Fréttablaðið - 07.04.2006, Qupperneq 37
11
TILKYNNINGAR
ELDHÚSBORÐ OG FJÓRIR STÓLAR TIL
SÖLU Eldhúsborð með einni stækkun.
Fjórir stólar með grænni sessu í stíl við
borðið. Selst saman á 10 þús. Uppl í
síma 8644041 e. kl 17
Ársgamall sjónvarpsskápur til sölu. Verð
35 þús. Uppl. í s. 892 4084.
Til sölu eldhúsborð úr ljósri eik og 4
stólar með leðursæti. Uppl. í s. 691
5221.
Halló!
Er með vel með farinn leðurhornsófa á
góðu verði. S. 848 4839.
Fullkomin AEG Competence eldavél
með blástursofni til sölu. 2 ára - eins og
glæný. 40.000. S. 863 6087.
Briard hvolpar til sölu. Tilb. til afhend-
ingar. Ættbók HRFI, heilsuf. skoðaðir.
Móðir ísl. meistari. Briard eru stórir,
feldmiklir, ljúfir og barngóðir hundar.
Uppl. í síma 862 0021.
Chihuahua hvolpar til sölu. Upplýsingar
gefur Anna í síma 868 6058,
gessi@simnet.is.
Til sölu 2 Rottweiler hvolpar til afhend-
ingar strax óættbókfærðir. Verð 150
þús. Hægt er að greiða með skuldabréfi
til 6 mán. Uppl. í s. 893 6870.
7 hreinræktaðir gulir labrador hvolpar
til sölu. Uppl. í s. 895 1038 & á kvöldin
471 3838.
Silky Terrier hvolpur til sölu, heilsufars-
skoðaðir, bólusettir og örmerktir, fara
ekki úr hárum. Uppl. í s. 586 2081, 867
5719 & 866 2965.
Til sölu Stóri Dan hvolpar. Rétt lita-
blanda. Visa/Euro. Frábærir fjölskyldu-
hundar. Uppl. í s. 895 1441 e.kl. 12.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Vorum að taka upp ‘06
árgerð. Fimm ára ábyrgð. Frí heimsend-
ing hvert á land sem er. Sendum bæk-
linga samdægurs. Opið alla daga frá 9
til 21.00. Allar nánari uppl. í s. 897 2902
eða mvehf@hive.is
Átta nýjir áfangastaðir í Evrópu. Kynntu
þér málið á icelandexpress.is eða í síma
5-500-600. Iceland Express
Gott skíðafæri, spennandi menningar-
viðburðir. www.nordurland.is
Sumar hús á spáni!
Saga og sól í Canet. Svefnpláss fyrir 6
m. með sundl. 3 mín. gangur á strönd.
Uppl. í s. 899 3760.
Gisting í Reykjavík
Hús með öllum búnaði, heitur pottur,
grill o.fl. S. 588 1874 & 691 1874 sjá
www.toiceland.net.
Páskar á Akureyri, keahotel.is
Sauðnautaveiði
Hreindýraveiði, stangveiði á Grænlandi
í sumar. Nánari upplýsingar hjá Ferða-
skrifstofu Guðmundar Jónassonar ehf.
S. 511 1515.
Herbergi í Kópav. með aðgengi að bað-
herbergi og þvottahúsi. Verð 30 þ. S.
868 4586.
Til leigu herb. á svæði 109 með aðgang
að snyrtingu og sturtu. Uppl. í s. 867
8515.
Herbergi (9 fm) í risi á Birkimel, á móti
Þjóðarbókhlöðunni, er til leigu. Her-
bergið er með sér inngangi og leiga er
20.000 á mánuði. Einungis tekið við
umsóknum á netfanginu birn-
ings@simnet.is þar sem upplýsinar um
leigjanda þurfa að koma fram.
Íbúð til sölu eða leigu í friðsamlegu
húsi. Stór garður. Til greina kemur að
leigja herb. í sitt hvoru lagi. Jafnvel get-
ur bílskúr fylgt. Umsóknir sendist Fbl á
smaar@frett.is merkt “Góður andi og
reyklaust”.
Reykl. par með ungt barn bráðv. 3-4
herb íbúð.Góð meðmæli uppl. í sima:
8458885/8468609
23 ára karlmaður utan af landi óskar
eftir lítilli íbúð. Uppl. í s. 695 2334.
Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð
á Höfuðborgarsv. til lengri eða skemmri
tíma. Uppl. í s. 848 4301.
Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst. Er á götunni. Uppl. í s. 551 8918.
Óska eftir íbúð sem fyrst til langtíma-
leigu. Skilvísum greiðslum heitið, með-
mæli ef óskað er. S. 845 0033.
SOS 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5
herb. íbúð frá 1.maí. Öruggum greiðsl-
um heitið, er með meðmæli. Uppl. s.
846 0484 annabara@hive.is
Óskum eftir íbúð til leigu sem fyrst helst
á svæði 110, aðrir staðir koma einnig til
greina. Erum 3 í heimili. Reglusemi og
góð umgengni, fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. í s. 896 2599 & 587 1926.
Íþróttafélag óskar eftir 3ja herb. íbúð í
Breiðholti frá ca 20. apríl-20. sept. Uppl.
í s. 869 7794, Þórður & 892 2545, Arn-
ar.
Til sölu 4 stk. íbúðir sem hver er 100 fm
fyrir utan bæinn, sama sem engin út-
borgun. Uppl. í s. 695 2264.
Sumarhúsalóðir í landi Markar, Skálm-
holti. Til sölu 4 lóðir, rétt um 9000m2
hver, rétt austan við Selfoss. Uppl. í
síma 897 9161.
Húsið mitt er til leigu í sumar um helg-
ar eða eftir samkomulagi, heitur pottur
við húsið. Upplýsingar í síma 895 8325.
Óska eftir gömlum sumarbústað eða
skúr í nágreni Rvk. má þarfnast lagfær-
ingar. Verðhugmynd allt upp að 700
þús. Uppl. í s. 562 5013 & 866 8112.
Skrifstofuherbergi í snyrtilegu umhverfi
til leigu. Suðurlandsbraut 6, 2 hæð.
Góð aðstaða. Uppl. gefur Þór í s. 899
3760.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben.
Ódýr og góð gisting. www.gistiheimil-
id.dk 0045 2460 9552.
Óskum eftir að ráða duglegt sölufólk til
að selja fallegan Kvenfatnað, skó og
fylgihluti á heimakynningum. Mjög
góðir tekjumöguleikar. Uppl. gefa Ragn-
ar eða Margrét í s. 568 2870. Kíktu á
www.friendtex.is
Just-Eat.is
Óskum eftir vönum pizzasendlum á
eigin bíl sem geta byrjað strax. Uppl. í s.
820 6992.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir starfsfólki í sal, í kvöld og
helgarvinnu. Uppl. á staðnum eða í s.
696 8397.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir uppvaskara í kvöld og helg-
arvinnu. Uppl. á staðnum.
Óskum eftir vönum starfsmönnum á
hjólbarðaverkstæði og smurstöðvar á
Akureyri og Egilsstöðum. Dekkjahöllin,
s.462 3002 & 471 2002.
Óska eftir barþjónum og dyravörðum.
Uppl. í s. 893 6870.
Sláttumenn
Óska eftir fólki í garðavinnu, góð laun í
boði. Einnig vantar sölufólk. Uppl. í s.
846 0864.
Sólpallar ehf.
óskar eftir smiðum eða handlögnum
mönnum í skemmtileg verkefni. Vin-
samlegast sendið umsókn á at-
vinna@solpallar.is
Starf í mötuneyti
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í
mötuneyti í 100% starf virka daga. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í
síma 822 0035 & 822 0036 milli kl. 8 &
19.
Viljum ráða smiði og verkamenn. Þeir
sem hafa áhuga. Hringið í síma 892
4547 & 897 5547.
Europris. Starfsfólk óskast. Góð laun fyr-
ir réttan aðila. S. 511 3322. EUROPRIS.
Viltu vinna á vinnustað þar sem
skemmtilegt andrúmsloft skiptir máli?
Hressingarskálinn Austurstræti auglýsir
eftir fólki í afgreiðslu. Umsóknareyðu-
blöð á staðnum eða uppl. í s. 862 1118.
Þakvinna
Verktakafyrirtæki óskar eftir aðstoðar-
mönnum sem fyrst. Góð laun í boði.
Hörður. S. 892 5085.
Leitar þú að öryggi?
Komdu góðu til leiðar og skapaðu þér
háar tekjur í leiðinni: www.GottFolk.com.
Fyrir alla!
Láttu tækifærið ekki framhjá þér fara:
Kynntu þér málið á www.FyrirAlla.com
Vaxandi fyrirtæki í fæðubótarefnum.
Góð vörulína. Auðveld kaup. S. 564
6501 & 661 6800.
AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum
kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík.
Breiðhyltingar athugið! Ný Húsasmiðju-
verslun hefur opnað í Ögurhvarfi. Húsa-
smiðjan.
E-korthafar og E-í-öðru Vildarkortshafar
takið eftir! Munið eftir veitingahúsavik-
unni dagana 2.- 8. apríl. Nánari upplýs-
ingar á www.ekort.is og www.e2.is
Maður á góðum aldri óskar eftir að
kynnast konu, 40 til 60 ára. margvísleg
áhugamál, nátturuskoðun, hjólreiðar,
lestur góðra bóka, leikhús og tónlist.
Svar sendist fréttablaðinu sem 3232.
Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær.
Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skip-
holti 33
Bingó í kvöld. Vinabær.
Leikir
Einkamál
Ýmislegt
Tilkynningar
Viðskiptatækifæri
Kvöld og Helgarvinna.
Okkur vantar fólk í vinnu. Um er
að ræða vaktavinnu, bjóðum
uppá breytilegar vaktir og sveig-
anlegan vinnutíma. Vaktir sem
hægt er að sníða að þínum þörf-
um! Leitum að jákvæðu og lífs-
glöðu fólki með mikla þjónustu-
lund. Hvetjum fólk á öllum aldri
til að sækja um.
Hægt er að sækja um á stöðun-
um og á netinu-subway.is. Nánari
upplýsingar í síma 530 7004.
MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRAR
AKUREYRI
Olíudreifing ehf. óskar eftir að
ráða bílstjóra í sumarafleysingar á
Akureyri. Umsækjendur þurfa að
hafa meirapróf. Störfin standa
báðum kynjum til boða.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Jóhann í síma 461 4070 tölvu-
póstfang akureyri@odr.is
Vaktstjórar hjá Shell
Þjónustuliprir og úrræðagóðir
vaktstjórar óskast til starfa hjá
Skeljungi. Um er að ræða al-
menna afgreiðslu og þjónustu
ásamt vaktaumsjón.
Umsóknareyðublöð má nálgast á
næstu Shell eða Selectstöð eða á
www.skeljungur.is. Nánari upp-
lýsingar í síma 444 3000.
Sumarstarf.
Búr ehf Bæjarflöt 2 óskar eftir
starfsmanni á lager til sumar-
starfa. Gæti einnig hentað með
skóla. Ekki yngri enn 18 ára. Um-
sóknareyðublöð á staðnum & í
síma 896 2836.
Umsóknareyðublöð á staðnum
& í síma 896 2836.
Vaktmaður nætu
rvinna
Viljum ráða til okkar vaktmann-
eskju til eftirlits, og þjónustu-
starfa á nóttunni. Unnið er aðra
hvora viku en frí hina. Ráðið
verður í starfið fljótlega.
Upplýsingar í síma 554 6088
og á www.hreint.is
Furðufiskar ehf
Furðufiskar ehf. sem reka meðal ann-
ars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin
í Hagkaupum og osta- og sælkera-
borðið í Hagkaupum Kringlunni. Leitar
eftir manneskju til að vera yfir og sjá
um osta- og sælkeraborðið í Hagkaup-
um Kringlunni. Starfssvið:
∑ Innkaup og pantanir.
Starfsmannahald/mönnun vakta.
∑ Laga brauð o.fl. sem lagað er á
staðnum.
∑ Afgreiðsla úr Osta- og sælkeraborði.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi
mikinn áhuga á mat og matargerð
eða séu fagmenntaðir.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 & 699
4000 milli kl 9 og 17. Furðu-
fiskar ehf Fiskislóð 81a, 101
Reykjavík.
Veitingarhús Nings Suð-
urlandsbraut
Óskum eftir starfsfólki í kvöld og
helgarvinnu. Einnig er hægt að
leggja inn umsókn inn á nings.is
Upplýsingar í síma 822 8833.
Pylsuvagninn í Laugardal
Óskar eftir starfsfólki í aukavinnu.
Góð laun í boði fyrir rétt fólk.
Upplýsingar í síma 896 8583.
Ræsting/Matráður
Óskum eftir að ráða nú þegar
starfskraft til að sjá um ræstingar
og matseld í 60% starf. Unnið í
viku, frí í viku. Íslenskukunnátta
skilyrði. Einnig vantar fólk til starfa
við hreingernigar og gólfbón. Uppl.
í s. 699 8403 & 896 5066.
Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066.
Afgreiðsla og Vaktstjórn
Viltu vinna með
skemmtilegu fólki?
Ertu dugleg/ur og mætir á réttum
tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt og
skemmtilegt starf í afgreiðslu. Hent-
ar best fólki 18-40 ára en allir um-
sækjendur velkomnir! Hvort sem þú
vilt vera í fullu starfi eða kvöldvinnu
þá höfum við eitthvað fyrir þig. Aktu
Taktu er á fjórum stöðum á höfuð-
borgasvæðinu. Umsóknir á aktu-
taktu.is og á stöðunum.
Upplýsingar veitir fram-
kvæmdastjóri (Óttar) í síma
898-2130, milli 9:00-17:00.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum.
AMERICAN STYLE Á BÍLDS-
HÖFÐA OG SKIPHOLTI
Afgreiðsla og Grill American Style
leitar að duglegum og traustum
liðsmönnum í fullt starf í vaktar-
vinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera
hluti af frábærri liðsheild og vinna
á líflegum vinnustað? Góð laun í
boði fyrir kröftuga einstaklinga.
American Style er á fjórum stöð-
um á höfuðborgasvæðinu
Umsóknareyðublöð fást á öll-
um stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.is.
Upplýsingar um starfið veitir
starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Ræsting hentar vel fyrir
heimavinnandi
Morgunvinna, unnið til skiptis frá 8-
12 og 8-14. Á vöktum, ca 50% starf.
Uppl. og umsóknir á staðnum
eða á www.kringlukrain.is
Viðhaldsvirkni ehf.
Óskum eftir mönnum í múrvið-
gerðir og málingarvinnu utan-
húss.
Uppplýsingar í síma 661 0117.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbæ, óskar eftir góðu fólki
til starfa í afgreiðslu í eftirfarandi
störf: fyrir hádegi frá 6:30-13:00,
virka daga og einn dag aðra
hverja helgi eða eftir hádegi frá
13:00-18:30, virka daga og einn
dag aðra hverja helgi.
Nánari upplýsingar veita Áslaug í
síma 566 6145 & 660 2155.
Mosfellsbakarí
Mosfellsbakarí á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. óskar eftir góðu fólki
til starfa í afgreiðslu. Vinnutíminn
er frá 7.30 - 13.00 virka daga og
einn dag aðra hverja helgi frá
7:30 - 16:30.
Nánari upplýsingar veitir Áslaug
eða Ellisif í síma 553 5280.
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði til sölu
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Fyrir veiðimenn
Gisting
Ferðalög
Ýmislegt
Dýrahald
Ævintýraheimur í barna-
herbergið!
Mála ævintýraheim í barnaher-
bergið.
Vönduð vinna og skemmtileg.
Endilega hafið samband í s.
868 8117 & 552 6117.
Barnavörur
Heimilistæki
Húsgögn
FÖSTUDAGUR 7. apríl 2006
Verkstjóri garðyrkju
Verkstjóri óskast til framtíðarstarfa.
Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar eftir vönum
manni í garðyrkjudeild fyrirtækisins. Starfið felst í að
sjá um lokafrágang á lóðum. Einnig sér deildin um að
fylla inn í grunna. Viðkomandi þarf að geta stjórnað
mönnum og tækjum á nokkrum stöðum samtímis.
Nánari uppl. gefur Gunnar í síma 693-7310..
Gröfumaður á hjólavél
Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar eftir vönum
manni á nýlega hjólagröfu. Æskilegt
er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Nánari uppl. gefur Gylfi í síma 693-7319.
Byggingastjóri /Verkstjóri
Byggingafélag Gylfa og Gunnars óskar eftir vönum
byggingastjóra. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af
byggingastarfsemi og hæfileika til að stjórna hópi
manna. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
fljótlega. Nánari uppl gefur Guðjón í síma 562-2991.
Hjá okku er virkt starfsmannafélag
og góður aðbúnaður. Við leitum eftir
fólki á öllum aldri
Laus störf hjá BYGG
ATVINNA
SMIÐIR
Byggingafélag
Gylfa og Gunnars óskar eftir
mönnum vönum mótauppslætti.
Mikil mælingavinna framundan.
Nánari upplýsingar veitir
Gunnar í síma 693-7310.
Hjá okkur er virkt
starfsmannafélag
og góður aðbúnaður.
Við leitum eftir fólki
á öllum aldri.
32-38 (06-12) Smáar 6.4.2006 15:30 Page 7