Tíminn - 12.07.1977, Side 22
22
Þriðjudagur 12. júli 1977
lonabíó AllSlTURRÆ.IAPKl7Í
,■0*3-11-82 j 1 -13-84 i
1001 nótt Meistaraskyttan
An ALBERTO GRIMALDI Production ^ The worlds bslest gun.. .backed by his Samurai svvord. He bught like an army...and lived like a legend. *•
AFilmby COLOR r PIERPAOLO Umted Artists PASOLINI i°M
j!5!a^G'"in<!,ntn Oi»u Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk : Tom Laughlin, Ron O’Neal. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Djörf ný mynd eftir meistar- ann Pier Pasolini. Ein bezta mynd hans. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Termel
olíufylltir
rafmagnaofnar
Þessir ofnar eru landsþekktir
fyrir hinn mjúka og þægilega
hita og sérlega hagkvæma
raf magnanýtingu.
Ðarnið finnur — reynslan
staðfestir gæði þessara ofna.
Kjölur sf
Keflavik
Símar (92) 2121 og 2041.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Nýkomnir varahlutir í:
Corfina '68
Fiat 128 '71
Landrover diesel'66
Þm
NÝ SENDING VÆNTANLEG
Fólksbill kr. 620.000
Station kr. 660.000
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Þriðjudagur 12. júlí:
French Connection I
Hin æsispennandi lögreglu-
mynd með Gene Hackman.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl.
Miðvikudagur 13. júlí:
Patton
Stórmyndin um hers-
höfðingjann fræga meö Ge-
orge C. Scott.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Fimmtudagur 14. júlí:
Poseidon slysið
Stórslysamyndin mikla meö
Gene Hackman.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Föstudagur 15. júlí:
The Seven-Ups
önnur ofsaspennandi lög-
reglumynd meö Roy Scheid-
er.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugardagur 16. júlí:
Tora! Tora! Tora!
Hin ógleymanlega striðs-
mynd um árásina á Pearl
Harbour.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sunnudagur 17. júli:
Butch Cassidy og the
Sundance Kid
Einn bezti vestri siðari ára
meö Poul Newman og Ro-
bert Redford.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,15 og 9,30.
Nú er tækifærið að sjá
gamlar og góðar
myndir!
Nýja Bió endursýnir
úrvalsmyndir næstu
daga. Hver mynd að-
eins sýnd í einn dag.
,0*3-20-75
A mörkum hins
óþekkta
Journey into the bey-
ond
Þessi mynd er engum lik, þvi
að hún á að sýna með mynd-
um og máli, hversu margir
reyni að finna manninum
nýjan lifsgrundvöll með til-
liti til þeirra innra krafta,
sem einstaklingurinn býr yf-
ir. Enskt tal, islenzkur texti.
Sýnd kl. 9 og 11,10.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Ungu ræningjarnir
Æsispennandi, ný Itölsk
kúrekamynd, leikin að
mestu af unglingum. Bráð-
skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Enskt tal og Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hjörtu vestursins
MGM's COMEDY SURPfUSE
STARRING
JEFF BRIDGES • ANDY GRIFFITH
Bráðskemmtileg og viðfræg
bandarisk kvikmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
t> ERiottKostnernasaociotionwítti
JerryBickpreserrts
GEORGE
SEGAL
rSTkMilil
R0ULETTE
Óvenjuleg litmynd, sem
gerist að mestu i Vancouver i
Kanada eftir skáldsögunni
„Kosygin is coming” eftir
Tom Ardes. Tónlist eftir
Michael J. Lewis. Framleið-
andi Elliott Kastner. Leik-
stjóri Lou Lombarde.
ISLENZKUR TEXTI.
Aöaihlutverk: George Segal,
Christina Rains.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ævintýri ökukennar-
ans
Confessions of a Driv-
ing Instructor
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg fjörug ný
ensk gamanmynd I litum.
Leikstjóri: Norman Cohen.
Aöalhlutverk: Robin Ask-
with, Anthony Booth, Sheila
White.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
RANXS
Vöru-
bifreiða
fjaðrir
Eigum fyrirliggjandi
sænskar fjaðrir i
flestar gerðir
Scania og Volvo
vörubifreiða.
Hagstætt verð.
Hjalti Stefánsson
Simi 8-47-20
* •'+lJ.
m
»i*v *
\r.::
r:v
tt
k's.
Staða ritara
i skrifstofu borgarlæknis er laus til umsóknar. Væntan-
legir umsækjendur þurfa aö vera vanir vélritarar.vera vel
að sér i islenzku og hafa nokkra tungumáiakunúáttu.
Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavík-
urborgar við borgina.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, send-
ist skrifstofu borgarlæknis fyrir 25. júli.
sV.í
■ bíi,-
i.;/
Borgarlæknir.
V*