Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.02.1971, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 22.02.1971, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánudagur 22. febrúar T971 Háðungarfundur á K-höfn Framhald af 1. síðu. hefur tekið þátt í að veita verð laun, Magnús Kjartansson hef ur heimtað að við segjum okk ur úr öllum menningarengslum og varnarsamtökum við vest- rænar þjóðir, en Loftleiðadeil- an hefur einhvernveginn gleymst, þótt Magnús megi eiga það, að hann — af ein- skærri föðurlandsást, stakk upp á að endurskoðuð yrði afstaðan til auglýsingamögu- leika Loftleiða í skandinavísk- um pésum útgefnum í New York. Auðvitað er svo meng- unarhættan rædd á þessu lán- sama þingi, en það eitt virðist liggja norrænum hetjum á hjarta að skrúfa fyrir allan ,,er- lendan" sjó, sem til landsins kemur í ýmsum straumum, banna skipum að henda úr- gangi í Islandshaf, girða fyrir öll óhreinindi, og sitja einir að okkar. Ekki lítið afrek fyrir 14- mennin.gana og því merkilegra sem Krag, leikkonumaður, Þeir, sem vilfa koma greinum og öðru efni í Mónudagsblaðið hafi samband við ritstjóra eigi síðar en miðvikudag nœstan ó undan útkomudegi. SJÓNVARP KEFLA VIK Vikan 21. febrúar — 27. febrúar (samanber Philip drottningar- maður) er í forsæti og andi hans ríkti yfir vötnum þar. FURÐULEGT Það er næstum það, sem Danir kalla „rörende“ að sjá hversu föstum tökum rikis- stjórnin grípur vandamálin þegar þau dynja yfir algjör- lega óvænt eins og ráðstefn- an sú hin mikla, sem nú, öllum að óvörum, dundi yfir þessi ríki í norðrinu. Það er altént munur að vita, að við stjórn- völinn á íslandi stendur kappi, sem fyrirvarlaust getur boðið út fjórum ráðherrum, sem ekk- ert annað virðast hafa að gera, og 10 manna liði til þess að taka þátt í norrænum vanda- málum. Málin hér heima skipta ekki máli, þótt Einar Sigurðs- son hafi þó haft annan hátt á er hann sæmdi einn af skip- stjórum okkar silfurþorski fyr- ir aflagetu. Hvorki Jóhann né Eggert voru viðstaddir, en menn gæti að því að Eggert er bara sjávarútvegsmálaráð- herra en Jóhann ókrýndur kon- ungur landsins og kvað kem- ur slíkum höfðingjum við, þótt eitthvað bjáti á hjá aðalatvinnu vegum þjóðargreysins. S.f. „Gegrí'-sœja tízkan vinsœl í súlar- löndum. Sunnudagur 21. febrúar 2.00 This is the Life 2.30 Crossroads 2.55 The Christophers 2.10 UCIA/USC Basketball 4.40 WorldofGolf 5.35 TheMack 6.00 21st Century 6.35 G.E. College Bowl 7.00 The World Report 7.15 Sacred Heart 7.35 As it Happened 8.05 Ed Sullivan 9 05 Perry Mason 10.05 Golden Showrase 11.00 News Brief 11.05 Northern Lights Playhouse Call of the Wild. Mánudagm 4.00 Afternoon Report 4.05 Mr. Mayor 4.55 Theater 8 — The Invisible Terror 6.35 Colege Show 6.55 Reflection 7.00 The World Report 7.30 Room 222 8.05 Daniel Boone 9.00 Laugh-In 10.05 Burke’s Law 11.00 Final Edition 11.10 Dick Cavett Þriðjudagur 4.00 Afternoon Report 4.05 Quick Draw Mcgraw 4.10 Polka Parade 4.35 Desilu Playhouse 5.30 Tenn. Ernie Ford 6.00 Dupont Caválcade 6.25 Of Ships & Butter 6.55 Reflection 7.00 The World Report 7.30 High Sharparral 8.25 Tuesday Night at the Movies — Member of the Wedding 10.00 Everly Brothers 11.00 Final Edition 11.10 Boxing Miðvikudagur 4.00 Afternoon Report 4.05 Mystery Theater 4.25 Dead or Alive 4.55 Theater 8 — The Young Lovers 6.30 Dante 6.55 Reflection 7.00 The World Report 7.30 Julia 8.00 Happy Days 9.00 Law & Mr. Jones 9.30 Comedy Tonight 10.30 The Detectives 11.00 Final Edition 11.10 Wrestling Fimmíudagur 4.00 Afternoon Report 4.05 Mejotoons 4.10 Dobie Gillis 4.35 My Little Margie 5.00 Theater 8 — Call of the Wild 6.25 Off Ramp 6.55 Reflection 7.00 The World Report 7.30 Doris Day 8.05 The Brides 9.05 Ray Stevens lO.OOMawk 11.00 Final Edition 11.10 TonightShow Föstudagur 4.00 Afternoon Report 405 Voyage 5.00 Theater 8 — Member of the Wedding 6.30 Across the 7 Seas 6.55 Reflection 7.00 The World Report 7.30 Bill Anderson 8.00 Hawaii 5—0 9 05 With these Hands 10.00 Operation Elephant 11.00 Final Edition 11.00 Playboy 12.00 Night Light Theater — The Invisible Terror Laugardagur 10.30 Assignment Underwater 11.00 Captain Kangaroo 11.45 Cartoon Carnival 12.35 Sesame Street 1.00 A Day in America 1.30 Green Acres 2.00 Hillbillies 2.30 Get it Together 3.00 Game of the Week 5.00 Southern 500 ' 5.30 Jalopy Races 6.00 Lloyd Bridges 6.55 Chaplain’s Corner 7.00 The World Report 7.-15 Greatest Fights 7.30 HoneyWest 8.00 Andy Williams 9 00 Gunsmoke 10.00 The Untouchables 11.00 News Brief 11.0 Northern Lights Playhouse The Young Lovers Kakali Framhald af 4. síSu. eru klaufar, tæknin syðra léleg, enda er samanburðurinn gleggst ur, þegar útsendingar syðra koma beint að vestan og eru settar í vélarnar syðra, án þess að starfsfólkið þar komi nærri. Samanburður við t.d. þá fáu þætti sem heita „bein eða lif- andi" útsending sýnir það bezt. Hér hafa íslendingar dálítið yf- irhöndina, en þó ekki mikið. Þakka má þeim einnig fyrir, íslendingunum, bæði sjálfu starfsfólki sjónvarpsins og stjórnendum ýmissa þátta fyrir að reyna að apa eftir Vallar- sjónvarpinu og tekst stundum alls ekki illa. En því ekki að láta þessi mál falla niður og hvern kjósa að vilja að sjá eða skrúfa fyrir. Innan skamms verða al- þjóðasjónvörp. Ætla þá íslend- ingar að bregðast við eins og gegn landssímanum eða á að setja einskonar regnhlíf yfir allt landið? — Með litprentuðu sniðörkinni og hár- nákvæmu sniðunum! — Útbreiddasta tíz’.u- og handavinnublað Evrópu! — Með notkun „Burda-moden“ er leikur að sníða og sauma sjálfar!

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.