Tíminn - 17.08.1977, Síða 7

Tíminn - 17.08.1977, Síða 7
Miftvikudagur 17. ágúst 1977 Á leið til Holly- wood í atvinnu- leit Leikarar þurfa að vera mjög margvis- legir, þvi ekki eru öll hlutverk eins. Ralph er sannarlega ekkert „venjulegur” enda á hann heldur ekki að fara með neitt venju- legt hlutverk. Þegar þessi mynd var tekin af honum var hann að máta sólgleraugu og stráhatt, sem hann mun eiga að notast við i kvik- myndinni sem hann ætlar að leika i á næstunni. Ralph er frá Marion i Ohio i Bandarikjunum, en leið hans liggur nú til Hollywood, og væntir hans sér mikils af þeirri för. Hver veit nema hann eigi eftir að vinna Oskars- verðlaun en það eru eftirsóttustu verð- laun allra leikara. Reyndar á Ralph bara að leika svin i kvikmynd, sem brátt verður tekin, en eng- inn getur efazt um að honum hæfi það hlut- verk mæta vel. í spegli tímans Tíma- spurningin Eru opinberar hel sóknir nauðsyn? Helga Haraldsdóttir, húsmóftir: Já, þaö finnst mér. Þær efla kynningu og vináttu á milli þjóöa og svara aft öllu leyti kostnafti. Bergsteinn Vigfússon, sjómabur: Já, en þaft er ýmis konar bjána- skapur vifthaföur i sambandi viö þær. Ég gleymi seint, þegar allir fóruiítá flugvöll til þessaö taka á móti háttsettum Rússa, sem aldrei lét sjá sig. Björgvin Gislason, nemi: Já náttUrlega. Annars er of mikift vesen i kringum þær. Menn fá ekki aft leggja bilum i Tjarnar- götunni t.d. En ég held aft þaft sé nauftsynlegt aft ráöamenn sjáist. Jóna Gunnarsdóttir, húsmóftir: Já, þaft finnst mér alveg hiklaust. Rikinu munar ekki um aft greiöa þær. Sigurpáll Einarsson, skipstjóri, Grindavik: Já, þvl ekki þaft? Ráftamenn verfta aft kynnast hver öftrum. En kostnaftur og tilstand er kannske einum of mikift.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.