Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.07.1969, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 07.07.1969, Blaðsíða 6
6 Mánudagsbiaðið Mánudagur 7. júlí 1P.S& t ^ ^ ^ ^ .JP- , ...... . ; . ; Þeir, sem vilja koma greinum og öðru efni í Mónudagsblaðið hafi samband við ritstjóra eigi síðar en ómiðvikudag nœstan á undan útkomudeg. ) Mussolini, írillan og leikkonan Lisa Gastonni, 29, ítölsk „starlet“, leikur í kvikmyndinni „Bauöi i Dongo” Clöru Feiacci, astmey íviuss- olinis- ítalskir skæruliðar skutu þau til bana og hengdu upp á fótunum. Pötacci-fjölskyldan ætlar að tara í mál við framleiðendur kvikmyndarinnar. Systir Clöru, Myriam, segir: „Clara var rómantísk í eðli sínu, eiginlega 19. aldar kona, sem gat ekki el skað nema til dauðans. Þessi Gastonni gæti hins vegar gefið einhverja hugmynd um kynþokka systur minnar* • Myriam Petacci þekkir Lisu Gastonni aðeins af myndum. Á sjó og landl, éumar og v\.uí. ilmandi CaMÍíL mm Ziámm w Sfís;/ — Og hér er svo kempan Benito Mussoliní klæddur stríðsskarti sínu, hjálm á höfði. 1 þá daga var orðtæki hans, að betra væri að lifa eins og ljón cinn dag, en hundrað daga eins og sauðkind. Og hann var sannspár. Ævi sinni lauk Mussoliní og ungfrxí Pctacci, hangandi á afturlöppunum í rjáfri benzínstöðvar í Milanó — eins og svo margar sauðkindur gera. Prófkosningar Framih. af 1. síðu. losna við Mekki flokksklikunnar. Framsókn á, á að skipa ágætum ungum mönnum sem gætu orðið hinir mestu þarfindamenn á þingi. Um kwnma er fátt að ræða í þessu efni, enda gefur auga leið, að önnur skiljanleg sjónamiið ráða þar málum, því flokkurinn berst fyrir einræði í öllum mynd- um. Kratar Menn fara yfirleitt að brosa þegar minnzt er á slíkt „lýðræði" innan Alþýðultilokksins. Forustu- mennirnir eru komnir í slíka sjálfheldu vegna hrossakaupa og bitlinga, að sá hnútur er með öllu óleysanlegur. Þar er verzl- að með sálir eins og blóðmörs- keppi og skrínukost í útræðis- höfnum i gamla daga. Engar lík- ur eru til þess, að sá flokkur breytist né bæti ráð sitt næstu árin, huigsjónamenn i'allnir frá eða hættir, en afætur rífa i sig hvaðeina sem bitastætt heitir. En hvað um það- Hugmynd Framsóknar er ágæt og sjálfsagt að aðrir nýti sér það sem nýtandi er. BLAÐIÐ KOSTAR KR. 20.00 í ÚTSÖLU. YKKAR ER GRÓÐINN — OKKAR ÁNÆGJAN

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.