Tíminn - 11.08.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 11. ágúst 1977
3
eUilífeyrisþegi
jur án þess að
gingin skerðist?
*
ísafjörður:
Aldrei meira byggt
af íbúðarhúsum en nú
hlutfalli.
Við ákvöröun um hækkun lif-
eyris samkvæmt þessu skulu
lagöar til grundvallar umsóknir,
rökstuddar til dæmis með skatt-
framtölum og skýrum upp-
lýsingum um hagi bótaþega, eftir
þvi sem spurningar á eyöublaði
fyrir umsóknir um þessar upp-
AÞ-Eeykjavik Landbúnaðarráð-
herra hefur skipað Þórarin
Benedikz skógfræðing, skógar-
bætur gefa tilefni til. Hliðsjón
skal höfö af þvi, hvort eignum
bótaþega hefur verið ráðstafað
með þeim hætti, að valdið geti
synjun á hækkun.
Ráherra mun siðar setja reglu-
gerð um framkvæmd lifeyris-
hækkunarinnar að fengnum til-
lögum tryggingarráðs.
vörð á Austurlandi frá og með 15.
ágúst, i stað Sigurðar Blöndal,
sem tók við stöðu skógræktar-
stjóra þann 1. júli sl.
AÞ-Reykjavik. Nú stendur fyrir
dyrum að leggja oliumöl á um
tveggja kilómetra langan kafla
á götur á tsafirði og I Hnifsdal
Oliumölin er ekki komin til tsa-
fjarðar, en von er á henni innan
skamms. Þá eru tsfiröingar að
vinna við lengingu hafskipa-
kantsins, og mun þvi verki
verða lokið i haust.
Það er verið að bæta við einu
viðleguplássi og búið er að reka
niður mestan hluta þilsins, en
þegar þvi er lokiö á eftir að
grafa frá þvi, sagði Bjami Jens-
son byggingarfulltrúi á tsafirði.
— Þetta er nokkuð mikil fram-
kvæmd og er þilið framlenging
af hafskipakantinum. Viö erum
raunar búnirað biða i nokkurár
eftir að þessu yrði komið i verk.
Hingað kom þilið fyrir tveimur
ámm eða svo, en þar sem ekki
var hægt að hefja framkvæmdir
var þaö lánaö suður á firði.
Þekja veröur svo steypt á fram-
lenginguna, þegar búiö er aö
reka niður þilið og grafa frá þvi.
Það ætti að vera i haustaö hægt
verðuraö taka kantinn i notkun.
Bjarni sagði, aö til stæöi, að
Nýr skógarvörður
oliumalbera Seljalandsveg, sem
er aðalframkvæmdin, innað
Bæjarbrekku Þá verður allur
Hliðarvegur oliumalborinn og
þær þvergötur, sem ná niöur aö
Túngötu. I Hnifsdal verða
Hreggnasi og Strandgata oliu-
malborin —Ég þori ekki að fara
með, hvenær verður ráðizt i
þetta, sagði Bjarni, en þaö er á
dagskrá i sumar. Heildarvega-
lengdin er um tveir kilómetrar i
allt.
Olimölin er keypt frá Oliumöl
h/f,ogbúiðerað semja viöMiö-
fell h/f um að leggja hana. Möl-
in er ekki komin til Isafjarðar.
Mikið hefur verið unnið að
undirbúningi og þá sérstaklega
á Seljalandsvegi Búið er aö
leggja ný holræsi og undir-
byggja göturnar.
— Pað hefur aldrei veriö
byggt eins mikið og á undan-
förnum árum, sagði Bjarni — og
núna munu vera i byggingu yfir
eitthundrað ibúðir. Flestar
ibúöanna erueinbýlishús, en um
tuttugu erui raðhúsum. Þetta er
mjög mikil breyting frá þvi sem
var. Fyrir nokkrum árum voru
7 til 10 ibúðir byggðar á ári.
Flest húsanna eru i botni
Skutulsfjarðar og er hverfið
kallað Holtahverfi. Einnig hefur
verið mikið byrjað á nýbygging-
um i Hnifsdal. Raunar eru flest
nýju húsanna byggð á svæði,
sem áður tilheyrðu Hnifsdal og
Eyrarhreppi.
Bátar við flotbryggju á tsafirði
Húsvíkingar eru að fá
nýtt aðalskipulag
AÞ-Reykjavik — Þetta aðal-
skipulag, sem við erum að fara
að taka i gagnið, nær yfir tima-
bilið 1975 til 1995. 1 þvi eru
svæðisnýtingarkort, umferðar-
kerfiskort og greinargerð.
Skipulagið unnu Helgi Hafiiða-
son arkitekt og Reynir
Vilhjáimsson garðarkitekt I
samráði við skipulagsstjóra
á Húsavik.
rikisins, en Húsavíkurbær
annast sjálfur skipulagsstörf,
sagði Haukur Harðarson bæjar-
stjóri á Húsavik I samtali við
Timann.
Aðalskipulagið nýja á
Húsavik tekur við af aöalskipu-
lagi frá árinu 1968. Það varð
hins vegar mjög fljóttúreltfyrir
tilverknaö hitaveitunnar. Vatn-
ið frá henni er aö mestu sjálf-
rennandi og varð þvi aö byggja
flest húsanna með tilliti til þess.
— Með þessu skipulagi höfum
við beint byggðinni suður á við
og hætt að byggja upp i Höfð-
ann, sem er norðan við bæinn og
veitir bænum skjól. Byggðin er
takmörkuö i suðurátt við Þor-
valdsstaðaá, þvi það er ætlun
okkar að reyna að þétta byggö-
ina f bænum og reyna að dreifa
henni ekki meira en nauösyn-
legter. Astæðurnar fyrir þvi eru
fjölmargar, en þess má geta að
dreifð byggð kallar eölilega á
dreiföari félagslega þjónustu af
ýmsu tagi.
— Samkvæmt aðalskipu-
laginu er iönaði ætlað svæöi
sunnan við núverandi byggö og
nær sjónum, hjá svokölluðu
Haukamýrartúni. Þar fyrir
norðan erum viö lika meö iön-
aðarlóðir, sem hugsaðar eru
fyrir matvælaiðnað i nágrenni
við sláturhús Kaupfélags Þing-
eyinga.
Skipulagið gerir ráð fyrir 150
einbýlishúsum á þessu timabili
á forgangssvæöum og 175 eru til
vara. Einnig er gert ráð fyrir
125 Ibúðum i raðhúsum og
keðjuhúsum og 15 til vara. Og að
lokum er gert ráö fyrir 150
ibúöum i fjölbýlishúsum. Sam-
tals eru þetta 425 ibúðir á for-
gangssvæöum og 190 ibúðir eru
tilvara. En skipulagsnefndin lét
Framhald á bls. 19.
4 bátar með 1880 tn
- loðnuveiðin mjög treg
gébé Reykjavík — Loðnuveiðin
gengur enn nokkuð Ireglega, en i
gærkvöld höfðu aðeins fjórir bát-
ar tilkynnt um veiði: Harpa með
430tonn til Njarðvikur, Gísli Arni
með 450 tonn til Krossancss, Sig-
urður með 800 tonn og Stapavik
með 200 tonn, báöir til Siglufjarö-
ar. Aflinn er samtals 1880 tonn.
Sólarhringinn á undan voru þaö
þrír bátar sem lönduðu samtals
590 tonnum. — Afli þeirra báta
sem tilkynntu loðnunefnd um
veiði i gær, var sá afli er þeir
fengu út af Halanum s.l. mánu-
dag, en siðan hefur litið veiðst.
Bráðabirgða-
lög um lífeyri
AÞ-Reykjavfk. — Þaö var laga-
breyting rétt nýlega og ef til vill
hafa sumir ellillfeyrisþegar ekki
fyllilega áttað sig á henni, sagði
Guðrún Helgadóttir hjá
Try ggingarstofnun rikisins i
samtali við Timann I gær. —
Þetta á sérstaklega við um hve
miklar aukatekjur ellilifeyrisþegi
má hafa til að tapa ekki tekju-
tryggingunni.
Ef viðkomandi er einhleypur
má hann hafa 180 þúsund krónur
yfir árið, en ef um er aö ræða
hjón, sem bæöi eru á lifeyri þá
mega þau hafa samanlagt 252
þúsund I sameiginlegar tekjur yf-
ir árið. Þær tekjur sem llfeyris-
þegarnir kunna að hafa framyfir
framangreindar upphæðir skeröa
svo tekjutrygginguna eftir
ákveðnum reglum. Einhleyping-
ur getur haft fulla tekjutryggingu
þó aö hann hafi 180 þúsund i árs-
tekjur annarsstaöar frá, eöa hjón
sem bæði eru komin á lífeyri 252
þúsund.
— 55% af umframtekjum
skerða tekjutryggingu, sagði
Guðrún — sem dæmi get ég nefnt
hjón sem bæði eru oröin 67 ára.
Þau fá á mánuði, hvort sem þau
hafa tekjur eða ekki, 54.894
þúsund. Ef þau hafa tekjur sem
eru ekki yfir 252 þúsundum, þá
hafa þau til viðbótar i tekjutrygg-
ingu 45.246 krónur. Samanlagt
gerir þetta 100.140 krónur. Þessi
hjón mega sem sagt ekki hafa
nema 252. þúsund krónur I árs-
tekjur. En ef sömu hjón hafa 352.
þúsund krónur iárstekjur, þá eru
þau komin meö 100 þúsund i um-
framtekjur og 55 þúsund af þvi
myndi dragast frá árlegri tekju-
tryggingu. Með öðrum orðum
myndu 4 þúsund dragast frá þeim
á mánuöi. Sama máli gegnir um
einstaklinginn. Hann má hafa 180
þúsund á ári. Einstaklingur sem
erinnan við það mark, hann hefur
30.497 I ellilifeyri á mánuöi, og
tekjutryggingin er 26.765 sem er
samanlagt 57.762. Ef sá maöur
hefur 280 þúsund i árstekjur, þá
er hann með 100 þúsund of miklar
árstekjur og við drögum þá af
honum 55 þúsund.
Þarna er auövitað alltaf erfitt
að setja ákveönar reglur sem
gætu kallast réttlátar, sagði Guö-
rún, — til er gamalt fólk sem hef-
ur griöarlega miklar tekjur, til
dæmis fólk sem hefur verið i
nokkrum lifeyrissjóöum. Eflaust
mætti finna betri reglur, en hiö
háa alþingi segir okkur aö svona
skuli þetta vera.