Tíminn - 17.08.1977, Page 15

Tíminn - 17.08.1977, Page 15
Miðvikudagur 17. ágúst 1977 15 „Þá var kátt í höllinni” Dýrasýning1 til ágóða fyrir dýraspítalann Kás-Reykjavik. —A sunnudaginn gafst Reykvikingum kostur á að sjá dýrasýningu inni I Laugar- dalshöll, en það voru Samtök dýraverndunarfélaga Islands semstóðuaðhenni,tilágóða fyrir dýraspítala Watsons. Fólk lét ekki segja sér það tvisvar, enda almennur áhugi á dýrum að þvi er virðist, og þvi þröngt setið i höllinni á sunnu- daginn. Þarna var saman komið fólk á ýmsum aldri, börn, unglingar allt upp i gamalmenni, sem skemmti sér við að skoða dýr af hinum margvislegu tegundum, sem tjáir engum nöfnum að nefna. En sem sagt, það var reglulega skemmtilegt þarna i Laugardaln- um á sunnudaginn, og meðfylgj- andi myndir sem Róbert ljós- myndari tók, staðfesta þaö. ymw llonum Marinó þótti hiátursdúfurnar merkilegar sumir hundarnir sýndu tiiburði og vöktu mikla athygli Myndir Róbert Það var eins gott fyrir fólkið að vera sátt, þvi þröngt mátti þaðsitja .... og sjáiði, ég get líka staðið á tveimur. Upprennandi knapi tekur fyrsta töltið i hestaleigunni. Gunnar Eyjólfsson, kynnir á dýrasýningunni, ræðir við þessa ungu stúlku um uppruna og ætt- erni Tanya, en svo mun þessi siberiski bundur liennar heita. Naggrisirnir Börn, börn, börn og fleiri börn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.