Mánudagsblaðið - 24.05.1971, Qupperneq 3
mrnm
3
Hlébarðahneyksii
Herrar mii'nir !
Minnist þiö aldrei á annað en
það sem miður tókst hjá sjón-
varpinu né heldur þaetti, sem
rauiruveruiega ætti að banna? —
Ýmsir þættir hafa tekizt ágæt-
lega hijá sjónvarpsmönnum, en
þeir virðast fara framhjá gagn-
rýnanda ykikar, en hann er jafn-
an að góna þegar eitthvað tekst
illa.
Það vair því einkennilegt að
hann skyldi eikki sjá sænsíka
þáttinn sem gerður var hjá
Biaek Panthers í Bandarikjun-
um. Þarna hetfði einmitt verið
gott efni fyrir ritstjórann, sem
sér svart þegar hanin sér eða
heyrir á Svía mdnnzt. Þessi þátt-
ur var til skiamimar, og sýnir
glöggt á hvaða stiigi þeir eru
sem tóku þáttinn og svo dýrin.
sem þar lóku. Talandi um Hiti-
er og hin mdklu húrrahróp hans
og nazistanna á þingum, æpandi
svört böm og ikyrjandi ýmsa ,,bar-
áttusöngva“ — jafnframt því,
sem þau lofa aö drepa „svínin".
þ.e. lögregíluna og hiaitast við allt
og alla. Það er eins og þessi
18% bandarískiu þjóðarinnar ætl-
ist til að hin 82 prósentin
falii á hné og tillbiðji þessa
hálfapa Svona þættir eru eins
óiskaommfeilnir edns og þedr eru
áróðurs- og lygakenndir. Það
vasri dásamlegt ef Svíar fengju
svosern 300 þúsund æpamdinegra
á heimavöfll til að blandast og
talfa yfir. það velferðarríki. Þá
yrði uppi annar tónn en nú með-
an þeir eru nógu langt fráraun-
veruleikanum — Sv. Þ.
Við sáum þáttinn. Hinsvegar
er það ósvífni að líkja þessum
mönnum saman við æsku Hitl-
ers eða Mussolinis, Stalíns eða
Francos. Það ber líka að at-
huga hverjir útbjuggu þennan
þátt. og hvaða hvatir era að baki.
Við skulum vissu'ega taka und-
ir þær óskir að þeim væri það
vitanlega mjög mátulegt að al-
menn innrás „þeldökkra“ yrði
hlutskipti þeirra. Þó ber þessað
gæta að um þessar mundir er
þjóðin að kafna í bandarískum
föðurlandssvikurum, negrum frít
Víetnam, úthlaupsmönnum úr
Suður-Evrópu, lærðum morð-
ingjaskríl, sem hótar að drepa
forsætisráðherra þeirra og all.i-
kyns öðra feitmetý sem velferð-
arauminginn kallar yfir sig. Er
það ekki, þegar öllu er á botn-
inn hvolft, nó.g í biii.
— Ritstj.
Þeir sem vilja
koma greinum
og öðru efni í
Mánudagsblaðið
hafi samband
við ritstjóra eigi
síðar en mið-
vikudag næstan
á undan útkomu-
degi
AJfiX fagnað
Herra ritstj.
Þaö er sannarlega gleðileigt að
fá aftur að lesa AJAX-greinar
ykkar. Ég hef fylgzt mef. þeim
sknifuin um kosningar síðan þau
fyrst hófust og er mjög hrifinn.
Ég man m.a. eftir ednum borg-
arstjómarkosningum að viðhöfð-
um veðmál um úrsflitin, og AJ-
AX-greinamar voru notaðar sem
undirstaða í veðmáliniu. Einn
okkar fór alveg eftir spám hams
og vann nokkra fjárhæð. I öðr-
um kosmiingum man ég og eftir
að úrslit greina hans hafa verið
ákaflega nákvæm oig rétt. Mig
langar að spyrja: Spáir hann um
úrslitin núna?
Spáir og spáir ekki. Hann ana-
Iyserar framboðin mestmegnis,
telur upp kosti og ókosti, horfuv
og þá möguleika sem fyrirhendi
virðast vera. Þá gerir hann les-
endum nokkur skil á frambjóð-
endum og svo frv. Segja má, að
þama komi fram, að vissu leyli
spár, því AJAX gefur mjög
glöggt í skyn hverju hann býst
við í úrslitum. Við viljum þvi
hvetja menn til að fylgjast með
frá upphafi. — Ritstj.
Tómas og rit-
höfundæfélagið
Bréfakassinmi!
Það hefur vakiö furðu mína,
að Tómas Guðmundsson, skáld.
sikuili þekkjast þá ,,ýirðingu“ að
vera heiðrusféílaigi h,já því rit-
höfundafélaiginu, sem nýlega
veitti honum þá nafnb'óf. Þetta
er kommafyrirtæki og stjórn
þess er ekki annað en radicalar
og fflestir félagsmenn atómskáld
eða bara almennt mdsheppnuð
skáld. Stjómdn var taflin upp í
blöðunum um daginn og sýndi
glö'ggt hvaða andi svífur þar
yfir vöitnunum, og furðar mig
næstum að jaffn gott og heilbrigt
skáld og Tómas skuli þiggja
þenman „sóma“.,
Á þetta skal enginm dómur
lagður. Okkur hefur skilizt, að
Tómas hafi oftast, ef ekki allt-
af, leitt hjá sér ídealískar deilur
rithöfun dafélaganma, þannig að
honum er enginn vandi á hönd-
um að þiggja svoná nafnbót.
Ritsj.t
,,í tveimur fyrstu þáttum þessa
myndaiflokks, sem sýndir voru
síðasta þriðjudag (11. maí) grein-
ir frá því, að maður með alvar-
leg brunasár er færður til Blair-
sjúkrahússins. Kildare veit að
sá, sem bezt kann með slík sár
að fara, er Becker læknir, en
þeir hafa nýlega lent í harka-
legri deiiliu. Eigi að síður biður
Kildare hann að koma þegar í
stað, en svo hörmulega tekst t'I
að á leiðinni lendir hann í bíl-
slysi og slasast hættulega".
Hér er ffarið með rangt mál,
þó Idtlu skipti, Becker siasaðist
er hnan er búinn að skoða og
veita aðsitoð hiinum brennda
manni og er á leið heim eða
aftur í brúðkaupið. Þetta kann
ekki að skipta miklu máli, en
mér þykir gaman að þér getið
nú bent á það svart á hvítu
(sie) að sjónvarpið er einkar
kæruflaust í þýðin;gum snTnium
þegar það jafnvel geffur út
prentaða vitleysu og þá senni-
lega með blessun yfirþýðanda.
S. Þ.
Við skulum ekki einu sinni
ræða þetta. Sjónvarpið hefur á-
kveðið að anza ekki gagnrýni
enda yrði það anzi erfitt í flest-
um tilfellum er snerta þýðing-
ar. Svo ber að líta á hitt, að
þekkingarleysi samfara orða-
bókarþýðingu er kjörorð þýð-
enda, að allra kunnugra sögn.
Ritstj.
Um sjónvarpið
Hr. ritstj.
Þið hafið stundum gagnrýnt
þýðingar sjónvairpsins og oít
Hentugar umbúóir fyrir
f ramleiðendur og kaupmenn
10 litrar
2 litrar
Notkun á piastfötum frá Reykjalundi vex jafnt og þétt,
svo nú eru framleiddar sex stærðir í ýmsum litum:
0,4 — 0,6 — 1 — 2 — 4 og 10 lítra. Þær henta sem
umbúðir um fjölda vöruíegunda, ekki sízt matvæli,
föst og fljótandi, og einnig kemisk efni. Þetta eru
ílátin sem sífellt fleiri kaupmenn og framleiðendur
notfæra sér og komin eru í gagníð á hverju heimili.
Plastföturnar frá Reykjalundi eru með mjög þéttu loki,
brotna ekki og eru léttar og þægilegar í meðförum.
VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI
AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit-Sími 91-66200
SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Bræðraborgarstíg 9 - Sími 22150
REYKJALUNDUR
með néfito. Ég slkiai ekfci tteamck
nan hvw* aflaifcaff er meðffiaw-
Ki aif ykkar hendi, eri vdl bó
benda á eftirfaraindi: Mór barst
í hendiur daigsikrá sjónvarpsins
frá 16. maí til 22. maí, þamn. 14.
mai las ég m.a. uim dr. Kildare-
þáttinn eða þættina, sem sýndir
voru fyrsit, þ.e. ffyrir 16. maí.
TIL BLAÐSIIMS