Tíminn - 12.07.1977, Page 6
6
Þriðjudagur 12. júll 1977
Hvaö er Mount Kilimanjaro
hátt? Hvað er Xanthanide?
hvernig ...
Ef þér fylgið þessum
megrunarkúr nákvæmlega,
ættuð þér örugglega aö kom-
ast inn i sportbflinn yðar eft-
ir þrjár eða fjdrar vikur.”
1 spegli timans
— Hún er stórkostleg!
sagði Karl Bretaprins
við fylgdarmann sinn,
og átti þá auðvitað við
Karólínu prinsessu er
hann var á heimleið úr
heimsókninni til
Monakó á dögunum, en
sú heimsókn stóð í þrjá
sólarhringa og var
kan]
Kar
Kar
samfelld hátíð.
Auðvitað haf ði
Karólína prinsessa í
Mónakó verið „daman
hans" f öllum hátíðar-
höldunum, og strax
fengu sögusagnirnar
vængi og flugu um allt
fréttir af tilvonandi
trúlofun þeirra. Við
sjáum hér mynd af
þeim, þar sem þau eru
á leið í kvöldveizlu í
Mónakó Karólína sagði
er hún var spurð um
álit hennar á Karli
prinsi: — Jú, hann er
karl mannlegur og
kurteis, og kemur vel
fyrir, en ég held að
hann hafi engar
áætlanir um að biðja
mín, sagði hún
brosandi. Grace, móðir
Karólínu, sagði við
sama tækifæri, að
trúarlegt uppeldi
þeirra væri ólíkt, og
það út af fyrir sig væri
ekki heppilegt í hjóna-
bandi. Karólína er
uppalin í strang-
kaþólskum anda, og
var m.a. um tíma í
I
'Vtt