Tíminn - 17.08.1977, Síða 16
16
Mibvikudagur 17. ágúst 1977
Hafsteinn Björnsson
miðill látinn
Hafsteinn Björnsson miöill
varö bráökvaddur i fyrradag,
tæplega sextiu og þriggja ára aö
aldri. Hafsteinn fæddist aö
Syöri-Ilofdölum i Viövfkursveit
I Skagafiröi 30. október 1914.
Foreldrar hans voru Björn
Skúlason bóndi þar og kona
hans, Ingibjörg Jóhanna Jósa-
fatsdóttir.
Um tvitugsaldur kynntist
Hafsteinn Einari H. Kvaran og
uröu þau kynni til þess, aö Haf-
steinn tók aö leggja rækt viö
miöilsgáfu sina, en mjög bar á
dulrænum hæfileikum hjá Haf-
steini allt frá barnæsku, meðal
annars skyggni, sem hann var
gæddur i rikum mæli.
Eins og alþjóð veit varö Haf-
steinn siðan þjóökunnur miöill
um áratuga skeiö. Hann var
mjög eftirsóttur til þeirra
starfa, og komust færri á fundi
hjá honum en vildu. Hafsteinn
fór tvisvar til Bandaríkjanna,
þar sem geröar voru athuganir
á miöilsgáfu hans.
Um Hafstein Björnsson voru
skrifaðar bækur, — það geröu
Elinborg Lárusdóttir og Jónas
Þorbergsson. Eftir hann sjálfan
liggja bækurnar Næturvaka
sem er smásagnasafn, og Sögur
úr safni Hafsteins miðils.
Hafsteinn Björnsson.
íslenzkir fataframleiðendur:
Gerast aðilar að samtökum
norrænna f ataframleiðenda
EKJ-Reykjavik — Viö höfum
fengið miklar undirtektir á
Noröurlöndunum og sérstak-
lega i Danmörk meö ullar-
fatnaöinn okkar, og þaö má ekki
sizt þakka samstarfinu viö sam-
tökin Scandinavian Clothing
Council, sagði Clfur Sigur-
mundsson framkvæmdastjóri
Útflutningsmiöstöövar iönaöar-
ins á blaöamannafundi I gær i
tilefni þess aö islenzkir fata-
framleiöendur og útflytjendur
gerast nú formlega aöilar aö
þessum norrænu samtökum. t
átta ár hafa islenzkir framleiö-
endur sýnt sina vöru á stórum
tizkusýningum á vegum sam-
takanna, sem haldnar eru bæöi
vor og haust. Úlfur gat þess
cnnfremur, að á komandi vori
veröi haldin afmælissýning, sú
25. i röðinni.
■ A blaðamannafundinum i
gær voru mættir Per Andersen
iðnrekandi og formaður
Scandinavian Clothing Council
og John Ljunggreen fram-
kvæmdastjóri þess, ennfremur
fulltrúar nokkurra stærstu fata-
framleiðendanna hér á landi,
þ.e. frá Sambandinu, Alafossi
og Prjónastofu Borgarness.
Sagði Per Andersen, að tilgang-
ur Scandinavian Clothing
Council væri einkum aö bæta
markaösaðstöðu fyrirtækjanna
sem aðild eiga að samtökunum.
M.a. i þessu skyni hefur verið
haft samskipti við Evrópusam-
tök fataframleiðenda, AEIH, og
tekið þátt i Parisarsýningum
þeirra. Getur það komið sér vel
fyrir Island aö hafa samgang
við slik samtök, sagði Úlfur Sig-
urmundsson enda þótt að við
höfum tæplega bolmagn sjálfir
til þess að taka þátt i slikum
sýningum.
Það kom fram hjá Per Ander-
sen, að islenzkir ullarfatafram-
leiðendur standa mjög vel að
vigi i dag vegna nokkurs leiða
sem nú gætir með notkun vissra
gerviefnia, en hinsvegar er is-
lenzki lopinn gjörsamlega laus
við gerviefni eins og kunnugt er,
og til skamms tima aðeins
framleiddur i sauðalitunum.
Enda er það stefna islenzku
framleiðendanna að gera ullar-
framleiðslu sina að vöru i sér-
fiokki sem þó fylgi tizkubreyt-
ingum á sinn hátt.
Astandið i dag er yfirleitt á þá
lund, að framleiðendur ullar-
fatnaðar hafa vart undan að
framleiða upp i pantanir og geta
t.d. ekki bætt við sig nýjum við-
skiptavinum. Eftir áramótin
hinsvegar kemur fram nokkuö
afturkast, og er þá yfirleitt
framleiddar staðlaðar vörur án
þess að fyrir liggi pantanir þar
um.
Ólafur
Sigurvinsson
Kveöja frá Leikfélagi Kefla-
vikur
Með láti Ólafs Sigurvins-
sonar, hefur Leikfélag Kefla-
vikur misst einn sinn bezta
félaga. Um margra ára skeið
starfaöi Ólafur i L.K., af
miklum dugnaöi, bæði innan
sviðs og utan, — sem leikari og
að ýmsum félagsstörfum. Hann
átti sæti i stjórn L.K. i nokkur
ár, þar til hann fluttist, vegna
atvinnu sinnar i annan lands-
hluta. Eigi að siður hafði hann
ávallt samband viö L.K. og
fylgdist vel með þvi sem þar var
á döfinni hverju sinni. Eftir sið-
ustu áramót var Ólafur við nám
i Reykjavik, en gaf sér þó tima
til að taka þátt i leiksýningu hjá
sinu gamla félagi.
Fyrir nokkrum vikum ákvaö
Ólafur að flytja að nýju til
Keflavikur, og hann ætlaði svo
sannarlega að koma i hópinn
hjá L.K. þegar vetrarstarfiö
hæfist.
Um leið og L.K. þakkar Ólafi
Rúm 48 þús. tonn
hafa veiðst af loðnu
Sigurvinssyni, störf hans i þágu
leiklistará Suðurnesjum, vottar
það eiginkonu hans, dóttur og
öllum aðstandendum dýpstu
samúð.
gébé-Reykjavik Heildarveiöin á
yfirstandandi loönuvertlö er oröin
rúm 48 þúsund tonn. Litill munur
er á efstu skipum, en i gær var
Súlan EA þó hæst, haföi alls
landaö 3.207 tonnum. Siöan kom
Siguröur RE meö 2.687 tonn og
Gullberg VE meö 2.557 tonn. Aö
sögn Andrésar Finnbogasonar
hjá Loönunefnd, var Gullbergiö
búiö aö tilkynna um afla f gær til
viöbótar, um 500 tonn, og eins var
vitaö til þess aö bæöi Súlan og
Siguröur væru um þaö bil aö fá
fullfermi i gærdag.
Alls hafa 31 skip hafið loönu-
veiðarnarað þessu sinni, og halda
þau sig á sömu slóðum og að und
anförnu eða út af Vestfjörðum. t
gærdag var gott veiðiveður á
loðnumiðunum og höföu þrjú skip
tilkynnt um alls 1300 tonna veiði.
Sólarhringinn á undan fengu alls
11 skip 4.890 tonn og þar af var
Börkur hæstur með 1050 tonn.
Fituinnihald þeirrar loðnu sem nú
veiðist er 16-17% þannig að verðið
pr. kg af loðnu er um 11-12 krónur
þessa dagana.
( Verzlun ti Þjónusta )
'jr/S/r/r/r/Æ/S/JT/Æ/Æ/^ p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/*/jr/*/*/*/Æ/Æ/Æ/^
iw-w i Dráttarbeisli — Kerrur
JEPPADEKK i * .
Fljót afgroiðsla E f Þórarinn L'\atvA- í
WW* 2 S Kristinsson K. ^.T *
dekk,abiánusta g g Klapparstig 8
Sfmi 2-86-16
H i t
F i i
ARMULA7^F3050I r/ Z Heima: 7'2°-87 —----*
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á \r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
i, c\ Hió1 1
f, V V ÞríhjóI kr, 5.900 jí
f, Tvíhjól kr. 15.900 Í
í(9C®tf\P°S’se"dum
Leikfangahúsiö ^
^Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 t
^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4
VÆ/J
Svefnbekkir og svefnsófar i
til sölu í öldugötu 33. ^
Sendum í póstkröfu. ^
Sími (91) 1-94-07 ^
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé
'/æ/ææsæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/a
Húsgagnaverslun \
BRAUTARHOLTI 2 +
SÍMI 11940 í
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á
. \
Reykjavíknr hf. \ \
/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y
Einnig alls konar mat fyrir ^
allar stærðir samkvæma ^
í síma 10-340 KOKK HÚSID \
/ 2
____ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 V
^Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
eftir yðar óskum.
Komiö eða hringið
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\ Psoriasis og Exem
*...........................S
f phyrís snyrtivörur fyrir við
I '
kvæma og ofnæmishúð. jí
í
Azulene Cream i
í
Azulene sápa
Azulene Lotion ,
Kollagen Creamg
Body Lotion
Cream Bath
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//^
Austurferðir xa
^ Sérleyfisferðir ^
Til Laugarvatns, Geysis og i
Gullfoss alla daga
frá Bifreiðastöð islands.
j ólafur Ketilsson.
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Simi 1-48-06.
Indiánatjöld
Kr. 3.960
Póstsendum
r
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj r/Æ/Æ/A
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á
V
(f urunálablað-f5
Shampoo) v.
phyris er húðsnyrting og 'A
hörundsfegrun með hjálp y
blóma og jurtaseyða. é
phyris fyrir allar húð-
gerðir Fæst í snyrti- K
vöruverzlunum og 'A
apotekum. E
pyÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A*
i LyAöar* ' \
\ Þlónustu...... ||,|| ,,,, J
í Fasteignaumboðið p 5 4 'a . úrVali og
^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 ^ Á
T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
^Heimir Lárusson — sími 2-27-61^
^ TB auglýsir:
fy Bílskúra- og
i svalahurðir
2
f/ eftir máli
Vk' .... ....—----- ' .... -
gKjartan Jónsson lögfræðingur f
Timburiðjan h.f
Sími 5-34-89
Lyngási 8
Garðabæ
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Reykjavík
Símar 30-585 & 8-40-47
\r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á %T/Æ/Æ/
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
I
i
'/j/j/Æ/j/J/r/J/r/j/j/^/j/j/j/A