Tíminn - 12.07.1977, Page 24
I
-
9Mmm
Þriöjudagur 12. júli 1977
r
Auglýsingadeild
Tímans.
Nútima búskapur þarfnast
BRUER
haugsugu
Guöbjörn
Guöjónsson
Loðna finnst fyrir vestan
en ekkert fyrir norðan enn
Hjálmar Vilhjálmsson, fiski-
fræhingur
HV-Reykjavik — Samtök iön-
meistara og iönverktaka hafa ná
fyrir nokkru lagt fram beiðnir
sinar tii verðlagsnefndar um
gébé Reykjavík — Rann-
sóknaskipið Bjarni Sæ-
mundsson hefur að undan-
förnu verið við loðnuleit
fyrir Vestfjörðum og
Norðurlandi. Ekkert hefur
fundizt af loðnu fyrir
Norðurlandi og er þar mest
um að kenna isnum/ en bú-
izt er við breytingum á
Iönmeistarar, viösemjendur
iönaöarmanna, munu hafa sam-
þykkt þessa afgreiöslu mála, i
honum á næstu sólarhring-
um. Loðna hefur fundizt
fyrir vestan# en hún er
yfirleitt á miklu dýpi og er
i fremur smáum torfum.
Tíminn ræddi við Hjálmar
Vilhjálmsson# fiskifræðing
og leiðangursst jóra á
Bjarna Sæmundssyni, í
trausti þess, aö þeir gætu veitt
hækkununum Ut i verölagiö meö
Framhald á bls. 23
gær og fer það viðtal hér á
eftir.
— Seinni hluta sunnudags og
aöfaranótt mánudags vorum viö
Ut af Baröagrunni, Hala og Kögur
grunni viö loönuleit. Viö fundum
talsvertaf loönu á þeim slóöum, á
30-35 sjómílna löngu svæöi, u.þ.b.
lOsjómilum utan viö landgrunns-
kantinn, en allt voru þetta fremur
smáar torfur, sagöi Hjálmar. —
Beztu torfurnar voru 10-15 faöma
þykkar og komust þær hæst i 75-
100 metra dýpi aöfaranótt mánu-
dags, en annars voru þær á 150-
250 metra dýpi. Viö tókum sýni Ur
þessum torfum og þá kom i ljós aö
meöalstæröin var 15 1/2 sm og
ekki virtist mikil áta i þessari
loönu.
— 1 dag (mánudag) vorum viö á
loönusvæöunum 75-80 sjómilur
réttvlsandi NV frá Straumsnesi
og uröum varir viö stóra loönu-
flekki og torfur, en hUn var öll á
220-250 metra dýpi. Þaö viröíst
vera mikiö um loönu á stóru
svæöi þarna, og er meöalstærö
hennar um 14-15 sm. Þessi loöna
er átufull eins og er, sagöi Hjálm-
ar.
— Viö erum I þessum leiöangri
bUnir aö leita tvisvar á loönu-
svæöunum fyrir Noröuriandi og
sömuleiöis tvisvar Ut af Vest-
fjöröum. Leitin fyrir norðan hefur
veriö árangurslaus, en þaö skal
tekiö fram, aö talsvert vantar á,
að viö höfum komizt á þær slóðir
þar sem loönuveiöin hófst i fyrra-
sumar, en þangað höfum viö ekki
komizt vegna iss. Ég hygg aö
loönan haldi sig aö einhverju leyti
undir isnum, en hann er ekki
samfelldur og á ég von á aö hann
muni breytast eitthvað á næstu
sólarhringum, sagöi Hjálmar.
— Nú hefjast loönuveiöar á
föstudaginn, hvernig finnst þér
útlitiö?
— Ég er ekkert yfir mig hrifinn
ennþá, aöalmáliö er að loönan
stendur of djúpt ennþá og svo
ástandiö fyrir noröan vegna isa.
Það er litið annaö aö gera en aö
fylgjast meö og reyna aö finna
loönutorfur. Þó er ég viss um, aö
ef bátar væru viö loönuveiöar Ut
af Isafjaröardýpi nUna, myndu
þeir fá eitthvað af loönu, sagöi
Hjálmar Vilhjálmsson.
Iðnaðarmenn sprengdu launajöfnuunarstefnuna:
Fengu tíu prósent
í sérkröfur sínar
bækkanir á útseldri vinnu, vegna
nýafstaöinna kjarasamninga.
Þær hækkanir, sem fariö er fram
á aö veröi heimilaöar, sýna, aö
iönaöarmenn hafa gengiö frá
samningaboröinu meö stærri
hlut, en flestir aörir, þar sem þeir
hafa náö fram um tfu af hundraöi
isérkröfum, f staö þeirra tveggja
og hálfs af hundraöi, sem miöaö
var við og aörir fengu.
Þaö er þvf Ijóst, aö iönaöar-
menn hafa, eins og gerzt hefur
fyrr, haft launajöf nunarstefnu
ASl að engu.
Timinn hefur aflaö sér fregna
um að þegar sérkröfur iðnaöar-
manna voru afgreiddar, I loka-
spretti samninganna i sumar,
hafi fulltrúar iönaöarmanna lagt
til viömiðunar tröppuUtreikningá
þvi hvernig sérkröfum skyldi
varið.
Meö þvi aö taka ekki til greina
þá staöreynd aö flestir iönaöar-
menn eru yfirborgaðir, það er aö
þeim eru greidd laun samkvæmt
launatöxtum sem eru hærri en
þeir sem þeim ber aö taka laun
eftir, miöaö viö starfsaldur,
starfssviö og annaö, og fá sér-
kröfurnar allar inn á hærri taxt-
ana, fengu þeir hækkaö sérkröfu-
hlutfalliö úr 2.5% i 9-11%.
Að þvi er viröist hafa iðnaöar
menn gefiö sáttanefnd' bj'agaSa
mynd af skiptingu iönaöarmanna
i launaflokka, aö fjölda til, meö
þvi að telja stóra hópa i flokkum
sem i raun eru dauöir og fáir eöa
engir taka laun samkvæmt. A
þessa launaflokka voru siöan
engar sérkröfur reiknaöar, en
þess i staö þeim mun meiri á þá
flokka sem raunverulega eru not-
aðir.
Heildarhækkun
fiskverðs 20%
gébé Reykjavik — Nýtt almennt
fiskverö var ákveöiö s.l. laugar-
dag fyrir timabiliö 1. júll 1977 til
30. september. Meðalhækkunin er
18,5% frá þvi veröi er sföast gilti.
Hækkunin er nokkuö breytileg
eftir tegundum. Alag á fisk I 1.
flokki hækkar úr 8 % I 12%.
Heildarhækkun fiskverðsins aö
þessu sinnier talin nema um 20%.
Verö á þorski hækkar um 18,6%
og er þorskur sem er yfir 70 sm,
slægður, meö haus á kr. 98.- pr.
kg., millistærðin, eöa 54 sm aö 70
sm. kr. 78.- pr. kg. og smáþorsk-
ur, þ.e. 43 sm aö 54 sm, kr. 34,- pr.
kg. Ýsa hækkaöi um 14,5% og er
verð I 1. flokki þ.e. 52 sm og yfir
kr. 86 en 40 sm aö 52 sm, kr. 42.:
pr. kg.
Ufsi hækkaöi um 21.2% og er 11.
flokki, 80 sm og yfir, kr. 56.-, 54
sm aö 80 sm kr. 42.-, og ufsi aö 54
sm, kr. 30.- pr. kg.
Meðalverð á karfa hækkaði um
18,8%, en sú breyting var gerö á
verölagningu á karfa aö þessu
sinni, að honum er skipt I tvo
verðflokka, 500 til 1000 gr. og 100
gr og yfir. Fyrir stærri flokkinn
greiðist mun hærra verö eöa kr.
58,- hvert kg. á móti kr. 43.- hvert
kg. fyrir smærri flokkinn.
Þá var stæröarflokkun grálUöu
breytt, þannig aö i staö þess aö
skipta i tvo veröflokka viö 2 kg.
þyngd er nU skipt viö 3 kg og
greiðast kr. 60,- fyrir hvert kg
grálUðu undir 3 kg. en kr. 90.- af
grálúöu 3 kg. eöa þyngri. — Þá
voru geröar nokkrar aörar breyt-
ingar á veröhlutföllum og verö-
flokkum.
1 sambandi viö kassafisk er
eftirfarandi tekiö fram: Þegar
slægöur fiskur eöa óslægöur karfi
er isaður i kassa i veiöiskipi og
fullnægir gæöum i 1. flokki, greiö-
ist 12% hærra verö en aö framan
greinir, enda sé ekki meira en 60
kg. af fiski isaö i 90 ltr. kassa, 45
kg I 70 ltr kassa og tilsvarandi
fyrir aðrar kassastæröir.
Og um linufisk segir: Fyrir
slægöan og óslægöan þorsk, ýsu,
steinbit og löngu, sem veitt er á
linu og fullnægir gæöum I 1.
flokki, greiöist 10% hærra verö en
aö framan greinir. Sé framan-
greindur linufiskur isaöur I kassa
I veiöiskipi, greiöist 14% álag I
staö 10%. Ennfremur mun rikis-
sjóöur greiöa kr. 1.- á hvert kg.
framangreinds linufisks.
Veröiö var ákveöiö af yfirnefnd
verölagsráös sjávarútvegsins
meö atkvæöum seljenda og odda-
manns gegn atkvæðum kaup-
enda. Oddamaöur nefndarinnar
Framhald á bls. 23
Gengiö frá þorskblokk á Banda-
rlkjamarkaö.
Þorskblökkin á Bandarikjamarkaði:
Aldrei hærra verð
ATH-Reykjavik. Eins og fram
hefur komið i fjölmiölum, hefur
fiskblokkin hækkaö verulega á
Bandarikjamarkaöi, á undan-
förnum vikum. Samkvæmt upp-
lýsingum Þjóöhagsstofnunar var
verö á þorskblokk I marz s.l. 95
cent og haföi hækkaö um 30 cent
frá þvi I marz mánuöi á liönu ári.
A sama timabili hefur ýsublokkin
hækkaö úr 68 centum i 100 cent og
ufsablokkin úr 38 centum i 52
cent. Framangreindar tölur sýna
meöalverö upp úr skipi.
Sföan i marz hefur veröiö Tarið
hækkandi, og nú er svo komiö, aö
þorskblokkin selst á 105 cent,
ufsablokkin á 65 cent og ýsu-
blokkin er á sama veröi og þorsk-
blokkin. Samkvæmt þeim upp-
lýsingum sem Timinn hefur aflaö
sér, er hér um aö ræöa hæsta verö
sem Islendingar hafa fengið á
Bandarikjamarkaöi til þessa. Sé
veröþróunin á þorskblokkinni
rakin, má geta þess aö verö henn-
ar komst hæst I 82 cent I desem-
ber 1973, en fór siðan stiglækk-
andi þar til I lok siöastiiöins árs.
Þá komst veröiö I 90 cent fyrir
pundiö. Sömu sögu er aö segja um
ýsublokkina. Veröiö komst hæst i
85 cent, en þaö var einnig I
desember 1973. Og þaö var ekki
fyrr en i árslok 1976 aö þaö haföi
hækkaö i 95 cent.
A s.l. ári voru fluttar Ut fyrstar
Framhald á bls. 23
Hvaö ætli kosti kllóið af þessari gulifallegu lúöu, sem sjómaö-
urinn hér heldur á? — Timamynd: Gunnar.