Fréttablaðið - 28.03.2006, Qupperneq 31
Forstöðumaður áhalda-
húss Hveragerðisbæjar
Hveragerðisbær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðu-
manns áhaldahúss sveitarfélagsins.
Forstöðumaður áhaldahúss heyrir undir bæjartæknifræðing.
Hann hefur umsjón með verklegum framkvæmdum og við-
haldsverkefnum á vegum áhaldahúss.
Forstöðumaður hefur umsjón með daglegum rekstri áhalda-
húss. Hann er yfirmaður þeirra sem í áhaldahúsinu starfa.
Dæmi um verkefni sem rekin eru á vegum áhaldahúss eru:
• Rekstur fráveitu
• Rekstur vatnsveitu
• Rekstur gámasvæðis
• Viðhald gatna og opinna svæða
• Snjómokstur
• Garðyrkju- og umhirðuverkefni
• Verklegar framkvæmdir á verksviði áhaldahúss
• Reglubundið eftirlit með leiksvæðum bæjarins
Forstöðumaður ber ábyrgð á og annast undirbúning að gerð
fjárhagsáætlunar fyrir áhaldahús ásamt því að hafa eftirlit með
útgjöldum þess.
Krafist er réttinda á sviði garðyrkju eða sambærilegra réttinda,
en ætlast er til að samhliða stjórnun sinni forstöðumaður sjálf-
ur þeim verkþáttum sem falla undir garðyrkju, umhirðu og
fegrun bæjarfélagsins.
Starfið er laust nú þegar. Nánari upplýsingar um starfið veitir
bæjartæknifræðingur í síma 483 4000.
Umsóknir ásamt starfsferilskrá skulu berast bæjarskrifstofum
Hveragerðisbæjar fyrir þriðjudaginn 4. apríl 2006 merktar með
eftirfarandi hætti:
Hveragerðisbær
„Forstöðumaður áhaldahúss“
B/t Bæjartæknifræðings
Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
FAX 533 4041
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
Fasteignasala • Ármúli 21 • www.kjoreign.is
Fr
um
OPIÐ HÚS Í DAG ÞRIÐJUDAG KL. 18-20
RISÍBÚÐ VIÐ MÁVAHLÍÐ 34, Rvík.
Rúmgóð og falleg risíbúð á tveimur hæðum með suður svölum.
Íbúðin skiptist í gott anddyri, rúmgóða stofu, eldhús og tvö
svefnherbergi, í efra risi er gott herbergi og sjónvarpshol. Þak-
gluggar á efra risi. Stærð íbúðar 92,0 fm. samkv. FMR. Góð
staðsetning. Laus 15/05 ´06. Verð 21,9 millj. Ólafur á Kjör-
eign tekur á móti áhugasömum í dag milli kl. 18.00-20.00.
Kristinn Valur Wiium
Sölumaður, sími: 896 6913
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
Langagerði - 108 Reykjavík
Fallegt 2ja hæða
170,8 fm einbýlis-
hús ásamt 42,5
fm bílskúr, sam-
tals 213,3 fm eign
á þessum vin-
sæla stað (Ath.
byggingarréttur til
að stækka húsið).
Rúmgóð stofa
m/arni, borðstofa og arinsólstofa, eldhús, 2 svefn-
herb. á 1. hæð og baðherb. m/sturtu. Á efri hæð eru
3 svefnh. og baðherb/þvottah. Rúmgott vinnuherb. í
bílskúr tilvalið f/atv.rekstur. Áhvílandi ca 23 millj.
m/4,15% vöxtum. LAUST FLJÓTLEGA. V. 45 m.
Upplýsingar veitir Vilborg G. Hansen, sölumaður.
Sími 895 0303 - vilborg@husid.is
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin við Faxafen)
Sími: 513-4300Salómon Jónsson - Lögg. fast.sali
Fr
um
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður
haldinn þriðjudaginn 4. apríl 2006, kl. 20:00.
í Skútunni, Hólshrauni 3. Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kynning á reglugerð sjúkrasjóðs.
3. Kosning í kjörstjórn.
4. Önnur mál.
Kaffiveitingar
Stjórnin.
Verkalýðsfélagið Hlíf
Sigtryggur Jónsson Löggildur fasteignasali.
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL : 17-19
Veghús 5 – 112 Reykjavík
Fr
u
m
Glæsileg 3ja til 4ra
herb.íbúð á jarðh.
með sérgarði sem
er alveg afgirtur
með skjólveggjum
og timburverönd
af hluta. Eignin
skiptist í: Forstofu
með skáp, flísar á
gólfi. Eldhús með
hvítri innrétt. Út-
gegnt út í garð.
Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Baðherbergi
með baðkari m/sturtuaðst., 2 herbergi, dúkur, skápar í öðru.
Þv.hús/geymsla innan íbúðar. Sameiginleg hjóla og vagna-
geymsla. Verð: 19,8millj.
Sigurður tekur vel á móti ykkur í dag milli kl: 17-19.
Stórglæsilegt ca. 260 fm parhús fallegum og rólegum stað.
Eignin skiptist í eldhús, stofu sem og borðstofu, alrými, 2
baðherbergi, 3 svefnherbergi (möguleiki á 4), sjónvarps-
hol, geymslu og stór bílskúr. Sérmíðaðar innréttingar úr
mahóní sem og hurðar. Falleg stór timbuverönd og vel
ræktaður garður.
Einstök eign sem vert er að skoða nánar!!!
Verð 59,9 millj. VERIÐ VELKOMIN.
ÖGURÁS 8 – 210 GARÐABÆ
OPIÐ HÚS Í DAG ÞRIÐJUDAGINN
28. MARS Á MILLI KL. 18:00-19:00
Fr
u
m
19
FASTEIGNIR
ÞRIÐJUDAGUR 28. mars 2006
ATVINNA FUNDIR
Hársnyrtir
Við hjá Zoo.is leitum að metnaðarfullum hressum
og hörkuduglegum Svein/Meistara til starfa á góð-
um vinnustað með skemmtilegum viðskiptavinum.
Áhugasamir geta haft samband á e-mail
einar@zoo.is eða í síma 899-4240/899-1816.
Ert þú orðin/n
leið/ur á að
leita að eignum
á netinu?
Við hjálpum þér að
finna eign sem hentar
þínum þörfum.
Hafðu samband við
okkur STRAX í síma
866 9512 og VIÐ sjá-
um um það fyrir þig.
Sigurður Guðmundsson, hdl. lögg. fast.sali
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22.
Opnunartími
í afgreiðslu
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
mán.-mið. 8 -18
fim. og fös. 8 -19
helgar 11 -16
25-30 smáar 27.3.2006 15:23 Page 9