Tíminn - 11.08.1977, Blaðsíða 20
18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
f 'Mteaf >
Marks og Spencer
HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI
YTRIFATNAÐIIR
Nútima búskapur þarfnast
HXVER
haugsugu
GuðbjÖrn
Guöjónsson
í athugun, hvort höf-
uðstöðvar Skógrækt-
arinnar verða fluttar
að Hallormsstað
JH-Reykjavik —Um langt árabil
hefur veriö til umræöu aö flytja
eitthvaö af rikisstofnunum út á
land. A vinstristjórnarárunum
var skipuö nefnd til þess aö
kanna, hvaöa stofnanir kæmu
helzt til greina, aö flytja. Hliöstæö
umræöa og könnun hefur fariö
fram annars staöar á Noröur-
löndum, og er höfuöröksemdin sú,
aö mismunun og ranglæti fclist I
þvi aö hrúga öllum helztu rikis-
stofnunum á einn staö eöa fáa.
Síðan fariö var aö fjalla um
þessi mál af alvöru upp úr 1970
hafa veriö settar upp deildir eöa
útibú frá aöalstöövum nokkurra
stofnana úti um land, og má þar
nefna vegagerö rikisins og haf-
rannsóknarstofnunina.
Þegar Siguröur Blöndal, skóg-
arvöröur á Hallormsstaö, var
skipaöurskógræktarstjóri kom til
umræðu aö höfuöstöðvar Skóg-
ræktar rikisins yröu fluttar
austur, þóttnokkur hluti rekstrar
þess, sem fram fer á vegum
hennar, yröi eftirleiöis hér syöra.
Halldór E. Sigurösson landbún-
aðarráöherra skýröi þá þegar frá
þvi i blaöaviðtali, aö hann myndi
skipa nefnd til þess aö kanna kosti
þess og galla aö flytja höfuöstööv-
arnar austur. Nú hefur þetta
verið gert og hefur landbúnaöar-
ráöuneytiö birt svolátandi frétta-
tilkynningu um máliö.
,,Landbúnaöarráöherra hefur
skipaö nefnd til aö athuga mögu-
leika á flutningi á höfuöstöövum
skógræktar rikisins til Austur-
lands.
1 nefndinni eiga sæti: Svein-
björn Dagfinnsson, ráðuneytis-
stjóri, sem er formaöur nefnd-
arinnar, Siguröur Blöndal, skóg-
ræktarstjóri, og Jón Böövarsson
deildarstjóri i fjárlaga- og hag-
sýslustofnun.
1 skipunarbréfi nefndarinnar er
lögð á herzla á, a ö Hallorm sstaöur
veröi sérstaklega skoöaöur I
þessu sambandi. Jafnframt veröi
kannaö, hvernig hagkvæmast
væri aö koma fyrir þeirri starf-
semi, sem fram þarf aö fara i
höfuöborginni og alhuga möguj
leika á að flytja hana i Tilrauna-
stöö skógræktarinnar aö Mógilsá,
komi til flutnings aðalskrifstofu.”
Seiðadauði í Fnjóská:
Fengu leyfi
landeigenda
- segir Stefán Sigurmunds-
son hjá Orkustofnun
gébé Reykjavfk — Ég hef ekkert
um mál þetta aö segja, nema aö
sprengingunum lauk fyrir löngu
og leyfi höföu fengizt hjá land-
eigendum, sagöi Stefán Sigur-
mundsson hjá Orkustofnun i
gær. i Tímanum i gærdag, var
skýrt frá þvi, aö dauö laxaseiöi
flytu uiöur alla Fnjóská, og
töldu forráöamenn veiðifélags-
ins sem ána hefur á leigu,
ástæöuna vera sprengingar
erlendra vísindamanna f ánni.
Formaöur veiðifélags
Fnjóskár, Olgeir Lúthersson,
Vatnsleysu, sagði i viðtali við
Timann, að einstakir landeig-
endur heföu ekki heimild til að
gefa leyfi til sprenginga í ánni.
Þaö heföi stjórn veiðifélagsins
hins vegar, en ekkert heföi veriö
viö þá talað.
Hefja framleiðslu á
bárujárni í Borgarnesi
Vélar koma frá Nýja-Sjálandi og
*
efni frá Astralíu
JH-Reykjavik. — Þegar fólk fer
aö setja þök á nýju húsin sin
næsta sumar, mun þaö f fyrsta
skipti eiga kost á íslenzku báru-
járni. Það mun koma úr Borgar-
nesi, þar sem Skallagrimur lúöi
forðum járn aö hætti sinnar tiöar.
Efniöi þakjárniö veröur þó hreint
ekki fengiö úr mýrarrauöa,
heldur kcmur þaö trúlega frá
Astraliu, og vélarnar, sem móta
þaö og skera I réttar stæröir,
veröa frá Nýja-Sjálandi.
Tfminn átti i gær tal viö Pál
Guöbjartsson, famkvæmdastjóra
Virnets I Borgarnesi, en þaö er
fyrirtæki hans, sem raunar er
eign fimmtán aöila, er ræöst i
þessa nýjung. Hann staöfesti, aö
þetta væri i bigerö.
— Viö fáum þessar Nýja-Sjá-
landsvélar væntanlega i októ-
bermánuöi, og i þeim munum viö
valsa og klippa járnplötur, sem
unnar eru úr sléttu járni, er koma
mun i rúllum frá Astraliu. Verö-
munur á þessu slétta járni og
mótuöum og tilsniönum járn-
plötum, er það mikill, aö viö
gerum okkur vonir um, aö þetta
geti boriö sig. Ætlun okkar er aö
hefja þessa framleiðslu i vetur.
A árunum 1970-1975 hafa Is-
lendingar notaö tæpar 3500 lestir
afbárujárniaömeöaltaliá ári,en
hjá Virneti i Borgarnesi á fyrst
um sinn að framleiöa 1500 lestir
þakjárns árlega. Afköst vélanna,
sem pantaöar hafa veriö, eru þó
meiri, svo aö auka má framleiösl-
una, ef þess gerist þörf.
Fyrirtækiö var stofnað fyrir
tuttugu og einu ári og hefur fram-
Framhald á bls. 19.
AUGLÝSINGADEILD BEIN LÍNA 18300
86300
5 línur
Við erum fluttir
Síðumúli 15
2. og 3. hæð