Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 7
Mánudagur 8. desember 1969 Mánudagsblaðið 7 MYSTICUS: JT narbakkanum Mér hafði verið boðið í kvöld- xnat vestur á Fomhaga, og ég ætl- aði að fara þangað með strætis- vagnx, þvi að bílskrjóðurinn minn var í lamasiessi rétt einu sinni- Ég ætlaði að fara í rútunni Vest- urbær-Austurbær, sem fer frá Kalkofnsvegi tíu mínútum fyrir heila og hálfa tímann- Klxxkkan var eklti alveg orðin þrjú kortér í sjö, þegar ég steig upp í vagn- inn. Það var komið margt fólk í hann, eins og venjulega um þetta leyti dags, en ég fékk þó sæti- Bíl- stjórinn var ekiki kominn, hann var víst inni í biðskýlinu. Fólkið, sem var komið í bílinn var að rabba hástöfum saman og allir virtust vera í sólsikinsskapi, vinnu dagurinn var á enda, og kvöld eða gleðskapur fram undan. Allt í einu kemur maður inn í vagn- inn og sezt í bílstjórasætið- Hann var ekki einkennisklæddur, en það er nú svö algengt, að stræt- isvagnastjói'ar sóu það efcki, að ég gaíf þvi engan gaum- Þessi maður virtist vera nálægt þrí- tugu, nokkuð hávaxinn maður með mikið dökkt hár, sem var eitthvað byrjað að grána í vöng- um- Ég sá ekki vel fi-aman í hann, enda er maður nú ekki van- ur að vera að spekúlera mikið í strætisvagnastjórum. Ennþá voru einar þrjár mínútur þar til bíll- Lnn átti að leggja af stað, að minnsta kosti, ef kilufckan á Út- vegsbankanum var rétt. En bíl- stjórinn setti bílinn í gang þegar í stað og ók af stað- Ég heyrði undrunarklið meðal farþegarana- „Tíminn er ekki kominn". „Hvað er þetta, er klukkan mín vitlaus?" og fleira í þeim dúr. Strætisvagninn sveigði inn í Tryggvagötu, en í stað þess að aka rakleitt vestur hana sveigði hann niður með Austurhöfninni og út á Faxagarð- „Hvað er þetta, hvert er hann að fara?“ sagði ein- hver. „Hann er kannski að ná sér i benzín þarna“, sagði eimhver annar- En úti á hafnarbakkanum stanzaði billinn, og bílstjórinn leit Allra fyrst sat fólkið eins og| þrumu lostið, eins og það gæti ekki trúað sánum eigin aiugum og eyrum. Það eru hastarleg von- ibrigði að vera að hlakka til að koma heim í kvöldmatinn og eiga þess í stað að lenda í ísköldu vatn- inu í höfninni og óvissan nætur- stað. Svo komst allt í uppnám. ina kom sumum aftur i sjokk- I þesisu kom lögregluibíll þjótandi- Lögregluþjónax komu út og hirtu geggjaða manninn, sem enn var varla raknaður úr rotinu. Þetta var hættulegur geðsjúk- lingur, sem hafði verið í mörg ár á Kleppi, haldinn ólæknandi ofsóknarbrjálæði- Honum hatfði Sumt af kvenfólkinu rak upp tekizt að strjúka nokkrum móðursýkisóp, ég held, að það hafi kluikkustundum áður, og þótzt sjá liðið yfir surnar. Einhver reyndi sér leik á borði að hefna sín á að opna dymar og komast út, en heiminuxn með því að taka þrjátíu honum tókst það ekki- Það var manns með sér í dauðann- Rétta ekki aranað að sjá en að þessum aftur í til farþeganna- Og ég verð vitskerta manni ætlaði að heppn- Fjölmftlunarnefnd þjóðkirkjunnar Á vegum þjóðkirkjunnar er nú ^tarfandi svonefnd Fjölmiðlunar- nefnd. Er verkefni hennar m.a. að stuðla að nánara sambandi kirkj- unnar við fjölmiðlunartækin, svo að þau megi betur nýtast í þágu SMÆLKI Bóndi einn, sem átti gamialt þarfianaut, hélt mikið upp á það, þótt búnir væru þeir dag- ar að nautið gæti gagnað kúm hans. Hann leyfði gamia bóla að lifa, og leyfði honum meira að segja að vera á beit með kúnum. En þótt hann væri góð- menini, þá var hann líka séður bóndi, svo að hann hleypti yngra og frískara nauti í kúahjörðina, og hóf só þegar „framleiðslu- stöirfin“ Bóndd sá, að gamli boli komst i talsverðan æsing við þessa sjón, svo hiann gekk til hans og sagði: „Þetta er tóm tímaeyðsla hjá þér gamli. Þú ert einfaldlega of gam all til að geta sinnt þess- um rraálum" „Ég veit það“, rumdi í gamia bola, „en ég ætlaði bara að sýna helvitinu að ég er þó eikki belja". WINTER- MODE festlich : praktisch 100,1 Si þess málstaðar, sem kirkjan þjón- ar- Er okkur ljóst að mikil þörf et að fá tii þessa verks starfsmano, sem miðlaði, benti á og útbyggi fréttir og annað efni, sem fjöl- miðlunartækjunum kynni að vera fengur að, eða áríðandi væri fyrir kirkjuna að koma á framfæri. En meðan það ástand varir, að kirkjan hefur nær ekkert lausafé, og því engin tök á að launa slíkan starfsmann, hefur það orðið að ráði, að nokkrir meðlimir ofan- greindrar nefndar reyni að klóra í bakkann, og skipti með sér verkum til þess að þjóna sem tengiliðir við hin ýmsu fjölmiðlunartæki. Viljum við hvetja yður til þess að leita til neðangreindra manna, ef þeir gætu orðið að liði hvað upplýsingar, fréttir eða aðra efnis- útvegun snertir. Má og búast við því, að þeir Ieiti á yðar fund með ýmislegt það, sem við óskuðum að kæmi fyrir almenningssjónir. Okkur er ljóst hvílíkur vandi og ábyrgð hvílir á því fámenna liði, er við fjölmiðlunartækin starfa. Leitum við eftir þessu samstarfi í þeirri von að téð fyrirkomulag megi verða báðum aðilum til nokk- urs liagræðis. Reykjavík í nóvember 1969. Virðingarfyllst, f. h. Fjölmiðlunarnefndar, sr. Bernharður Guðmundsson, form. sr. Árni Pálsson, ritari. Tengiliðir: Blöð: Sr. Jón Bjarman, Biskups- stofu, Klapparstíg 27, sími 12236. Hljóðvarp: Sr. Lárus Halldórs 41518. Sjónvarp: Sr. Ingólfur Guð- mundsson, Laugarásvegi 1, sími 83251. að játa, að mér brá í bi-ún- Nú fyrst sá ég andlitið á horaum greinilega. Augun voru æðisleg og andlitið var allt afmyndað eins og x’ einhverjum krampateygjum. Or svipnum sfcein batur á öllum heiminum, en einnig helfndargleði og sigurhrós. Svo tók hann til máls. „Nú skal ég loksins hefna mín“, sagði hann, „Þið hafið öll tekið þátt í að ofsækja mig. Þið eruð áreiðanlega öll meðlimir í Ofsóknarfélaginu, sem var stofn- að til að eyðileggja mig. Ég sem er mesti gáfumaður og snillingur tuttugustu aldarinnar hef verið hundeltur og ofsóttur, það var gert samsæri gegn mér og ég var lokaður inni á geðveikrahæli- En nú skal ég þó loksins launa ykk- ur eins Og þið eigið skilið. Ég sfcal hefna min fyrir allar ofisófcnim- I ar- Nú keyri ég beint í sjóinn, eft- ir eima eða tvær mínútur verðið þið öll dauð- Ég skal þó að minnsta kosti taka þrjátíu inanns með mér í dauðann. Reyndar er það allt af fátt, en það verður að hafa það“- Og hann rak upp æð- islegan tröllahlátur. Svo virti hann okkur fyrir sér með djöf- ast sú fyrii'ætlun að tafca allan hópinn með sér í dauðann- Það yrðu heldur en efcki fýrirsaignir í blöðunum á morgun. Hann virti andlitin, sem voru afskræmd atf hræðslu, fyrir séir með djöful- legri ánægju. ,L,oksins, lofcsins get ég hefnt mín fyrir allar ofsóknim- ar“ tautaði hann. „Og nú fer óg með ykkur beina leið til helvít- is“- Og hann ætJlaði að fara að setja bílinn út af garðinum- Og enn fcváðu við angistarvein mieð- al fólksins- Þá skeði það svo snöggt, að ég áttaði mjg varla á því í fyrsitu. Rétt fremst í bíln- um hafði staðið unglingsstráfcur, einn atf þessum bítlum með hár ofian á herðar- Með eldingshraða hafði hann slegið brjálaða mann- inn undir hökuna, svo að ég held að hann hafi snöggvast missit meðvitund- Og bítillinn sló hann aftur og aftur- Svo henti hann honum eins og druslu úr sætinu, settist sjálfiur við sitýrið og bakk- strætiiWagnstjóranum hafði held- ur en efciki brugðið í brún þegar hann kom út úr skýlinu og sá, að vagninn var horfinn- Það var snarræði bítilsins, sem við áttum líf ofckar að launa. Ný bók frá Leiftri Grýla gamla og jónasveinarnir. Ný gamansöm bók handa börnum eftir Kristján Jóhannsson kennara. Fyrr á tímum voru margar sög- ur á kreiki um Grýlu gömlu og jólasveinana, og sumar þeirra mið- ur fallegar. Nú er hætc að angra börn með slíkum sögum. En jóla- sveinarnir og Grýla eru í hugum barnanna orðnar að persónum, sem gleðja og skemmta. — Þessar nýju sögur eru líklega ætlaðar til þess að gleðja og skemmta börnimum. — Auk Grýlu og jólasveinanna aði honum”upp’br^ggjuna.~~Út, |^oma hér emniS við sögu tröUctr út“ hrópaði fólkið, það hugsaði um það eitt að sleppa úr þessum voðalega bíl. Og bítillinn opnaði hurðina og fólkið streymdi út, ullegum sadisma til að sjá, hvern- sumt reikandi á fótunum í móður- ig okkur brygði við þessi tíðindi-. | sýkisæði- Léttirinn við bjöi-gun- kennannn Stóri Surtur, Smiður dvergagóngm, Kuldaboli, Kdri vindakóngur, og síðast en ekki sízt Sprautu Trölli, sem er úrvalslækn- ir uppi í tröllabyggðum og mikill vinur Grýlu gömlu. Kr. 160.00. BORGARTÚNI 21, SIMI 18660. SPENNANDI BÓK UM SPENNANDI AUGNABLIK I I

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.