Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.08.1969, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 11.08.1969, Blaðsíða 2
2 Mánudagsblaðið Mánudagur 11. ágúst 1969 Dagbók CIANOS greifa 26. maí: „Hitler hefur sent MussoiUni ennfþá eitt biréf og skýrsau til Alfieris (ítaisika sendi- herrans í BerMn) um viðtal sitt við Görimg. Göring tók að sér að athuga, hvenaer hentast væri, að við gripuim inn í, og staidt upp á því, að við slkyidum hefja árás, þegar Þjóðverjamir geta varpað öllum þunga hersins að París, eftir að hafa gert út af við ensk-fransk-belgíslka virkiö (Dunkerque). n duce samþykkir það í grundvaíllaratriðunum". Stríð, hvað sem það kostar 27. maí: „Phillips hefur með sér boðskap frá Rooseveilt til Mussolinis, en hainn tekur ekíki á mióti honum og taiar við mig í staðinn . . . Roosevelt býðst til að miðla málum milili okkar og bamdamanna og taka sjálfur að sér persónulega ábyrgðina á því, að samkomulagið verði virkilega haldgott. Ég segi við Phillips, að Rooseveilt fari villur vegar. Það þurfi meira en þetta til aðsveigja hug Mussolinis. Það er ekki það, að hann vilji eitt eða annað — hann vill fara í stríð. Jafnvel þótt hann með friðBaimlegu móti gæti fengið tvöfalt meira heildur en hann óskar eftir, þá mundi hann segja nei“. 29. maí: ,,K)lukkan 11 í dag i Palazzo Venezia fæddist yfirher- stjórinn. Ég *hef- sjaklam • • • séð Mussolini eins ánægðan. Draum- ur hans um að verða ytfirhers- höfðingi laindsins í styrjöld hafði rætzt . . . Nú liggur nærri, að úrslitaa- kvörðunin verði tekin. Hvaða diagur sem er etfitir 5. júní getur komið til greina. Stríðið verður að vera stutt. Ekiki meira en tveir eða þrir mónuðir saimkvæmt áliti Fava- grossa (aðailaðstoðarráðherra fyrir hernaðarframleiðslu) .. . Við höf- um bókstaifiLega talaið aills engar birgðir af sumum mátlmum. Þeg- ar við erum að leggja út í styrj- öld, hötfum við aðeins 100 smá- lestir af nikkei“. 30. maí: „Teniniguinium er kasit- að. Mussolini fékk mér í dag bréf sitt til Hitlers viðvikjandi þátttöku okkar í stríðinu. Dagur- inn, sem hann hefur áikveðið, er 5. júní, svo framarilega sem Hitl- er álítur ekki heppileigt að fresta því.. . Miussoilini ætlar að tala til fólksins síðdegis þann 4. júni. Einum kflukkutíma áður ætfla ég að tilkynna Poncet og Loraine, að við förum í stríðið. Ii duce vill sleppa þeim formála“. Ég heimtaði, að við skyldum gera þetta sórnja okkar vegna“. 31. maí: ,,Enn á ný boð frá Roosevéit, og í þetta skiptikraft- mieiri. .. Hann segir, að etf ít- alía fari í stríð, þá verði það til þess, að Bandaríkin hervæðist, og að þau tvöfaíldi hjálpina til bandamanna. Ég tek mér frest til að svara, þangað til óg hef talað við Mussoflini, en segii blátt áfram við Philiips, að þessi nýja tilraun Roosevelts muni hljóta sömu örlög eins og fyrri tillög- ur hans og engin áhrif hafa á Mussolini". Mussolini virðir Daladier ekki svars Ég legg fyrir Mussolini upp- kast að tiflikynndngunni um frið- slitin . .. Daladier (frans'ki utan- ríkisráðherrann) siendir boð til Guariglia, sendiiherra ítaiia í París... í þessium boðskap er sagt berum orðum, að allt verði að gera, sem unnt er, til þess að komasit hjá styrjöld, en Muss- olini neitar að taka nokkurt rnark á þassum boðskap. Hann ákveð- ur að svara honum alls ekki“. 1. júnii: „Ég fæ Mussolini svar- ið til Phillips. I stuttu máli er innihaldið þetta: Ameríka hefur ekkert meira að gera á Miðjarð- arhafinu heldur en ítalía í Karab- íska-hafinu- Roosvélt hefur ekk- ert að heimta- Honum ætti að skiljast að eftirgangsmunir hafa emgin áhrif önnur en þau, að Mussolini stendur fastara við á- kvörðun sína- Mackensen afhendir skrifað svar Hitlers til Mussolinis. Hann biður um, að friðslitunuim verði frestað í nokkra daga, þar sem hamm innan skamms ætlar að hefja úrslitaárás á íranska her- inn. Hann er hræddur við, að á- rás Italíu gæti leitt til þess, að franski flugherinn mundi fluttur til frá því, sem nú er. Hann er hræddur við að trufla noklkuð þýzku áætlunina- II duce sam- þykkir í höfuðatriðum- . . Hann stingur upp á þeim 11- Örlagarík- ur dagur fyrir mig“. 2- júní: „Mussblini skrifar svar sitt til Hitlers . . . Hann velur þann 11- júní. Undir kvöldið bið- ur Mackensen um samtal og tek- ur í nafni Hitlers til baka fyrri mótbárur. Nú lítur út eins og það væri hentugra að þátttaka okk- ar byrjaði fyrr- Það er ómögu- legt Við höfum flutt nokkrar hersveitir til, og tilkynniog um friðslit fyrir þann 11- júní væri okkur óhentug“. 3. júní: „Alfieri símar saniþykki Hitlers . . . Mussolini segir, að jaifnvel konungurinn sé ánægður með daginn, kannski vegna þess, að þessu seinkaði dálítið, kannski vegna afmælisdags hans (11. nóv- emnber) og kannski vegna þess, að hann sem nýliði hafði númerið 1111.“ Ciano verður sprengjuflugmaður 4. júní: „Ráðherafundur. Allir búast við pólitískum stórtóðind- um, en Mussolind þóknast að gefa fumdinum blæ hins vahalega stjómarfundar . .. Það er bara í fyrstu, sem hann segir: „Þetta er síðasti ráöherrafundurinn í friði“ • . . Ég tek að mór stjórnina á sprenigjuffiluigsveit í Pfaa“. 5. júní: „II Duce, sem áður hafði ætiað sér að gera loftárás á Frakkiland, hefur nú ákveðið að gera sprengjuárásir á enskar hafnir á Miðjarðarhafinu og haf ast ekki að (móti Frakklandi) • . að svo miklu leyti sem þátttaka okkar bindur ekki endi á styrj- öldina“. 6. júní: „Ég finn Mussolini reiðan • . . Hans hátign hefur skrifað bréf, þar sem hann end- urtekur, að hann taki að sér yfir- herstjórnina, og að hann feli jafn- framt Mussolini pólitíska og hern- aðarlega stjóm styrjaldarinnar“. 8- júní: „Nýir þýzkir sigurvinm- ingar, en ennþá er ekki hægt að segja að brotizt hafi verið í gegn- um víglínumar . . . Mussolini le9 upp fyrir mig þá ræðu, sem hann ætlar að halda kl. 18 á miánudag- inn (1. 10. júní), þegar þjóðin verður kvödd til að hlýða ... II duce er ánægður yfir mótstöðu Frakka, svo að Þjóðverjar veikl- ast og ná ekki fram til stríðsloka allt oif sterkir og öflugir". 9. júní: „II duce var argur út i Þjóðverja í morgun. Af símtaili, sem við höfðum látið hlusta á, fengum við vitneskju um, að Ribbentrop reyndi að fá að vita innihaldið í ræðu Mussolinis Mackensen afhendir boðskap frá Hitler til Mussolinis- Hann ber fram heillaóskir sínar . . . Hann þiggur boðið um bersaglieri (ít- alskar fótgönguliðssveitir) og seg- ist skulu sienda nbkkrar aflpaher- sveitir í staðimm“. 10- júní: „Friðslit- Ég tók fyrst á móti Pomcea, sem reyndi að láta til samræðna. Við Ribbemtrop verðum eftir saman. Það er nýr Ribbentrop, sem ég hef fyrir mér, orðvar, rólegur og sáttfús. Hamn segir, að við verðum að bjóða Frökkum góð kjör, einkum við víkjandi flotanum, til þess að semja við þá með sanngimi inni um það: „Það er eifiniviður- inn, sem mig vantar. Meira að segja Michelangelo þurfti marm- ara til að gera sín listaverk- Bf hann hefði haft leir þá hefði hann ekki getað búið til neitt annað en leirdót". 23. júní: „Frönsku fulltrúarnir lentu í þýzkri flugvél (eftir að hafa þann 22. júní skrifað undir vopnahlésskilmálana við Þýzka- land) . . ■ Bad'oglio duldi ekki til- iinningar siínar. Hann óskar. að koma í veg tfyrir, að hann sam- einist brezka flotamum. Við setjum okkur niður við ann- an endann á lönigu borði . . . „Ef Dondon vill stríð“, segir Frakkar bíða standandi, og við hann, „þá verður það algert og heilsum þeim með fasistakveð'ju- miskunnarlaust stríð- En Hitler gerir margar ráðstafanir í sam- bandi við að sigra brezka heims- veldið, sem hann enn í dag álít- ur vera mikilsverðan þátt í jafn- vægi heimsins • . • Ribbentrop óskar ekki að láta samtalið ganga lengra, þar sem hann þekkir ekki nákvæmlega áætlanir Hitlers- . • Hann segir ennfremur, að Þjóð- verjar ráðgeri að senda Gyðing- ana til Madagaskar- Draumur Mussolinis um hernaðarlegan heiður Mussolini er gallharður í spurs- málinu um flotann. Hitler vill aftur á móti komast hjá því að franski flotinn geri uppreisn Eing- lendingum til hagsbóta • . . Muss- olini er ennþá í mikflum vand- ræðum- Hann finur á sér, að hann er aðeins í aukahlutverki- Hann skýrir frá samtali sínu við Hitl- er í beizkum og háðslegum tón ekki í ljós æsingu sína. Efitir að og endar með Þvi að segja, að í hafa hlustað á tilkynninguna þýzku Wóðinni leynist fræ tor' svaraði hann: „Þetta er hníf- tímingarinnar ' • ’ Mussolini er stuniga í bakið á sigraðri þjóð“ hrædur um að ^iðurinn nálgist, og hann sér fram á, að draumur hans um heiður á vígvellinum Poncet sagði ennfremur: „Þjóð- verjamir eru harðir húsbændur. Þið eigið efitir að reyna það“. Ég uppIeysist og verður að engu“’ 20. júní: „Frakkar hafa ákveð- svaraði engu. Ég taldi ekki heppi- legt að tala mikið undir þessum kringumstæðum. „Reynið að haga ið að sömu fulltrúamir skuli i semja við okkur og Þjóðverja. því þannig til, að þið verðið ekkij Hitler lagðist á móti þessu og vildi fá tvær nefindir. sjálfir drepnir", sagði hann að lokum og benti á flugmannsein- kenninigsibúning minn, og svo tók hann í höndina á mér. Sir Percy Loraine var stuttorð- ari og duilari- Hann tók á móti til- kynningu minni án þess að depla augunum . . . Mussolini talar frá svölumiuim í Palazzo Venezia. Fregnin um stríðið kemur engum á óvart og framkallar ekki mikla hrifningu- Ég er mæddur, mjög svo mæddur • . . Guð hjálpi It- alíu!“ 11. júraí: „Ég iflýg til Písa til að taka að mér stjómina á sprengju- flugsveit . • . Fyrsti styrjaldar- dagurinn gengur friðsamlega“- 15- júní: „Ég flýg alla leið til Nizza til þess að líta etftir frönsk- um herakipum, sem hafa skotið á Genúa. Mjög slaamt veður. Hætitu- legt. flug. Ég sný aftur effitir tvo tíma án þess að hafa séð óvin- ina“. 17- júní: „Reynaud (franski for- sætisráðherrann) er fallinn, og Pétain hefur tékið við stöðu hans. Frakkar hafa beðið um vopnahlé, og Hitler óskar að ráðgast við Mussolini, áður en hann setur þeim skilyrði sín. Það liggur illa á Mussolini. Þessi skyndilegi end- ir á stríðinu ergir hann ... II duce er öfgamaður. Hann mundi vilja hertaka allt Frakkland, og hann vill láta afhenda sér fflot- ann“. 18. júní: „Fundur með Hitler og Ribbentrop í Múnchen. II duce og Foringinn hafa lokað sig inni Musso’lini ákvað í gær að ráð- ast á Frakka í ölpunum. Badoglio (yfirherslhöfðinginn) barðist af afli á móti því, en II duce var ósveigj- anlegur. • . Ég álít það vera svívirðu og siðferðilega hættulegt að ráðast á sigraðan her. Vopna- hlé stendur fyrir dyrum. Ef her okkar skyldi ekki geta sigrazt á mótstöðunni í fyrstu árásinni, þá væri herför okkar stórkostlega til smánar . . . Musisolini er mjög ergilegur út í Balbo, hem hefiur orðið fyrir hverjiu óhappinu á fæt- ur öðru í Cyrenaica". 21- júní: „Alfieri (ítalski sendi- herrann í Beriín) tilkynnir þýzku vopnahléssikilmálana. Þeir eru hóflegir og bera vott um ósk Hitl ers til þess að komast fljótt að samkomuiagi- Mussolini finnst hann, eftir þvi sem á stendur, ekki vera fær um að koma með neinar kröiur um aukin landayf- irráð • . . Hánn verður að láta sér nægja að komið verð upp 50 km. breiðu óvíggirtu belti og koma svo fram með kröfur okkar seinna meir. Marmari Michelangelos Mussolini finnst hann vera al- gerlega auðmýktur, þar sem her- sveitir okkar hafa eikki komizt eitt einasta skref átfram. Enn í dag stöðvuðust þær fyrir framan fyrstu frönsku varnarlínuna, sem hélit vélli. 1 Líbíu hefur ítalskur hers'höfð- ingi leyfit sér að láta taka sig fast- an- Mussolini kennir ítölsku þjóð- Þeir svara kveðju okkar með lít- ilsháttar hneigingu. Þeir korna mjög virðulega fram; þeir sýna hvorki stolt né auðmýkt. Ég stenid upp og segi, að Bod- oglo muni tilkynna þeim vopna- hlésskilmálana. Roatta (foringi fyrir upplýsingastarfsemi hersins) les frönsku þýðinguna. Huntzing- er (yfirforingi fjórða tfranska hers- ins og formaður vopnahlésnefnd- arinnar) ■ • . fer fram á að fund- inum verði frestað, þar sem hann verði að gafa skýrslu til Bordeaux (sem er bráðabirgðahöfuðborg Frakklands) . •. Ég tek í höndina á Hunitzinger, sem ekki bjóst við því . . • Athöfnin stóð í 25 mín- útur“. 24. júní: „Vopnahléið var und- irskrifað kfl. 19,15, og kl- 19,35 sendi ég tilkynninigu um það til Mackensens. Eftir 6 klt- eiga öll vopnaviðskipti að hafa hætt í Frakklandi, svo framarlega sem — ég vil ekki spá neinu, en ég er ekfki viiss um, að Pétainstjómin geti komið vilja sínum fram, eink^- um hjá nýlendustjórninni og hjá flotanum. Rússland undinbýr árás á Rúmeníu, samkvæmt þvi sem Molotov höfiur sagt Schulenberg (þýzki sendiherrann í Moskvu), Þýzkaland getur ekkert annað en þagað og samþykkt, en greinilegt er, að rússnesk stjórnmálasitarf- semi sveigist meira og meira á móti Þjóðverjum- Moskva er sú hötfuðborg, þar sem samsæris- startfsemin er allra mest á móti þýzka sigrinum. . . Þeir trúa ekki á þýzkan sigur. Það, sem þeir vildu, var að reka Þýzkaland út í strið og korna Evrópu i upp- nám...“ Hugleiðingar um stríðslok 25. júní: „ítalska þjóðin þekkir ekki ennþá vopmahlésskilmálana. Lausatfregnir eru á kreiki, og þær eru einkennilega gleðisnauðar- Menn bjuggust við hernámi und- ireins og fyrirhafnarlftið . . ■ Til- finningin um sviksemi vex nú ennþá meira, síðan vopnahlésiskil- málamir voru tilkynntir opinber- lega“. 26- júni: „Efitir tilkynningu frá Mackensen hef ég rætt um Bess- arabíumálið heima hjá Sovét- sendiherranum. ítalía heíur ekk- ert á móti því að fiá bundinn endi á þetta vandamál, en helzt vildi hún, að deilan væri jöfnuð frið- samlega, og án þess að allur Balk- anskagi færi í bál og brand“. 28. júní: „Rússland senidir Rúm- enfu úrslitaikosti. 1 Búkarest spyrja þeir okkur hreint út, hvað þeir eigi að gera. Gefa eftir, svör- um við. Við verðum, hvað sem það kostar, að komast hjá vopna- viðskiptum á Balkanskaganum, því að þau mundu svipta ókkur aðgangi að auðæfum þeirra.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.