Tíminn - 12.07.1977, Qupperneq 14

Tíminn - 12.07.1977, Qupperneq 14
14 Þriöjudagur 12. júli 1977 krossgáta dagsins 2525 Lárétt 1) Bárur 6) Ráf 8) Hrós 9) Hár 10) Ell 11) Spil 12) Málmur 13) Svefnhljóó 15) Ekki feit Lóöíett 2) Ekki fastur 3) Titill 4) Hljööfæri5) Herskip7) Óregla 14) 1005 Ráöning á gátu No. 2524 Lárétt 1) Lagar 6) Lén 8) Ala 9) Dós 10) Bál 11) Góa 12) Eta 13) Mág 15) Hasar Lóörétt 2) Alabama 3) Ge 4) Andlega. 5) Vargs 7) Óskar 14) As ------- Tr ■ r Auglýsið í Tímanum m ■ú r7T) J víí r 'v>* 7.U- 0 i‘(V. s--- r *4 v,.r I Sérfræðingur Staöa sérfræöings i þvagfæraskurölækningum er iaus til umsóknar. Æskilegt aö umsækjandi sé einnig sérfræöingur i al- mennum skurölækningum. Til greina kemur heil eöa hálf staöa. Laun skv. kjarasamningum L.R. Staöan veitist frá 15. sept. eöa eftir samkomulagi. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar, fyrir 15. ágúst n.k. Aðstoðarlæknar 2 stööur aöstoöarlækna viö Grensásdeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild Borgarspftalans eru lausar frá 1. ágúst og 1. september. Umsóknir skulu sendar yfirlækni fyrir 20. júli n.k. Reykjavik 8. júli 1977. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. S^jj mmmmmmmmmmil Jf Hjartans þakkir til allra sem minntust min meö gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli minu. Lifiö heil. Helgi Þorláksson Laugarnesveg 66 Reykjavik. + Eiginkona min, móöir, tengdamóöir og amma Guðrún ólafsdóttir Ægissföu 129 sem andaöist 4. júlí veröur jarösungin frá Fossvogskap- eliu miövikudaginn 13. júli kl. 3. Guömundur Guömundsson, Alda Guömundsdóttir, Jónas Ó. Magnússon, Kristín Guömundsdóttir, Björgvin Jónsson og harnabörn. Eiginmaöur minn Jónas Aðalsteinn Helgason áöur bóndi að Hliö á Langanesi veröur jarösettur frá Sauöaneskirkju föstudaginn 15. júli 1977 kl. 2 e.h. Hólmfrföur Sóley Hjartardóttir. í dag Þriðjudagur 12. júli 1977 Heilsugífezlaí 3 Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 8. til 14. júli er i Garös Apáteki og Lyfjabúöinni Iö- únn. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Úeimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknávakt Neyöarvakt tannlækna verður i' Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. É Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. 'Bíla n á ti íky fíni ngar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. •Sfmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf SIMAR. 11798 oq 19533. Miövikudagur 13. júli Kl. 20.00 Þórsmerkurferö Kl. 20.00. Gönguferö um Heiö- mörk. Skoöaöur gróöur i reit félagsins þar. Létt ganga. Fariö frá umferöamiöstööinni aö austanveröu. )Um helgina: Þórsmörk, Landmannalaugar, Kjölur, gönguferö yfir Fimmvöröu- náls, fjallgöngur á Snæfells- nesi. Sumarleyfisferðir: 16. júli. Gönguferö um Horn- strandir 9 dagar. Flogiö til Isafjaröar, siglt til Veiöileys- isfjaröar, gengiö þaöan til Hornvikur og slðan austur meö ströndinni til Hrafns- fjaröar meö viökomu á Drangajökli. Feröafélag Islands. 16. júli. Ferö um Sprengisand og Kjöl. 6 dagar. Ekiö noröur Sprengisand með viðkomu i Veiöivötnum, Eyvindarkofa- veri og viöar. Gengiö i Vonar- skarö. Ekiö til baka suöur Kjöl. Gist i húsum. Nánari uppl. á skrifstofunni. Feröafé- lag Islands. Sumarleyfisferöir: 1. 15.-21. júli Skagafjöröur meö Hallgrlmi Jónassyni. 2. 18.-26. júli Furufjöröur meö Kristjáni M. Baldurssyni. 3. 14.-21. júli Grænland meö Sólveigu Kristjánsdóttur. Muniö Noregsferöina. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Ctivist Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Tilkynningar Strætisvagnar Reykjavlkur hafa nýlega gefið út nýja leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. Simaváktir hjá ^ALA-NON Áðstaníehíurn drykkjufólks skal bent á simavaktir á ! mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi' 19282 I Traðarkotssundi 6. i Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Dregiö veröur i happdrætti Is- lenzkrar Réttarverndar 18. júli n.k. Þeir, sem fengiö hafa senda miða, eru beönir aö gera skil sem allra fyrst. Giró- númeriö er 40260 og pósthólfiö er nr. 4026, Reykjavik. tslenzk Réttarvernd Muniö frimerkjasöfiiun ' 'Geövernd -(innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Tteykjavik. Blöð og tTmarit ' Skinnfaxi timarit ungmenna- félags tslands — 2. hefti 1977 er komiö út. Meöal efnis I þessu blaöi er: Frá þingum Héraössambanda... lsland skal frjálst á meöan þú lifir... Afhending forsetamerkisins... Fimleikasýning hjá Gerplu... Ungbændaráöstefnan 1977... 10. þing Æskulýössambands Islands... 1 nógu aö snúast hjá UMSS... Ungó I sinu gamla hlutverki... UMFl kynnir I iþróttakennaraskólanum Laugarvatni... Kynning á héraössamböndum og merkj- um þeirra... 1 minningu Kristjáns Ingólfssonar... Út- gáfustarfsemi... Úrslit og árangur á mótum aöildarsam- banda.... Iþróttamaöurinn Söfn og sýningar Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — lestrarsalur Þing ■holtsstræti 27, simar aöal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. kl. 14- 18, til 31. mai. I júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö I júli. t ágúst veröur opiö eins og i júni. I september veröur opiö eins og i mai. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- aö á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- aö i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokaö frá 1. mai-31. ágúst. Bústaöasafn— Biistaöakirkju, 'simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- aö á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. Arbæjarsafner opiö frá 1. júni tii ágústloka kl. 1-6 siödegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi simi 84093 Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið 10 frá Hlemmi. I sunnudagsblaöi Timans, 10. júli birtist 80 ára minning Aöalsteins Sigmundssonar, kennara. Þvl miöur láöist aö birta mynd af hinum mæta uppeldisfrömuöi meö grein- inni, en hér birtist myndin, og biöur Timinn viökomandi vel- viröingar á seinlætinu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.