Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 15.12.1969, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 15.12.1969, Blaðsíða 5
Mánudagur 15. desember 1969 Mánudagsblaðið 5 Nýgar bœkur fró Leiffri Gamantregi, eftir Orn Snorrason. Orn Snorrason hefur lagt margt á gjörva hönd. Hann hefur ort mik ið af gamanvísum og skopkvæðum frá því hann fór úr skóla og fram til þessa dags. Kímnin er ríkur þáttur í fari hans og bregst honum ekki, þó að alvara lífsins hafi löng- um einnig leitað fast á huga hans, eins og títt er um góða húmorista. Gaman og alvara leikast á eins og skin og skuggar. Þetta tvísæja við- horf speglast í því úrvali úr skáld- skap Arnar Snorrasonar, sem birt- ist í þessari bók, í bundnu máli og óbundnu. Hin léttstígu gaman- kvæði hafa margan hlátur vakíð og munu enn vekja, en alvaran er á næsta leiti í öðrum þætti. Höfund- ur á erindi við lesendur, hvora leið ina sem hann kemur til móts við þá. Kr. 370.00. Ég raka ekki í dag, góði. Þcettir úr þjóðlífinu. Þorsteinn Matthíasson skrásetti. í bókinni eru þrettán þættir úr íslenzku þjóðlífi, viðtöl og frá- sagnir- — Þorsteinn segir meðal annars: Þegar við Iesum sögu þjóð arinnar, fáum við fyrst og fremst hugmynd um Iíf þeirra manna og kvenna, sem risið liafa úr hafi með- almennskunnar og verið áberandi með hverri kynslóð. Við fáum tæki færi til að Ieggja okkar dóm á störf þeirra og heiðrá minningn þeirra, ef okkur finnst það við eiga. — Við höldum á lofti nöfnum þeirra manna, sem staðið hafa í farar- broddi með hverri kynslóð og segjum að þjóðin eigi þeim gott eða grátt að gjalda, eftir því sem dómur okkar feUur. — í þessari bók eru birtir nokkrir þættir úr þjóðlífi voru — brot tekin úr gulla stokk íslenzkrar alþýðu. Kr. 260.00. STRÁ ljóðabók eftir Steingerði Guð- mundsdóttur. Steingerður er dóttir Guðmundar heitins skólaskálds, sem af flestum er talinn einn mesti rímsnilingur þjóðarinnar fyrr og síðar. Ljóðaflokkur hans „Friður á jörðu" er meðal þess fegursta, sem ort hefur verið á íslenzka tungu. Ljóð Steingerðar eru fáguð og fögur. Kr- 370.00. I þessari bók' er greint frá heiztu tiiræðum og morðum á tímabiiinu frá stjórnar- byltingunni miklu í Frakklandi — er Charlotte Corday myrti Jean Paul Marat 1793 (sjá mynd) — þar til John F. Kennedy Bandaríkjaforseti var myrtur 170 árum síðar. Þetta er stórfróðleg bók og frásögnin svo lifandi, að lesandanum finnst, að hann sé sjálfur meðal þeirra, sem nánast fylgdust með þeim atburðum sem sagt er frá á blaðsíðum hennar. ISAFOLD JOLA- BÓKALISTI IÐUNNAR Bækurnar fást hjá bóksölum um land allt. Þér getið einnig fengið bækurnar sendar í póstkröfu burðargjaldsfrítt. Úrvalsbækur, sem veita ykkur öllum gleðileg jól. ' FUNDNIR : SNILLING7IR msmm :......... , V l -5 í-AM'i) •') d öitd :...... ; Hjartarhani J: ÚFIMM á leynistigum IÐUNN Fundnir snillingar. Eftir Jón Óskar Segir fró nýrri kynslóS skólda, sem var að koma fram á sjónarsvÍSiS á styrj- aldarárunum. Einnig koma viS sögu ýmsir af kunnustu rithöfundum lands- ins. Ver íslands börn II. Eftir Jón Helgason Flytur efni af sama toga og „fslenzkt mannlíf": Listrænar frásagnir af ís- lenzkum örlögum og eftirminnilegum atburSum. FerSin frá Brekku II. Eftir Snorra Sigfússon Endurminningar frá starfsórum höf- undar á VestfjörSum. BreiS og litrik frásögn, iðandi af fjölbreytilegu mannlífi. JörS í álögum. Eftir Halldóru B. Björnsson Þættir úr byggðum HvalfjarSar, m. a. þættirnir: „Skáldin frá Miðsandi", „Einar Ólafsson í Litla-Botni" og „JprS í álögum". Hctjurnar frá Navarone. Eftir Aiistair Máciean Segir . frá sömu aSalsöguhetjum og „Byssurnar í Navarone". Hörkuspenn- andi saga um gífuriegar hættur og mannraunir. Ógnir fjallsins. Eftir Hammöhd 1noes Æsispennandi saga, rituS af meistara- legri tækni og óbrigðulli frásagnar- snilld mannsins^ sem skrifaði söguna „SilfurskipÍS syarar ekki". Kólumbclla. Eftir Phyllis Whitney Dularfull og spennandi ástarsaga eftir höfund bókarinnar „Undarleg var leiðin", víðkunnan bandarískan met- söluhöfund. Hjartarbani. Eftir J. F. Cooper Ein allra frægasta og dáðasta indíána- saga, sem rituð hefur verið. Fimmt- ánda bók í bókaflokknum „Sígildar sögur Iðunnar". Beverly Gray í III. bekk. Eftir Clarie Blank ÞriSja bókin um Beverly Gray og vin- konur hennar í heimavistarskólanum. Ævintýrarík og spennandi bók. Hilda í sumarleyfi. EftirM. Sandwall-Bergström Fimmta bókin í hinum einkar vinsæla bókaflokki um Hildu á Hóli. Höfund- ur er einn kunnasti unglingabókahöf- undur á Norðurlöndunum. Dularfulli böggullinn. Eftir Enid Blyton „Dularfullu bækurnar" er flokkur leynilögreglusagna handa unglingum, sem öðlazt hafa.geysivinsældir eins og aðrar bækur þessa höfundar. Hver bók er sjálfstæð saga. Fimm á leynistigum. Eftir Enid Blyton t Ný bók í hinum vinsæla bókaflokki um „félagana fimm": Eftir sama höf- und og „Ævintýrabækurnar". Baldintáta verður umsjónarmaður. Eftir Enid Blyton Þriðja og síðasta bókin um Baldintátu og ævintýraríka dvöl hennar í heima- vistarskólanum á Laufstöðum. Lystivegur ömmu. Eftir Anne-Cath. Vestly Fimmta og slðasta bókin um pabba, mömmu, ömmu og systkinín átta eftir höfund bókanna um Óla Alcxandcr Fílibomm-bomm-bomm. Skeggjagötu 1 símar 12923,19156 argus áuglýsingastofa

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.