Tíminn - 12.07.1977, Side 19

Tíminn - 12.07.1977, Side 19
Þriðjudagur 12. júli 1977 19 Sigurður sterkur 1. deild K vennalandsliðið I frjálsum iþrottum , sem tekur þátt i Evrópubikarkeppninni í frjálsum iþróttum í Dublin um næstu helgi, hefur verið valiö. Það er ljóst, að Ingunn Einarsdóttir og Lilja Guö- mundsdóttir, sem færðu tslandi mikið af stigum i Kaupmanna- höfn, fyrir stuttu, geta ekki keppt i eins mörgum greinum I Dublin og þær gerðu I Kaupmannahöfn, þarsem keppninl írlandi stendur aðeins yfir i einn dag. Þannig getur Lilja ekki keppt i 1500 m hlaupi, en i stað hennar keppir Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK. Ingunn getur ekki keppt i 200 og 400 m hlaupi, en I staðinn keppir Akureyringurinn Sigriður Kjartansdöttir i 200 m hlaupi og Sigurberg Guðmundsdóttir, Ar- manni, i 400 m hlaupi. Mótherjar islenzku stúlknanna iDublin, eru stúlkur frá A-Þýzka- landi, Belgiu, Austurriki, Bret- landi, Danmörku og Hollandi. Landsliðið veröur skipað þess- um stúlkum: Ingunn EinarsdóttirlR: — 100 m, 100 m gr., 4x100 m boöhlaup og 4x400 m boðhlaup. Sigriður Kjartansdóttir KA: — 200 m, 4x100 m boðhlaup og 4x400 m boðhlaup. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK: — 1500 m hlaup Lilja Guðmundsdóttir IR : — 800 m hlaup og 4x400 m boðhlaup. Thelma Björnsdóttir, UBK: — 3000 m hlaup. Sigrún Sveinsdóttir, Armanni: — 400 m grindahlaup. Þórdis Gisladóttir, 1R — hástökk og 4x100 m boðhlaup. Lára Sveinsdóttir, Ármanni: — langstökk og 4x100 m boðhlaup. Guðrún Ingólfsdóttir, USO: — kúluvarp og kringlukast. Maria GuðnadóttirííSH: — spjót- kast. Sigurborg Guömundsdóttir, Ar- manni: —400m,4xl00mog 4x400 m hlaup. '/tamus' vöðlur og vaðstígvél Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni I knattspyrnu, eftir leik Fram og Vikings I gærkvöldi: Víkingur — Fram ............0:1 Akranes —Þór................3:0 Keflavik —FH................0:0 KR — Breiðablik.............1:2 Akranes ....... 13 9 1 3 23:17 19 Vikingur . Valur .... Keflavik . ÍBV...... Breiðablik FH....... Fram .... KR....... Þór................ _ „ ___ „ Markhæstu menn: Pétur Pétursson, Akranesi....9 Sigurlás Þorleifss., Vcstm.ey ...9 Ingi Björn Albertsson, Val...7 Sumarliði Guðbjartsson, Fram .6 Kristinn Björnsson, Akranesi ... 6 ÁSGEIR ELtASSON...átti mjög góðan leik með Fram I gærkvöldi. Kanadiskar vöðlur — Koreanskar vöðlur Vaðstígvél frd kr. 4.485 Stúlkurnar í harða keppni í Dublin Kvennalandsliðið í frjálsum íþróttum valið POSTSENDUM SPORT&4L § '-HEEMMTORGi I Kristinn færði Fram KRISTINN — skoraði sigurmark Fram. dýrmætan sigur... — með þvi að skora gott skallamark gegn Víkingum, sem dugði Fram til sigurs 1:0 SS'Sr'SIi'.'S'i — Það var ánægjulegt að sjá knöttinn fara fram hjá Vikingum og i netið, sagði Kristinn Jörundsson, miðherji Framliðsins, sem skoraði sigurmark (1:0) Fram gegn Vikingum i gærkvöldi á Laugar- dalsvellinum. Kristinn skoraði markið á 63. min. með skalla. Pétur Ormslev tók þá horn- spyrnu og sendi knöttinn að stönginni, þar sem Kristinn stóð einn og óvaldaður og skallaði Staóan knöttinn fram hjá Ragnari Gislasyni, bak- verði og Diðriki ólafs- syni, markverði Vikings, sem stóðu á marklinunni. — Þaö var skemmtilegt að geta notfært eitt af f jölmörgum mark- tækifærum.sem viö fengum — viö áttum að vinna stærri sigur yfir Vikingsliðinu, sem leikur harða og tilviljanakennda knattspyrnu. Ég skil ekki I því, hernig Vikings- liðið getur verið meö 17 stig. Vikingar eru fastir fyrir I vörn en sóknarleikur þerra er tilviljana- kenndur, enda sást það bezt i leiknum — þeir fengu engin hættuleg marktækifæri, sagði Kristinn eftir leikinn. Leikurinn i gærkvöldi, sem fór fram i glaðasólskini á Laugar- dalsvellinum, var ekkifjörugur — leikur liðanna fór að mestu fram á miðjunni, en sfðan komu sóknarlotur á báða bóga. Ásgeir Eliasson stjórnaðileik Fram-liðs- ins á miöjunni og sýndi hann marga skemmtilega takta, er greinilega búinn að ná sér eftir meiðslin, sem hann átti viö að striöa I vor. Asgeir var maöurinn á bak við flestar sóknarlotur Framara — en þeir Kristinn Jörundsson og Pétur Ormslev voru i fremstu viglinu og slöp uöu þeir oft mikla hættu við Vik- ingsmarkiö. Sigurbergur Sig- steinsson og Agúst Guðmundsson voru fjörmestu varnarmenn Fram-liðsins, sem tryggði sér dýrmæt stig. Vikingar létu svipaö og áður— með þrjá miðveröi. Róbert Framhald á bls. 18 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Siguröur Pétursson, hinn efnilegi kylfingur úr Golfklúbbi Reykja- vikur, varð yfirburöasigurvegari á U nglinga m eist ara mótinu i golfi, sem fór fram i Leirunni um helgina. Sigurður iék á 309 högg- um, en næsti piltur — Sveinn Sig- urbergsson, GK, lék á 215 högg- um. Geir Svansson, GR, varð þriöji — 316 höggum. arnir sigruöu — og eru nú fet frá HM í Argentínu Brasiliumenn unnu góðan sigur (1:0) á Perú i HM-keppninni á sunnudaginn i Cali i Kólumbiu. Brasilia, Perú og Bolivia keppa saman i þriggja þjóða keppni — tvö efstu liöin komast áfram til Argentinu 1978, en þriðja þjóðin i þessari S-Amerikukeppni, leikur gegn Ungverjum um sæti i MG- keppninni i Argentinu. 55 þús. áhorfendur sáu leik Brasiliumanna og Perúbúa — Gil skoraði sigurmark Brassanna á 52. min. Brasiliumenn eru nú svo gott sem búnir aö tryggja sér far- seðiiinn til Argentinu, með þess- um sigri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.