Tíminn - 12.07.1977, Page 23

Tíminn - 12.07.1977, Page 23
Þriðjudagur 12. júli 1977 23 flokksstarfið r Utilega, dansleikur, skemmtiferð Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjörðum efnir til úti- vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi. Útilega: Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjaröarvatn, á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. A laugardag verða leikir hjá tjaldsvæðinu. Dansleikur: Dansleikur verður haldinn i Birkimel að kvöldi laugardags 13. ágúst. Skemmtiferð: Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11 f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. ólafur Jóhannesson ráð- herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum verður fararstjóri. Rútubill fer frá Isafirði á sunqudagsmorgun og tekur farþega á leiðinni. Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Fleteyri, simi 7760. Eirik- ur Sigurðsson Isafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks- firði i sima 1389 og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir velkomnir. Q Hannsóknir samband við hann i gær og spurði hann frétta af leiðangrin- um. Að sögn Guðmundar eru Þjóð- verjar fjölmennastir leiðangurs manna, en auk þeirra taka þátt Bretar, Sovétmenn, Banda- rikjamenn, norrænir menn og fl. Til þess að framkalla jarð- skjálftabylgjur mun þýzka rannsóknaskipið Meteor sprengja dýnamitsprengjur i hafinu við landið, og komið verður fyrir neti jarðskjálfta- mæla allt frá Mið-SuÖur- landi til Vopnafjaröar og meö geira út á Melrakkasléttu. Þess- ir jarðskjálftamælar eiga svo að taka við bylgjum frá sprenging- unum sem gerðar verða frá skipinu úti á sjó. Þessar mælingar, þ.e.a.s. út- breiðsluhraði jarðskjálftabylgj- anna og hvernig hann breytist með auknu dýpi (sem segir til um eðliseiginleika bergsins), verða siðan bornar saman við mælingar frá öörum stööum i heiminum, t.d. á meginlöndum, sem eru allt ööru visi. Út frá samanburðinum verður siðan reynt að fá niöurstöður um hvort Island sé syipað t.d. út- hafshryggjunum þar sem þeir eru á meira dýpi og lengra úti á hafi. Sumirhafa viljaðhalda þvi fram, að ísland fylgdi ekki regl- unni, vegna þess að það væri ofansjávar og ekki sams konar hryggjarstykki eins og er á þessum úthafshryggjum viðast hvar annars staðar, sem um leið eru flekamót, sagöi Guðmund- 10 prósent hækkun á útseldri vinnu til jöfn- unar, enda felur beiðni þeirra til verðlagsnefndar i sér hækkun sem nemur um það bil 28 af hundraði, en það er mun hærra en sá rammi er settur var i samn- ingunum af sáttanefnd og aðilum vinnumarkaðarins almennt. Verölagsnefnd mun hafa skilað tillögum sinum um afgreiðslu á þessari beiðni til rikisstjórnar i siðustu viku, og eftir þvi sem Tim inn hefur fregnað, verður hún tekin til 'meðferðar á rikisstjórn- arfundi i dag. Greinilega er þarna um að ræða mál, sem getur haft afgerandi áhrif á stefnu þá, sem verðlags- þróun i landinu tekur. Möguleik- arnir eru i raun tveir: annars vegar að samþykkja þessa beiðni meistaranna og verktakanna og með þvi heimila veitingu um- framhækkana af þessu tagi út i verðlagið, hins vegar að gera vinnuveitendum sjálfum að bera þær hækkanir sem eru umfram ramma samninganna, það er 18.000 krónurnar og 2.5% i sér- kröfur. Iðnaðarmenn og viðsemjendur þeirra hafa þegar sprengt launa- jöfnunarstefnuna. Þeir launþegar sem fengu launabætur innan ramma hennar hljóta nú að, spyrja hvort ekki sé nóg, að sér- hópum liðist að sprengja sig upp úr rammanum, hvort launþegar eigi almennt lika að bera kostn- aðinn af útbrotinu. Sjómenn ekki sagt upp, framlengist hann i 1 ár með sama upp- sagnarfresti. Þótt samningur þessi sé gerður og undirritaður sam- eiginlega fyrir sjómenn og útvegsmenn, skal hvert félag fyrir sig teljast sérstakur samningsaðili og þá einnig varðandi uppsögn. Verði breyting á gildi islenzku krón- unnar er samningurinn upp- segjanlegur með eins mánaðar uppsagnarfresti, innan tveggja mánaöa frá þvi gengisbreyting tekur gildi. Akvæði samnings þessa um kauptryggingartímabil, launauppgjör og sérstök afla- laun, skulu taka gildi frá og meö 1. ágúst 1977. Fram til 31. júli 1977 skulu ákvæði fyrri samnings um þessi atriði gilda. Fyrsta aflalaunatima- bilið skal vera frá 1. ágúst til áramóta. Þá munu Sjómannasam- band Islands og Farmanna- og fiskimannasamband Islands hafa óskað eftir þvi við afla- tryggingarsjóð sjávarútvegs- ins, að hann gefi út hverjir fæðispeningar áhafnadeildar sjóðsins eru fyrir eftirgreind timabil: 1. marz-31. maí, 1. júní-31. ágúst, 1. septem- ber-30. nóvember og 1. desem- ber-28._febrúar. Þá lýstu samningsaöilar þvi og yfir, að þeir myndu taka upp viðræður um ákvæði kjarasamninga, er fjalla um slysa- og veikindabætur skip- verja, þegar fyrir liggja dómar Hæstaréttar i málum sem risið hafa vegna þeirra. 0 Þorskblokkin afurðir að verðmæti rúmir 26 milljarðar isl. kr., en árið áður var verömætið rúmir 18 milljarð- ar. Til Amerikulanda voru fluttar út sjávarafurðir fyrir 22 milljarða isl. kr. á liðnu ári, en 14 milljarða árið 1975. I liðnu ári keyptu dótturfyrir- tæki Sambands Islenzkra sam- vinnufélaga og Sölumiöstöðvar hraðfrystihúsanna 176 milljónir punda af fiski frá íslandi. Ef miö- að er við gengi dollara I dag og sama útflutning til Bandarikj- anna á þessu ári og i fyrra, þá þýðir verðhækkunin sem greint var frá hér að framan 1600 til 1700 milljóna aukningu i útflutnings- tekjum. Heildarafli var Jón Sigurðsson, hagrann- sóknarstjóri, en af hálfu seljenda eru i ráðinu þeir Kristján Ragn- arsson og Ingólfur Ingólfsson. Af hálfu kaupenda áttu sæti I nefndinni Arni Benediktsson og Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, ásamt varamanni, og Helgi Þórarins- son. Island Til eru kenningar um aö Island sé stofn að meginlandi, en eng- inn jarðfræðingur fæst til að staðfesta það. Við mælingar á segulræmum á Reykjanesi hef- ur komið i ljós að gliðnunin er ca. 2 sm á ári á tslandi. Höfum fyrirliggja farangurs- grindur og bindingar á allar stærðir fólksbíla, broncojeppa og fleiri bíla Einnig skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi S2944. TÍZKUHERRANN Laugavegi 27 — Sími 12303 SENDUM í POSTKRÖFU UM ALLT LAND

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.