Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.08.1969, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 11.08.1969, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 11. ágúst 1969 SJONVARPIÐ raunverulegu þörf stofnunarinnar. er nú vart annað en skuggamyndir, og fréttir af mótunum um verzlun- armannahelgina urðu að engu vegna þess, að flugvél fréttastof- unnar, varð að flytja sjúka konu af Nýa tízkan Framhald af 3. síðu. eins og henni finnst skemmtilegast og samt eftir allra nýjustu tízku. Nær allir tízkuteiknararnir sýndu allar síddir, aðeins Saint-Laurent hélt sig eingöngu við maxi og Ung- aro eingöngu við mini. Síðbuxur hæfa öllum tímum sólarhringsins og jafnvel maxipilsin eru þannig gerð, að þau hindra ekki eðlilegar, frjálsar hreyfingar. Tízkukóngarnir hafa endanlega beygt sig fyrir kröfu nútímakonunnar um frjálsan, ó- þvingaðan klæðnað hvenær sem er, hvar sem er og hvernig stíl 'sem hún annars velur sér. vettvangi. Eins nauðsynlegt og sjálf sagt sem það var að flytja konuna til læknis, þá er þetta sennilega spánýtt heimsmet í fréttaþjónustu. ★ Vestmannaeyjakaupstaður 50 ára sannaði enn, að kvikmyndun ólærðra „fréttamanna" sjónvarpsins hefur ekki farið fram. Þetta yfirlit var ósköp sviplaust og færði heim sanninn um það, að mikils er á- bótavant í þessum efnum og ekki nóg, að hver einstaklingur þurfi ekki annað en komast yfir kvik- myndavél til þess að taka frétta- eða heimildamyndir. Eins og vant er, þá er oft gripið til gamalla lumma og nú sáum við ískristalla, upptuggu úr gömlum skemmtiþáttum. Ýmislegt var þar dálaglegt, margt lélegt, Flosi og Egill. Beztur var Sigurður Björns- son og frú, sem sungu, svo og Sig- rún Harðardóttir, sem söng ljóm- andi vel með hljómsveit. Shady Owens of Co. hafa einhverntíma hlotið að vera betri en nú, ef dæma má eftir vinsældum þeirra. ★ A öndverðum meiði var nú með ágætu móti undir stjórn Gunnars G. Schrams Kartöflu-sjeffi græn- metiseinokunarinnar reyndi að verja þann „svína"-mat, sem stofn- unin selur en fékk óþægilega að kenna á harðri hönd Vignis Guð- mundssonar, blaðamanns og um- bótamanns Mbl. Jóhann Jónasson, grænmetisstjóri, gat á engan hátt varið gerðir stofnunarinnar, sýndi enn einu sinni, að hann er lélegur embættismaður. tillitslaus um hag neytenda, enda varð vörn hans í lokin ekki annað en skítur í garð einkafyrirtækis, og útúrsnúningar, sem gengu svo langt, að stjórnandi þáttarins varð hvað eftir annað að minna hann á að slík framkoma ætti ekki við á þessum vetvangi. Vignir talaði nú fyrir munn alþjóð- ar en hann sýndi fram á, að meira hefði verið lagt í íburð en hina Framhald af 8. síðu. Er þó Jóhann talinn ágætur mað- ur persónulega. — Ef nokkuð réttlæti ríkti þá ætti forstjóri grænmetisverzlunar landbúnaðar- ins að hafa sagt af sér fyrir löngu. En því verður víst ekki að heilsa. ★ Knattspyrnuþátturinn var ágæt- ur, góðar myndir frá landsleik okk- ar við Norðmenn. Sjónvarpið hefur, eins og búizt var við, vakið lítið annað en von- brigði og yrði með öllu óhæft ef ekki slæddust brezkar og amerísksr sakamálamyndir inn við og við. Dagskrárstjórnin virðist ekki hafa neitt úr bætt, starfsmenn skortir al- gjörlega hugmyndaflug, enda hefur það ekki við neinn að keppa, og skiptir engu þótt Iélegt sé á borð borið. Hugsið ykkur aðra eins sjón- varpsdagskrá og s.l. miðvikudag: Fréttir, Hrói höttur, Bandarísk kvikmynd (20 ára) Og svo er þetta rusl borið á borð fyrir fullorðið fólk. Það er engin furða þó svona fari. Dagskráin er falin ágætum músíkant, sem aldrei hefur nálægt sjónvarpi komið, og hefur, auk þess, allt annan smekk en allur þorri manna. KAKALI Framhald af 4. síðu. börnin ekki mæna soltnum aug um á okkur atvinnuleysingjana". Þetta eru falleg orð,. hrífandi næstum, og sýna, að allar stéttir búa yfir mannlegum tilfinning- um. Og sannarlega verðum við íslendingar að kunna að meta þessar fórnir sem brotthlaups- menn færa. Bæði iðnaðarmenn og flugmenn þurfa að flýja úr villum sínum, skilja við vini, missa af sólarlaginu og lifa meðal villimanna í fjarlægum löndum. Þetta er fórn, herrar mínir, sönn blóðfórn, sem þessar fríðu og glæsilegu kempur færa. Við söknum ykkar beggja, útlaganna í Svíþjóð og Japan, sem rýmk- uðu vinnumarkaðinn með því að fórna ykkar eigin lífi, svo við, sem enn byggjum Frón, mættum halda lífi. Megi guð vernda ykkur og varðveita — og verðlauna ykkur að minnsta kosti eitt hundrað prósent. Nœsti. Risnufé Framhald af 1. síðu. þessi ferðalög. Hvert sem litið er má kenna einhvern ráðu- neytisstjórann, ráðherrann eða annan opinberah'JémbÉé'ft-' ismann, gerðum út af rikis- stjórninni. Stefna hins opinbera ætti að vera sú, að draga sem mest úr opinberum útgjöldum hvort heldur í ferðaskyni eða á öðr- um vettvangi. Eins og málum er nú háttað, þá bendir allt til, að heldur aukist í þesum efn- um heldur en hitt. Fjármála- ráðherra, sem er varðmaður opinberra útgjalda verður að herða beturað öllu eftirliti þar. Það er ekki annað en embætt- isskylda hans, skylda, sem ekki má bregðast. Nauðgun Framhald af 1. síðu. verður þó að benda á, að mönnum þykir þetta all-tortryggilegt, þó satt kunni að reynast. Undarlegri þögn sló að vísu á málið strax næsta dag, og ekki hefur mikið heyrzt um eft- irleikinn. En svona er það í henni veröld. Konur gerast nú slappari en áður, neyta ekki þeirra vopna, sem fyrir hendi eru, en kjósa held- ur að komast í blöð og fyrir rétt til að koma ódáðamanninum fyrir kattarnef. Glæsilegt mál Satt bezt sagt, teljum við þetta eitt af glæsilegustu nauðgunarmál- um, sem enn iiafa lent á skýrslum lögreglunnar og síðum dagblað- anna. Gaman væri að fá kopíu af þessu einstæða afreki og ekki spillti, að jafnframt yrðu menn kynntir fyrir slíkum einstæðum af- reksmönnum, sem svo grátt leika konur í svona einstæðum kringum- stæðum. La donna mobile. S. Þ. nu beraTVÆR bragðljúfar sigarettur nafnið CAMEL ÞVÍ CAMEL — FILTER ER KOMIN Á MARKAÐINN :_______ " 'MO; 'jr- 5 . . L" • rt i CIG lllil i> s FRESH luaAj í sjó og landi, sumarog vetur Ilmandi Camel - og allt gengur betur

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.