Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 24.11.1969, Blaðsíða 5
Mánudagur 24. nóvember 1969 Mánudagsblaðið 5 - 'I . 1 mm.ié • ■ Wm &Éfe -iíM 'íæí?r M KYNNUM NYJA LÆKKUNAR BYGGINGAR- KOSTNAÐAR EINBÝLIS- HÚSA HÉRLENDIS STÓRKOSTLEGRAR MATHELLUHUS byggingarefnum. Hringbraut 121 — Sími 10600. OG KiöRIN BEZT! Veitum yður hagstæða greiðsluskilmála á máthellum eða mátsteinum, ásamt flestum öðrum Jón Loftsson h.f. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST Kynnizt þessari nýju byggingaraðferð og því, hversu ótrúlega upphæð hún getur sparað yður samanborið við að steypa upp einbýlishúsið. í stórum dráttum felst þessi nýja byggingaraðferð í því, að hlaðinn er tvö- faldur útveggur úr massífum máthellum úr Seyðishólarauðamöl. Einangrað á milli veggja, sem tengdir eru saman með galvaníseruðu vírbeizli. Innra veggþilið, sem er rakavarið er notað til burðar á gólfi og/eða þaki og til einangrunar. Ytra veggþilið er notað til hlífðar gegn veðr- um — eða hreinlega sem REGNKÁPA OG VETRARFRAKKI. HÚSBYGGiENDUR ATHUGIÐ! Arkitektafélag íslands er að hleypa af stokkunum samkeppni um teikningar sérstaklega miðaðar við einbýlishús hlaðin eftir þessari nýju aðferð. Þessi nýja byggingaraðferð er kynnt í smáatriðum í ýtarlegum bæklingi, sem aðaitalsmaður þessarar nýju byggingaraðferðar, Jón Kristinsson, arki- tekt, hefur samið. Bæklingur þess er til reiðu fyrir þá, sem áhuga hafa á að kynna sér þessa stórmerku byggingaraðferð, á skrifstofu okkar.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.