Tíminn - 11.08.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.08.1977, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 11. ágúst 1977 17 Valsmenn í úrslit á móti Frömurum — unnu Vestmannaeyinga 4:0 í gærkvöldi Valsmenn tryggðu sér rétt til að leika úrslitaleikinn í bik- arnum með því að sigra Vestmannaeyjar með 4 mörkum gegn 0 í gærkvöldi. Valsmenn höfðu undirtökin í fyrri hálf leik og skoruðu þá 3 mörk. Það fyrsta kom á 5 mín leiksins þá fékk Ingi Björn háa sendingu inn í vítateig Vestmannaeyja og tók boltann á lofti, en skot hans lenti i samskeytunum, boltinn barst þaðan til Magnúsar Bergs sem var ekkert að tvínóna við hlutina og þrumaði í netið 1-0. Á 14. mín. komst Ingi aftur i ágætt færi, en skot hans lenti í hendi varnarmanns ÍBV óviljandi, svo ekki var um vítaspyrnu að ræða. Sigurlás átti þrumuskot rétt yfir á 20. min. A 28. min. fá Vals- menn hornspyrnu, sem Atli tekur og sendir boltann vel fyrir markiö en Eyjamenn hreinsa frá, Berg- sveinn Alfonsson nær boltanum og sendir aftur á kantinn til Atla sem gefur góöa sendingu innaö markteig Vestmannaeyinga og þar er Ingi Björn mættur og þrumar I netiö 2-0. Vestmanna- eyingar voru ekki fyrr búnir aö byrja á miðju þegar Ingi Björn nær boltanum einleikur upp allan völl og sendir boltann i netiö meö góðu skoti af 25 m. færi, 3-0. Vest- mannaeyingar áttu eitt færi eftir þetta, þá komst Karl Sveinsson einn innfyrir vörn IBV en skot hans lenti beint i fanginu á Siguröi Dagssyni. Staðan i hálf- leik var þvi 3-0 Vestmannaeying- ar komu grimmir til leiks I siöari hálfleik og byrjuöu meö stööugri sókn á Valsmarkiö en allt stopp- aöi á sterkri vörn Vals. A 10 min komst Öskar Valtýsson I ágætt færi, en skot hans fór langt yfir markið. Sigurlás komst I gott skotfæri á 17 min en skot hans lenti i Bergsveini og Valsmenn náöu aö hreins frá markinu. Minutu siðar er dæmd auka- spyrna á Vestmannaeyjar rétt fyrir utan vitateig, Höröur Hilmarsson tók spyrnuna og skaut hörkuskoti á markiö sem Siguröur Haraldsson fyrrverandi félagi hans sem nú spilar I marki IBV varöi glæsilega. Eftir þetta sóttu Vestmannaeyingar mikiö en Valsmarkiö var samt aldrei i hættu þar sem þeir komust aldrei I færi inn i vitateig. A 28 min komst Höröur Hilmarsson i ágætt færi en fast skot hans fór himin- hátt yfir markið. A 35 min komast Valsmenn svo i 4-0. Ingi Björn var enn einu sinni á ferðinni, náöi boltanum á sinum eigin vallarhelmingi og rak hann á undan sér framhjá hverjum Vest- mannaeyingi á fætur öörum alveg upp aö vitateigi Eyjamanna en missti þar af boltanum sem þvældist inn i vörnina þangaö til Óttar Sveinsson sem kom inn á sem varamaöur fyrir Jón Einars- son i hálfleik, kom aö og skoraöi með innanfótarskoti 4-0. Fátt markvert gerðist eftir þetta, bolt- inn gekk vitateiganna á milli og bæöi liöin virtust sætta sig viö orðinn hlut. Miðað viö gang leiksins var sigur Vals heldur stór en þó aldrei i neinni hættu. Guömundur Þor- björnsson spilaöi ekki með Val i þeæum leik þar sem hann lá veik- ur méö 40 stiga hita. Virtist fjarvera Guömundar hafa litil áhrif á Valsmenn. Jón Einarsson kom inn i liöið I staöinn fyrir Guömund og er hann mikilvægur fyrir Val þegar svona kemur upp. Beztu menn liðanna i leiknum voru Ingi Björn Albertsson sem var mjög friskur i þessum leik og geröi margt laglegt. Bergsveinn Alfonsson, sem hefur liklega aldrei veriö betri en i sumar, átti góöan leik. Sigöur Dagsson var öryggið uppmálaö I þessum leik og er oröinn miklu rólegri en áöur fyrr. Hinn rússneski þjálfari Vals skipti tveimur mönnum út af i leiknum og gaf yngri mönnunum tækifæri til aö spreyta sig. beir sem komu inná fyrir Val voru þeir Ottar Sveinsson og Alexand- er Jóhannesson. bessi gamal- reyndi leikmaður lék nú sinn 1. leik i sumar. Af leikmönnum Vestmannaeyinga stóöu þeir sig bezt Sigurlás borleifsson sem hreyföi sig óvenju mikiö i leikn- um og bóröur Hallgrimsson. Hannes b. Sigurösson hinn gamalkunni dómari, dæmdi þennan siöasta leik sinn mjög vel. Oft hefur veriö deilt á Hannes fyrir aö vera of nákvæmur, en rétt skal vera rétt og mættu dóm- arar okkar taka Hannes sér til fyrirmyndar i þvi efni sem öör- um. Linuverðir voru þeir Magnús Pétursson og Guðmundur Haraldsson og fylgdust þeir vel með. Ahorfendur voru yfir 2000 og er það mesti áhorfendafjöldi sem komið hefur á leik islenzkra liöa i sumar. SJÓ A1 Feuerbach, Geoff Capes, og Terry Albritton allt heimsfrægir kúluvarparar sem koma hingaö á Reykjavikurleikana. Ratleikur í Hallorms- stadaskógi Næstkomandi sunnudag ger fram fyrsta keppni i svokölluðum ratleik hér á landi. Ungmenna og iþróttasamband Austurlands gengst fyrir þessari keppni I sam- ráði við ÍSt. Skógræktarsamband íslands hefur veitt ISI mjög góðan stuðning og gert Hallorm- staðaskóg vel úr garði til þessa leiks, er slikur stuðningur mjög mikils virði fyrir ISt. Fyrr i sumar var skógurinn kortlagður af tveimur Norðmönnum sem hér voru og kortin siöan unnin i Noregi. Norðmenn hafa veitt mikinnstuðning i þessu máli bæöi félagslega og fjárhagslega. I til- efni þessa samstarfs koma hingað til lands 6 Norðmenn til þátttöku I keppninni. Fyrstan þeirra ber aö telja núverandi heimsmeistara i ratleik Egil Johansen. Silfurverðlaunahafinn frá heimsmeistaramótinu kemur einnig en hann heitir Svein Jakobsen. Tvær konur koma til keppninnar þær Linda Verde og Anne Berit Eid, báöar eru þær margreyndar landsliðskonur og hafa oft orðið Noregsmeistarar. Auk þess koma tveir frá Ratleiks- sambandinu Norska. ISI mun i þessu sambandi gangast fyrir námskeiði i ratleik sem Norö- mennirnir munu stjórna. Nám- skeiðið verður haldið i Hallorms- staðaskóla n.k. g kl. 16.00. ISl hefur boðið fulltrúum frá öllum héraðssamböndum til þessa nám- skeiðs og einnig fulltrúum frá ýmsur.i ferðafélögum. Margir útlendingar á Reykj avíkur leikana 11 erlendir iþróttamenn hafa nú boðaö þátttöku sina á Reykjavik- urleikunum i frjáls-iþróttum sem fram fara n.k. þriöjudag og mið- vikudag. brir rússneskir frjáls- iþróttamenn hafa nú tilkynnt þátttöku og eru þaö nokkuð góöir menn. Rússar senda tvo karl- menn og eina konu til mótsins og eru það þau Larisa Klementjenok sem keppir i hástökki, hún hefur stokkið hæst 1,86 m. bórdis Gísla- dóttir hefði getað veitt henni nokkra keppni en hún verður á sama tima á Evrópumeistara- móti unglinga. Alexandre Homtschik keppir i 400 m grinda- hlaupi og 400 m. hl. Hann á best 52,6 sek i grindahlaupinu og ættu þeir Stefán Hallgrimsson og bo'r- valdur bórðarson aö geta veitt honum nokkra keppni. Ivan Labatsch keppir I langstökki, hann á best 7,82 m. og er þvi verö- ugur keppinautur Friðriks b. Óskarssonar sem stokkiö hefur yfir 7,50 in. i sumar. Bandarikja- maðurinn Charlie Wells hefur til- kynnt komu sina, hann hefur hlaupið 100 m. á 10,0 sek. bezt en það gerði hann fyrir nokkrum ár- um Charlie er samt mjög góöur hlaupari og hefur oft veriö nálægt þessum tima i ár. Vilmundur Vil- hjálmsson er i mjög góöu formi þessa daganna og ætti keppnin þvi aö geta orðið spennandi á milli þessara frábæru hlaupara. Frá Noregi koma millivega- lengdarhlauparar þeir Erik Mathisen sem á timann 3:43,9 min i 1500 m hlaupi og Anfin Rosendahl sem á timann 3:47,6 i sömugrein. Islenzku hlaupararn- ir ættu að geta veitt þessum mönnum keppni ef þeir ná góðu hlaupi. Frá Englandi kemur stangar- stökkvari Jerry Kingsted að nafni og mun hann hafa stokkið um 5 m. Fjórir heimsfrægir kúluvarparar koma til keppninnar eins og áður hefur verið greint frá. Allir eiga þeir yfir 21 metra I kúluvarpi og verður kúluvarpið þvi hápungtur keppninnar. beir kúluvarparar sem koma eru Geoff Capes frá Englandi sem er Evrópumeistari i greininni, Reijo Stáhlberg frá Finnlandi sem á bezta árangur i greininni i ár, Bandarikjamenn- irnir Terry Albritton og A1 Feuer- bach fyrrverandi heimsmethafar i greininni koma einnig til keppn- innar.Hreinn Halldórsson verður aö sjálfsögðu meðal keppanda og gefur þessum frægu mönnum örugglega ekkert eftir I keppn- inni. Valur vannFH í íslandsmótinu utanhúss Valsmenn sigruðu FH-inga i Islandsmótinu i handknattleik utanhúss á þriðjudagskvöldiö með 17 mörkum gegn 15. Valsmenn höfðu undirtökin allan leikinn og sigur þeirra var aldrei i hættu. I b-riðli sigruðu Vikingar KR i hörkuleik þar sem úrslit voru ekki ráðinn fyrr en á siðustu minútunum með 13 mörkum gegn 12. beir leikir sem búnir eru hafa farið þannig. A-riðill. Valur-IR 27:18. FH-Ar- mann 22:15. Haukar-IR 28:21. Valur-FH 17:15. Staðan i A-riðli er nú þessi: Valur 2 2 0 0 44:33 4 Haukar 1 1 0 0 28:21 2 FH 2 10 1 15:22 2 IR 2002 39:55 0 Úrslit leikja og staðan i B-riðli er nú þessi: Fram — KR 17:14. Vikingur — KR 13:12. Fram — HK 21:18. Fram Vikingur HK KR bróttur hætti áhugaleysis leikmanna. 2200 38:32 4 1100 13:12 2 1001 18:21 0 2002 26:30 0 keppni vegna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.