85436 97041 111275
2890 15583 25232 39378 51461 63257 70561 86278 97345 111324
3841 15924 25694 40612 51940 63304 71952 86927 97739 111598
4169 16416 25954 40779 52234 63411 72250 87905 98005 111791
5478 16695 26220 40816 52358 63941 72844 88497 98197 113585
5748 16868 26547 41351 52861 65508 73044 88635 98486 114173
5761 17618 26657 42325 53413 65620 73628 89102 98796 114239
6400 17835 27644 42371 53590 65882 73773 89212 98983 114517
6474 18365 28299 42414 54215 65931 74149 89278 99444 115377
7193 18392 28718 42670 55120 66042 74835 89990 99804 115676
7401 18649 31038 43069 55870 66216 74839 90048 99877 115709
7529 18884 32071 44454 56369 66271 75648 90588 100146 115757
7616 19293 32688 44481 56385 66358 76510 90602 100433 116278
7782 19717 32930 44566 56389 66426 77056 90621 100596 116909
8377 19764 33122 44797 56739 66870 77157 90771 100798 117021
8694 20885 33361 45520 57293 67586 77684 91191 101461 117073
9554 21032 34375 45568 58345 67726 77706 91205 101619 117506
9815 21109 34382 46265 58764 68080 77743 91347 102042 117560
9833 21781 34861 46280 58875 68175 77979 91585 102891 117600
10000 21801 35111 46783 58951 68381 77998 91975 102895 119268
10043 22121 35781 46874 58985 68415 78724 92366 103618 119420
10542 22361 35935 46935 59847 68952 80130 92417 105548 120006
10680 22565 36118 47032 59895 69068 81395 93511 106552 120013
11024 23103 37280 47270 60209 69383 81660 94424 107471 120045
11083 23385 37298 47593 60434 69398 82252 94513 107539 120391
12065 23485 37363 47790 60525 69412 82851 94522 107953 120394
12341 23586 37379 47977 61116 69615 83046 95475 108079 120400
13052 23786 37660 48229 61705 69681 83594 96518 108452 120775
Vinninga ber að vitja innan árs. Upplýsingasími 5811250, og á heimasíðu félagsins sem.is
Þökkum ómetanlegan stuðning
Birt án ábyrgðar
Umsjón: nánar á visir.is
KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf]
ICEX-15 6.603 -1,02% Fjöldi viðskipta: 411
Velta: 2.676 milljónir
HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 56,60 -1,40% ... Alfesca 4,15 -0,20% ... Atorka 6,02
-1,30% ... Bakkavör 53,20 +0,80% ... Dagsbrún 6,68 +0,90% ... FL Group 26,60 -2,90% ...
Flaga 3,85 -1,00% ... Íslandsbanki 20,80 -1,40% ... KB banki 956,00 -1,00% ... Kögun 66,50
-0,90% ... Landsbankinn 28,80 -0,70% ... Marel 68,30 -0,70% ... Mosaic Fashions 17,30
+0,00% ... Straumur-Burðarás 19,60 -1,50% ... Össur 114,00 +0,90%
MESTA HÆKKUN
Dagsbrún +0,91%
Össur +0,89%
Bakkavör +0,76%
MESTA LÆKKUN
FL Group -2,92%
Straumur -1,51%
Íslandsbanki -1,42%
HEIMASÍÐA SJÆLSÖ
NÝHÖFN Íslendingar eru orðnir umsvifamiklir á dönskum fasteignamarkaði, en mest hafa
þeir látið til sín taka í Kaupmannahöfn. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Kaupa fasteignafélög
Í gær tilkynnti Nýsir um kaup á tveimur dönskum fasteignafélögum og Sam-
son Partners um kaup á helmingshlut í öðru. Áður hefur Baugur Group látið
til sín taka á dönskum fasteignamarkaði.
Hagnaður danska ölrisans Carlsberg
nam á síðasta ári tæplega 14,5 millj-
örðum íslenskra króna og er það átta
prósenta hagnaðaraukning frá fyrra ári.
Alls seldi fyrirtækið fyrir 399 milljarða
króna á árinu.
Carlsberg hefur undanfarið hagrætt
talsvert í rekstrinum og færði á dög-
unum meginþunga framleiðslunnar
frá Kaupmannahöfn til Frederica á Jót-
landi. Talsmaður Carlsberg sagði fyrir-
tækið einkum horfa til austurs. „Mark-
aðir í Vestur-Evrópu virðast mettir en
gríðarlegur vöxtur hefur verið í Austur-
Evrópu og Asíu. Við væntum þess að sú
þróun haldi áfram.“ - jsk
Bakkavör Group birtir ársuppgjör
fyrir síðasta ár eftir lokun mark-
aða á morgun. Greiningaraðilar
spá að hagnaður félagsins verði
3.509 milljónir króna en þar af
verði hagnaður á fjórða ársfjórð-
ungi rúmur 1,1 milljarður.
Samanburður á milli ára er
óraunhæfur þar sem matvæla-
framleiðandinn Geest kom inn í
samstæðuna þann 1. maí á síðasta
ári og stækkaði hana verulega.
Bakkavör hagnaðist um 1.682
milljónir árið 2004 .- eþa
Bakkavör Group
spáð 3,5 milljörðum
SPÁR UM AFKOMU BAKKAVARAR
ÁRIÐ 2005 (Í MILLJÓNUM KRÓNA)
Spá Íslandsbanka 3.485
Spá KB banka 3.648
Spá Landsbankans 3.394
Meðaltalsspá 3.509
ÞRIÐJUDAGUR 28. febrúar 2006 17