Tíminn - 17.08.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.08.1977, Blaðsíða 12
]2 Miðvikudagur 17. ágúst 1977 krossgáta dagsins 2554. Lárétt l.Land. — 6Afar, —71051, —9 Beita. — 11 Jörö. — 12 Röð. — 13 Mjólkurmat. — Flumbru- verk. — 16Vein. —18 Hrekkur. Lóörétt 1 Borg — 2 Alasi. — 3 Tónn — 4 Mann — 5 Fra'Danmörku — 8 Dyr. — lOÞungbúin — 14 Spotta — 15. Drykkur. — 17 Keyrði. Ráöning á gátu No. 2553 Lárétt 1 Galdrar. 6 ÖÓÓ. 7 Ósa. 99 Sem. 11 Sá. 12 Te. 13 Tif 15 Man. 16 Asi. 18 Restina. Lóörétt 1 Gjóstur. 2 Lóa. 3 Dó. 4 Rós. 5 Rdmenía. 8 Sái 10 Eta. 14 Fas. 15 MII. 17 ST. Rafveita Hafnarfjarðar Rafveita Hafnarfjarðar auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: 1. Starf deildartæknifræðings (sterk- straums). 2. Starf rafvirkja. 3. Starf tækniteiknara, hálfs dags starf frá 1. október n.k. Umsóknum skal skilað á sérstökum um- sóknareyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um störfin. Rafveita Hafnarfjarðar. Umboðsmann vantar d Stokkseyri Upplýsingar í síma 3343 Skattar í Kópavogi Skattgreiðendum i Kópavogi, sem ekki hafa gert full skil á gjaldföllnum þing- gjöldum 1977 er bent á að lögtök hefjast 1. september Bæjarfógetinn i Kópavogi. Eiginkona min, móöir okkar og amma Lúðvika Lund andaöist i Landakotsspitala að kvöldi þess 15. ágúst. Jarðarförin auglýst siðar. Leifur Eirlksson, börn, tengdabörn og barnabörn. r í dag Miðvikudagur 17. ágúst 1977 - '1 ' Heiisugæzia, Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sumarleyfisferðir 19. ág. 6 daga ferö til Esju- fjalla i Vatnajökli. Gengiö þangaö eftir jöklinum frá lón- inuá Breiðamerkursandi. Gist allar næturnar i húsum Jökla- rannsóknarfélagsins. 24. ág. 5 daga ferö á syöri Fjallabaksveg.Gist i tjöldum. 25. ág. 4-ra daga ferð norður fyrir Ilofsjökul. Gist i húsum. 25. ág. 4-ra daga berjaferð I Bjarkarlund. Farmiöar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Um helgina: Gönguferö á Esju, á Botnssúlur, aö fossin- um Glym. Auglýst siöar. Feröafélag Islands. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. ,------------------- Y Lögregla og slökkvilið |V----------------------- Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. f"**--------------------- ‘BíTanatilkynViingaT ---- . 'V.Vi Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I ■ Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Föstud. 19/8 kl. 20 Hábarmur — Laugar og við- ar. Frjálster i tjöldum I fjalla- sal. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Föstud. 26/8 Aðalbláberjaferö til Húsa- vikur. Einnig gengnar Tjör- nesfjörur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. (Jtivist _..... y Minningarkort V ____ Minningar- og liknársjöðs- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúðinni Hrisateigi 19 , önnu Jensdóttur Silfurteigi 4ý Jennýju Bjarnadóttur Klepps- vegi 36 Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22 0 og Sigriði Asmundsdóttur Hof- teigi 19. Minningarkort byggingar-y sjóðs Breiðholtskirkju fást ,hjá: Einari Sigúrðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og( Grétari Hannessyni Skriðu- ,stekk..3, slmi 74381. Minningarkort Ljósmæðrafé-' lags Isl. fást á eftlrtöldum stöðum, FæðingardeildLand- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni,, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og ,hjá ljósmæðrum viðs vegar 1 um landið „Minningarsafn um Jón Sig- urðsson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að öster Voldgade 12, i Kaupmanna- höfn er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi við umsjónarmann húss- ins”. Félagslif SIMAR. 11798 oc 19533. Miðvikudagur 17. ág. kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Föstudagur 19. ág. kl. 20 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar-Eldgjá 3. Grasaferð til Hveravalla. Gist i húsum. 4. Gönguferð á Tindfjallajök- ul.Gist i tjöldum Farmiðasala á skrifstofunni Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má I skrifstofu félagsins Laugavegi ■ 11, áimi 15941. Andviröi verður • þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bóka- búð Braga og verzl. Hlin, SkólavörðuStig. Minningarspjöld. I minningu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45. Siglingar Skipafréttirfrá skipadeild SIS — Jökulfelllosar i Bilbao. Fer þaöan til Aveiro. Disarfellfór i gærkvöldi frá Reykjavik til Akureyrar. Helgafell lestar i Svendborg. Mælifell er I A'la- borg. Skaftafell lestar á Vest- fjarðahöfnum. Hvassafellfer i dag frá Antwerpen til Hull. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Pep Ocean losar I Borgarnesi. Secil Teba lestar i Sfax. * ........... Söfn og sýningar >______________.__________ Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14- 18, til 31. mai. 1 júni verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. I ágúst verður opið eins og i júni. t september verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir • skipum, heilsuhælum og stofn- urium. Sólheimasafn — Sólheimúm 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim— Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalía- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. maí-31. ágúst. Bústaðasafn— BUstaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabílar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. hljóðvarp Miðvikudagur 17. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr, dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Komdu aftur, Jenný litla”eftir Margaretu Strömstedt (2). Tilkynning- ar kl. 9.30. Léttlög milli atr- iða. Kirkjutónlist kl. 10.25 Martin Gunther Förster- mann leikur á orgel Fanta- siu og fúgu i g-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach og Fantasiu og fúgu um nafnið BACH eftir Max Reger. Morguntónleikar kl. 11.00: Benny Goodman og félagar hans úr Columbia sinfóniu- hljómsveitinni leika Klarin- ettukonsert eftir Aaron Cop- land: höfundurinn stj./Fil- harmoniusveitin i Los Ang- eles leikur „Petrushka”, ballettsvitu eftir Igor Strav- insky: Zubin Metha stj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.