Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 9

Mánudagsblaðið - 08.12.1969, Blaðsíða 9
Mánudagur 8. desember 1969 Mánudagsblaðið ití íiji'í oiivn nrTBfi t : v :... •. gg,£; Snorrason hefur mikið fengizt við ritstörf og er landskunnur fyrir barnabækur sínar og þýðingar á vinsælum barnabókum. Kr. 60.00. MARY POPPINS opnar dyrnar. Fjórða og síðasta bókin um Mary Poppins og öll þau undraæv- intýri, sem hún segir börnunum, er nú komin út. Mary Poppins er ein allra vinsælasta barnabókin og fer sigurför um allan heim. Kr. 175.00- NANCY, Tvær bækur. Nancy og gamla eigin og Nancy og draugahúsið. — Þarna er Nancy á ferðinni með stöllum sínum og lendir í hinum ótrúlegustu ævintýram eins og ávallt. Kr. 175.00 hvor bók. Völuskrín I, Sögur handa börnum og ungling um. Hróðmar Sigurðsson valdi sög- urnar. Hróðmar segir: Það vakti Nýjar bækur frá LEIFTRI hafa ærið nóg að starfa við upp- Ijóstranir sínar. Kr. 175.00 hvor bók. BOB MARAN tvær bækur um ævintýramanninn og hetjuna Bob: Stálhákarlarnir og Vin „K" svarar ekki. Eins og les- endum Bob Moran-bókanna er kunnugt, þá era þær svo spennandi, að því verður ekki með fáum orð- um lýst. Lesið þær og þið munuð sannfærast að lestri Ioknum- Kr. 170.00 hvor bók. Mús og kisa. Skömmu fyrir síðustu jól kom út barnabók eftir Orn Snorrason. Bókin hét Mús og kisa. — Á nokkr um dögum seldist allt það af bók- inni, sem hægt var að koma í band — og svo liðu jólin. Nú er bókin komin aftur í verzlanir. — Orn Breiðabólsstaður í Fljótshlíð Eftir Vigfús Guðmundsson. — Höfundur bókarinnar, Vigfús Guð mundsson, fæddist að Keldum á Rangárvöllum 22. október 1968. Hann varð búfræðingur frá Hvann eyri 1894 og vann alla tíð að bún- aðarmálum. Vigfús var greindur maður, ger- hugull og nákvæmur rithöfundur. Eftir hann liggja meðal annars eft- irtaldar bækur: Saga Oddastaðar, Ævi Hallgríms Péturssonar, Saga Eyrarbakka og Keldur á Rangár- völlum. f þesari bók fjallar Vigfús um Breiðabólsstað í Fljótslilíð, gerir nákvæma grein fyrir ábúendum og prestum þeim, sem staðin hafa set- ið, rekur sögu kirkfunnar og eigna hennar, og lýsir bæjarhúsum og hjálendum. Kr. 350.00. Himneskt er að lifa III. Áfram liggja sporin Þriðja bindi hinnar fróðlegu ævisögu Sigurbjörn Þorkelssonar í Vísi nær yfir tímabilið 1923 til 1933, og kemur þar fyrir fjöldi persóna. Yfir 200 myndir prýða bókina, og falla eins og í fyrri bindum yfirleit alls staðar að efni frásagnarinnar. Það má segja um þetta þriðja bindi, „Afram liggja jpor", eins og um hin fyrri, að „ekki svíkur Bjössi". Kr. 450.00. Ritsafn Einars H. Kvarans Þriðja og fjórða bindið era nú komin í bókaverzlanir. — Ekki þarf að lýsa Einari H. Kvaran né ritsnilld hans. Sögur hans eru kunn iar hverjum manni, sem kominn er til vits og ára og flest verk hans lesin upp til agna. — Orðfæri Ein- ars H. Kvaran er lifandi tungutak hins talaða máls og lætur jafn eðli- lega í eyram nú og fyrir 85 áram, þegar fyrsta sagan hans var rituð. II. og IV- bindi kosta í vönduðu bandi kr- 1107.00. í svipmyndum II, síðara bindi bókar frú Steinunnar S. Briem, sem hún nefnir MYND- BROT. í bókinni eru viðtöl við 48 manns, fólk úr öllum stéttum þjóö félagsins. Hér era ævisögubrot fólks með hina fjölþættustu Iífs- reynslu og ólík viðhorf. Stundum geta stutt viðtöl gefið dýpri innsýn í Iíf manna en löng ævisaga. — Þessa bók má gefa greindu fólki við öll tækifæri. Kr. 450.00. Gréta, eftir Kristínu M. J. Bjömson. Gréta er ástarsaga. — ÓIi og Gréta voru jafnaldrar, nema hvað hann hafði bóndaárið fram yfir hana. Snemma vora þau draum- gestir hvort hjá öðru, því að fjöl- skyldur þeirra vora tengdar. — Bernskan leið brosandi og draum- fögur. Gréta og Óli voru svo ung og sæl, þau sáu ekki nein vand- kvæði á að vera glöð og kát, enda var lífið þeim leikur. Kr. 330-00. Víkingadætur, eftir Kristínu M. J. Bjömson. Þetta er annað bindi af skáld- sögu frú Kristínar M. Björnson. Gréta er komin til útlanda og bók- in skrifuð að noklcru í formi bréfa frá Grétu til móður hennar og ann- arra ættingja og vina heima á ís- landi. Kr. 330.00. KIM Þessi saga heitir: „Sá hlœr bezt sem síðast hlcer". Eins og vant er, þá eru þau öll á ferðinni: Kim, Kata, Eiríkur og Brilli og hafa í nógu að vasast eins og í fyrri KIM- bókum. Kr. 160.00. FRANK OG JÓI, Þriðja og fjórða bókin um bræð urna Frank og Jóa: Leyndarmál gömlit myllwinar og Týndu félag- arnir. Hér komast þeir bræðurnir og félagar þeirra á slóðir bófa- flokka og ræningja, og tekst þeim með snarræði sínu og dugnaði að koma í veg fyrir hættulegt ráða- brngg þeirra. Þeir þeysa um á mót- orhjólum, bílum og hraðbátum og ..... .,.L,.. .. CAMEL FILTER CAMEL REGULAR AUÐVITAÐ CAMEL CAMEL CAMEL CAMEL fyrir mér, er ég tók saman þessa litlu bók, að gefa yngsm kynslóð- inni kost á að kynnast nokkra af því lestrarefni, sem feður hennar og mæður, afar og ömmur, glöddu sig við á æskuárum sínum og höfðu að veganesti út í lífið. Kr. 160.00. Völuskrín II, Efnið í þessa bók valdi Hróðmar Sigurðsson einnig. Bækurnar era hvor annarri skemmtilegri og við hæfi barna. — Ekki er ósennilegt að fleiri bækur komi með þessu nafni. PEUKAN Það er enginn betri 4 V

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.