Fréttablaðið - 28.02.2006, Síða 31
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Vélamenn: Heimir og Þorgeir ehf. óska
eftir að ráða nú þegar vana vélamenn.
Næg verkefni framundan. Uppl. gefur
Heimir í síma 696 9933.
Múrarar eða menn vanir múrverki
óskast. Launamenn eða verktakar.
Uppl. í s. 698 8370.
Markaðsstarf. Fyrirtæki í ferðaþjónustu
óskar að ráða markaðsmanneskju.
Uppl. í s. 696 9696.
Langar þig að vinna sjálf-
stætt við hárgreiðslu?
Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir
duglega og áhugasama einstaklinga.
Það er mikið að gera hjá okkur og góð-
ur mórall. Uppl. í s. 561 8677.
Vantar duglegt fólk í uppskipun 2 til 3
daga í viku. Umsóknir á www.gardlist.is
Vantar duglegt starfsfólk í garðvinnu.
Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði. Um-
sóknir á www.gardlist.is
JC Mokstur
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir vönum gröfumönnum.
Góð laun í boði. Uppl. í s. 693 2607.
Atvinna
atvinna
Sölumaður í húsgögnum óskast til
starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Ey-
þór í síma 820 8003 eða á staðnum
Rúmfatalagerinn Skeifunni 13.
Ef þú villt skapa þér algjört fjárhagslegt
frelsi skaltu skoða á www.sigradu.com.
Litháíska mafían hefur náð fótfestu á Ís-
landi. Hefur þú séð DV í dag?
Vantar ykkur tónlistarmenn, skemmti-
krafta fyrir þorrablótið, árshátíðirnar, af-
mæli, tónleika, þemadaga, 17. júni há-
tíðarhöld eða aðrar skemmtanir. Á skrá
hjá okkur eru m.a. fremstu tónlistar-
menn og skemmtikraftar landsins. Höf-
um áratuga reynslu af skemmtanahaldi.
Leigjum einnig út samkvæmistjöld, út-
vegum matvörur, grill og þjónustufólk
ef áhugi er fyrir slíku. Símar 586 9000 &
821 9903 Netfang orlygur@tenor.is
NULL
Umboðsmaður Jose Carreras á Íslandi
að njósna um Garðar Cortes. Hefur þú
séð DV í dag?
Ýmislegt
Tilkynningar
Viðskiptatækifæri
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna
og skipasali
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Atli S.
Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
Guðbjörg
Einarsdóttir
Skrifstofustjóri
Valdimar
Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514Opið mánudaga ti l föstudaga kl. 9 - 17
4ra til 7 herb.
Kelduland - Fossvogi. Björt
87 fm 4 herb. endaíbúð á 2.
hæð Falleg og smekkleg íbúð. Húsið
hefur verið mikið endurnýjað, m.a. þak-
ið og allt gler í íbúðinni. Góðar suður-
svalir með ágætu útsýni. Verð 20,5 m.
Sæbólsbraut Kópavogi Mjög
vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð í
litlu fjölbýli í vesturbæ Kópavogs. Þrjú
góð herbergi öll með skápum. Björt
stofa og borðstofa. Húsið var málað
síðasta sumar. Eign í grónu hverfi. Íbúð-
in getur verið laus við kaupsamning.
Verð 18,9 millj.
Hörðaland - Fossvogi Mjög
falleg og góð 3-4ra herbergja íbúð á
3.hæð með frábæru útsýni. Í dag er
íbúðin með tveimur góðum herbergjum,
enn annað herbergið var áður tvö, auð-
velt er að breyta aftur í fyrra horf. Björt
og góð stofa með parketi, útgangur er
út á góðar suður svalir með frábæru
útsýni. Húsið var viðgert og málað síð-
asta sumar. Mjög snyrtilegur stiga-
gangur. Eign á frábærum stað í Foss-
vogi. Verð 20,1 millj.
Laus strax. Glæsileg 126
fm, 5 herbergja endaíbúð í
litlu vönduðu lyftufjölbýli.
Íbúðin er vel skipulögð með fjórum
rúmgóðum herbergjum á þriðju hæð,
gluggar á þremur hliðum. Eldhúsið er
rúmgott með veglegri innréttingu og
vönduðum tækjum. Stofan björt og
rúmgóð með góðu útsýni og útgengi
útá svalir. Baðherbergi er flísalagt í hólf
og gólf, baðkar, veggsalerni og falleg
innrétting. Þvottahús er innan íbúðar.
Rúmgott stæði í bílageymslu fylgir
eigninni sem og góð geymsla. Þetta er
glæsileg eign í vönduðu fjölbýli. Tilboð
óskast.
3ja herb.
Góð vel staðsett 85 fm 3ja herbergja
íbúð. Anddyri flísalagt. Herbergin eru
parketlögð með góðum gluggum. Stof-
an parketlögð, björt og rúmgóð. Eld-
húsið með góðri innréttingu og borð-
krók. Rúmgott parketlagt hol. Baðher-
bergi flísalagt í hólf og gólf. Góð kaup
á góðum stað. Tilboð óskast.
Laugateigur - tækifæri 3ja
herbergja ósamþykkt íbúð í risi á þess-
um frábæra stað í Teigunum. Íbúðin er
skráð um 51 fm í fmr enn er miklu meira
að gólffleti. Tvö góð herbergi. Stofa
með útgang út á svalir. Eignin er í út-
leigu og er möguleiki á yfirtöku á leigu-
samningi. Góð áhvílandi lán samtals
9,3 millj. Verð 13,9 millj.
2ja herb.
Víkurás- eign með bílskýli
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og
vel skipulagða 2ja herbergja endaíbúð
með bílskýli. Íbúðin er á 1.hæð með sér
garði og verönd. Íbúðin er öll mjög björt
og vel skipulögð þar sem allar vistar-
verur er rúmgóðar. Eign á góðum stað
þar sem stutt er í alla þjónustu. Eignin
getur verið laus við kaupsamning. Verð
14,4 millj.
Vel skipulögð 2ja herb. íbúð
á 1. hæð við Lokastíg í 101
Rvk. Björt og falleg íbúð í góðu
steyptu húsi. Parket er á gólfum og flís-
ar á baði. Svefnherbergi mjög rúmgott,
góðir gluggar úr herbergi og stofu útí
lokaðan einkagarð sem fylgir eigninni.
Eldhús með góðri innréttingu og borð-
krók. Góð eign á góðum stað Verð
15,9 millj
Fyrirtæki
Veitingahúsið Pósthúsið á
Tálknafirði Salan nær bæði til
húseignarinnar og rekstursins með öll-
um búnaði. Húsið er steinsteypt hús,
byggt 1979 og er 136.6 fm að stærð.
Brunabótamat þess er tæpar 24 millj kr.
Verð 9.8 millj kr.
Pylsuvagn við sundstað
Vagninn er í góðu standi og er á hjólum
og væri því unnt að flytja hvert á land
sem er Verð aðeins 1,3 millj
Sumarbústaðalóð
Sumarbústaðalóð að Böð-
móðsstöðum í Bláskógar-
byggð. Mjög fallegt 8840 m2 eign-
arland við Böðmóðsstaði í Bláskóga-
byggð. Búið er að leggja veg, bílastæði.
Komið er kalt vatn að lóðarmörkum og
búið að borga fyrir það. Rafmagn er við
lóðarmörk. Byggja má gott sumarhús á
F
ru
m
Nýjar eignir
Mikill sala
Vantar eignir
Góð björt mikið endurnýjuð 3ja herb 67
fm íbúð við Flókagötu.
Herbergin eru rúmgóð og parketlögð. Eldhús flísalagt með nýrri
eldhúsinnréttingu. Stofan björt og parketlögð Baðherbergi ný-
standsett flísað í hólf og gólf. Þetta er vel staðsett eign í fallegu
nýlega standsettu húsi. Verð 17,9 millj.
Sogavegur - nýbygging - parhús
aðeins annað húsið eftir.
Vorum að fá í einkasölu mjög glæsileg nýtt parhús með bílskýli í
grónu hverfi. Húsið er á 2. hæðum. Húsinu verður skilað fullbún-
um að utan, með hellulagðri stétt, enn tilbúnu til innréttinga að
innan. Frábært tækifæri til að eignast gott parhús með góðu
skipulagi. Guðrún Stefánsdóttir arkitekt teiknaði húsið. Áhvílandi
10,1 millj með 4,15 % vöxtum til 40 ára. Verð 34,9 millj. Ferkari
upplýsingar og skilalýsing er á skrifstofu eða hjá Valdimari
Tryggvasyni í síma 897-9929.
Vantar einbýli
Mosfellsbæ
Jónas Örn Jónasson hdl. og lögg. fasteignasali
Mjódd
Lárus Halldórsson
Sölufulltrúi
520-9555 / 862-5999
larus@remax.is
Er með fjársterka aðila sem
eru að flytja heim til Íslands í
vor. Þau leita að góðu
einbýlishúsi í Mosfellsbæ.
Óskað er eftir einbýlishúsi í
grónu umhverfi með a.m.k.
4 svefnherbergjum og
bílskúr. Helst nálægt skóla en
fyrir réttu eignina þá skipta
fjarlægðir ekki máli.
Fr
um
SMÁAUGLÝSINGAR
ÞRIÐJUDAGUR 28. febrúar 2006
FASTEIGNIR
19
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
25-31 smáar 27.2.2006 16:12 Page 9