Tíminn - 12.07.1977, Page 18
18
Þri&judagur 12. júli 1977
Mímvm
Æ
Attræður
Kristján Albertsson
rithöfundur
© fþróttir
Agnarsson var mjög traustur og
hreyfanlegur — tók virkan þátt i
skóknaraögeröum Vikinga, og
var stundum orðinn fremsti leik-
maður. Ragnar Gislason, bak-
vöröur var einnig hreyfanlegur
og eins og Robert mátti oft sjá
hann vera kominn i fremstu vig-
linu Vikings Eirikur Þorsteinsson
áttiágætan leik á miöjunni, en oft
hefur hann leikiö betur. Sóknar-
menn Vikings sáust varla i
leiknum, enda teknir föstum
tökum af varnarmönnum Fram.
Þá skorti reynslu til að rífa sig
lausa — og þess vegna voru þeir
ekki hættulegir.
Annars bauö leikurinn upp á fá
skemmtileg augnablik —
baráttan um miöjuna var i
algleymingi allan leikinn.
Framarar sýndu þá knattspyrnu,
sem sást og þegar litiö er á heild-
ina, þá uppskáru þeir réttlátan
sigur.
MAÐUR LEIKSINS: Asgeir
Eliasson, sem er nú óöum að
komast i sitt gamla landliösform
— leikur vel og yfirvegaö og
skilar knettinum vel frá sér.
Pétur I leikbann
Magnús Pétursson dæmdi
leikinn —hann sýndi þremur leik-
mönnum gula spjaldiö, Pétri
O.rmslev, sem fer nú i
tveggja leika bann, og
Vikingunum Helga Helgasyni og
Ragnari Gislasyni. —SOS
Bruggspreng-
ingin enn
í rannsókn
HV-ReykjavIk. — Rannsókn á
sprengingu þeirri er varö I brugg-
tækium starfsmanna Sölufélags
garöyrkjumanna fyrir nokkru
stendur enn yfir. Timinn forvitn-
aöist um þaö I gær hvert fram-
hald þessa máls yröi, en þaö ligg-
ur ekki ljóst fyrir enn. Aö lokinni
rannsókn mun rannsóknarlög-
reglan, svo sem reglur kveöa á
um, senda máliö saksóknara rik-
isins, sem væntanlega tekur
ákvöröun um framhald málsins,
eða niöurfellingu.
Leiðrétting
1 myndatexta meö mynd i grein
Onnu Þórhallsdóttur um islenzka
langspiliö hér i blaöinu sl. sunnu-
dag á bls. 29 varö sú prentvilla aö
Magnús Stephensen á Innra-
Hólmi er sagöur hafa veriö lands-
höföingi. Þetta er aö sjálfsögöu
rangt. Magnús Stephensen kon-
ferensráö bjó aö Innra-Hólmi, en
Magnús Stephensen landshöfö-
ingi bjó löngu slðar i Reykjavik.
Er þetta hér meö leiörétt.
örfáum oröum vildi ég aö til-
efni áttræöisafmælis Kristjáns
Albertssonar votta honum virö-
ingu og þakklæti. Ég tala þar fyr-
ir munn margra af minni kynslóð,
enda þóttaöeins fáir hafi átt þess
kost aö kynnast heimsborgaran-
um og menningarfrömuðinum
persónulega.
Sem unglingur kynntist ég
Kristjáni af bók hans, 1 gróand-
anum. Ritgeröanna i þeirri bók
veröur minnzt svo lengi sem
menn leggja stund á islenzkar
bókmenntir og þjóömál, og sama
má segja um önnur rit Kristjáns,
svo sem Tungan I timans straumi
og stórvirkið um Hannes Haf-
stein. Rit Kristjáns eru meö þvi
bezta sem sett hefur verið saman
á þessari öld. Menn munu seint
allir fallast á þau sjónarmiö sem
Kristján ver og berst fyrir i ritum
sinum, en máltökin, hreinskilin
og valdiö yfir efninu eru meö
þeim hætti að ekki liöur Ur minni.
Siöar kynntist ég Varðarrit-
stjóranum. Þaö bar til með þeim
atburöum aö Sigfús Daöason,
sem þá var forstööumaöur Máls
og menningar og vann aö hinni
vönduöu heildarútgáfu á verkum
Þórbergs Þóröarsonar, fól mér
aö grafast eftir þeim umræö-
um sem uröu á sinni tiö um Bréf
til Láru og þau miklu blaöaskrif
sem spunnust út af þvi. Ég hófst
handa fyrirfram-sannfæröur um
ágæti málflutnings Þórbergs en
takmarkanir andmælenda hans.
Verkinu lauk ég hugfanginn af
snerpu, þekkingu, rökvisi, næm-
leika og drengskap Kristjáns Al-
bertssonar. Þaömá nærri geta aö
ég gekk ekki aö blaöinu Veröi sem
neinni helgri ritningu, en áöur
lauk hafði ég þó lesið hvert tangur
og tötur af þvl blaði þann tima
sem Kristján ritstýröi þvi.
Ég fullyröi aö viö eigum enn
margt ólært af Kristjáni Alberts-
syni, ekki sizt i þeirri list aö geta
metið þaö sem andmælandi segir
rétt og skynsamlega og i þeim
skilningi aö geta fundiö mann-
kosti andstæðings og virt þá.
Siöar hlautég þau forréttindi aö
fá aö kynnast manninum sjálfum
og eiga tal viö hann. Og hann er
ekki gamall. Hann er ungur og
hefur enn þá áhuga á þessari
voðalegu veröld og þessu undar-
lega mannkyni. Og þaö sem
meira tír: Hann hefur ekki gefiö
neinn afslátt af sinum höröu kröf-
um um stil, listfengi, smekkvisi,
hugsjón, drengskap, siömenning.
Og hann er enn fús aö sækja og
verja fyrir sinn málstað. Ég vildi
mega færa honum beztu afmælis-
óskir.
JS
Hugvitssemi
Það er ekki bara á
íslandi, sem veðrátt-
an gerir garðeigend-
um lifið leitt. Á með-
fylgjandi mynd má
sjá, hvernig garðeig-
andi einn i Frankfurt
i V.-Þýzkalandi
brást við ótimabær-
um næturfrostum.
Hann var hræddur
um rabarbarann
sinn og útbjó þvi
nokkurs konar
gróðurhús fyrir
hann. Ráðið var ein-
falt, hann keypti ein-
faldlega plastregn-
hlifar og skellti þeim
yfir rabarbarann.
Sagt er að ráðið hafi
gefizt vel.
( Verzlun & Þjánusta )
fM/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy p/*/*/Æ/Æ/Æ/Æ/J'/Æ/*/Æ/*/A
í* , Sólum 'á 'á Dráttarbeisli — Kerrur
JEPPADEKK \ '
'Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^
l' Fljót afgreiðsla ^
1 Fvrsta flokks v.
dekkjaþjónusta
» BARÐINNf í
ARM0LA7W30501 Z
r/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
' J
v, Kristinsson
v Klapparstlg 8
t Slmi 2-8Ó-16
f Heima: 7-20-87
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
HjÓI
Þríhjól kr, 5.900
Tvihjól kr. 15.900 ^
Póstsendum á
\J
OdV' ^
G°" a U"<> /rn
T/Æ/ÆJ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
_ 1
\|J/ Keylgavikur hf. i
i
Leikfangahúsið
i Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06 5
^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æjA
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
BRAUTARHOLTI 2
iwi i"ii" in ii.i'iiiii SIMI 11940
^tZ^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A
TÆ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i
Svefnbekkir og svefnsófar ^
til sölu í öldugötu 33. ^
Sendum í póstkröfu. j*
Sími (91) 1-94-07
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jd
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Einnig alls konar mat fyrir ^
allar stærðir samkvæma <£
eftir yðar óskum.
Komið eða hringið jf £
í sfma 10-340 KOKK^/hÚSIÐ^
Lækjargötu 8 — Simi 10-340 £
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
l rr
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
\ Psoriasis og Exem ^ j
^phyris snyrtivörur fyrir við- ^ Til Laugarv
úd-á á Gullfoss alla daga
Azulene sápa f f
Azulene Cream é é
Azulene Lotion ^ € ólafur Ketilsson
Kollagen Creamg ^/æ/æ/æ/æjæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æar/Æ/Æ/já
Body Lotion
!
2 '
- é 4 Til Laugarvatns, Geysis og t
kvæma og ofnæmishúð.^ ý ■■ ■ A
^ frá Bifreiðastöð Islands. 5
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Simi 1-48-06.
Indiánatjöld
Kr. 3.960
Póstsendum
r
IVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/A
J
\ SEDRUS-húsgög.i
Súðarvogi 32 — Reykjavfk
Sfmar 30-585 & 8-40-47
4* / Cream Bath
(f urunálablað+5
Shampoo) f/.
......... í
phyris er húðsnyrting og
hörundsfegrun meó hjálp
blóma og jurtaseyða.
phyris fyrir allar húð-
gerðir Fæst f snyrti-
vöruverzlunum og
apotekum.
fyÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
í L-y.ðar* í
þ|ónustu.....
2,
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JS
I I I I I
pbeTHussTR .'Ts
%F/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/
....... I
^Fasteignaumboðið 15 í
^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 f
y CHeimir Lárusson — sími 2-27-61^
5 gKjartan Jónsson lögfræðingur f
11 'uyiiKumyui V /
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já VZZ/Æ/Æ/
f/Æ/Æ/
'é TB auglýsir:
Í Bílskúra- og
^ svalahurðir
t \ úrvali og
g eftir máli
\
\
Timburiðjan h.f. ^
Sími 5-34-89
Lyngási 8 £
Garðabæ ^
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
í
!
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Á ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já