Tíminn - 17.08.1977, Page 18

Tíminn - 17.08.1977, Page 18
18 Miðvikudagur 17. ágúst 1977 Umsóknir um heimilisbætur frá T ryggingastof nun ríkisins Samkvæmt nýútgefnum brúðabirgöalögum skulu al- mannatryggingar greiða þeim einhleypingum ellilifeyris- ug örorkulifeyrisþegum, sem njóta tekjutryggingar, sér- staka heimilisuppbót. Þetta tekur þó aöeins til þeirra, sem eru einir um heimilisrekstur, án þess að njóta fjárhags- legs hagræðis af sambýli eða samlögunt viö aöra um heimilisaöstööu eöa fæöiskustnaö. 1 Reykjavik verður byrjað aö afhenda umsóknareyðublöð og taka á móti umsóknum fimmtudaginn 18. þessa mán- aðar á t., 2. og 4. hæð i skrifstofu Tryggingastofnunar rikisins að Laugavegi 114. Þeim sem óska eftir aðstoð við útfyllingu umsókna, er sér- staklega bent á, að til þess aö komast hjá biðröðum og óþægindum er nauðsynlegt að skipuleggja þá aðstoð sér- staklega og verður fyrirkomulag þeirrar aðstoðar frá 18. til 26. þessa mánaðar þannig, að dag hvern verður veitt aðstoð þeim, sem bera nöfn, sem byrja á ákveðnum upphafsstöfum. Þá er einnig á það bent, að mjög æskilegt er, að myndi greiða fyrir afgreiðslu, að umsækjendur hefðu með sér siðasta greiðsluseðil tryggingabóta. Ef ekki er hægt að framvísa persónuskilrikjum. Aðstoð verður veitt sem hér segir: Kiinmtudag 18. ágúst b'östudag 19. ágúst Mánudag 22. ágúsl Þriöjudag 22. ágúst Miövikudag 24. ágúst Kimmtudag 25. ágúst Köstudag 26. ágúst Aage til Drafnar Ebba til Guðmundar Guörún til Hrafns llrafnhildur til Kjartan Klara til Ottós Páll til Stefáns Stefanía til össurs Reykjavik 15. ágúst 1977 Trvggingastofnun Rikisins. Auglýsing til búf járeigenda í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu Hér með er athygli búfjáreigenda á framangreindu svæði vakiná þvi, að öll lausaganga búfjár er bönnuð á svæði vestan nýju landgræðslugirðingarinnar, sem nær frá Vogum að Grindavik austan Grindavikurvegar, sbr. auglýsingu Land- græðslu rikisins 1. júli s.l. Hér með er búfjáreigendum á framan- greindu svæði veittur frestur til 25. ágúst 1977 til að smala búfé sinu i afgirt svæði eða flytja það út fyrir framangreinda landgræðslugirðingu að öðrum kosti verður beitt þeim viðurlögum sem lög heimila. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir van- greiddum opinberum gjöldum, skv. gjald- heimtuseðli 1977, er féllu i eindaga þ. 15. þ.m. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkjugarös- gjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, iön- aöargjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar, Hfeyristrygg- ingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald, launaskattur, útsvar, aöstööugjald, iönlánasjóös- gjald, iönaðarmálagjald og sjúkratryggingargjald. Ennfremur nær úrskuröurinn til gjaldhækkana og skatt- sekta, sem ákveðnar hafa verið til rlkissjóðs og borgar- sjóðs svo og til skatta, sem innheimta ber skv. Norður- landasamningi sbr. 1. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara aö 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið i Reykjavik 16. ágúst 1977. BURT REyTÍOLDS CATUERINE DENEUVE “HUSTLl^ A RoBurt Prodnction InColor L-V A Paramount Piclure Ekki er allt, sem sýnist Hustle Frábær litmynd frá Para- mount um dagleg störf lög- reglumanna stórborganna vestan hafs. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Catherine Denevue. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BÍÓ í —^"7^3] .L Ltiiitjr <. Sími 1 1475 Harðskeyttur predikari með Glenn Ford. Endursýnd kl. 9. Lukkubíllinn Endursýnd kl. 5 og 7. 3* M5-44 tSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandarikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. "lonabíó 3*3-11-82 IHTHE HOT TOO DISTAHT FUTURE, WAR5WILL NO LONGER EXISl i'w 'V V ^ 1 DUTTHEREWILLÐE —* ,A * ROUERBHkk- ■' ( , , A Ný bandarisk kvikmynd. Ógnvekjandi og æsispenn- andi um hina hrottalegu iþrótt framtiöarinnar: Roll- erball. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar) Aðalhlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40 Hækkaö verö Ath. breyttan sýningartima. Sólaóir hjólbarðar Allar sfærðir á fóiksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu barðinn: Armúla 7 — Sími 30-501 glóðarkerti fyrir flesta dieselbila ' flestar dráttarvélar og aðrar vinnuvélar og dieselvélar til sjós og lands. Póstsendum hvert ó land sem er SIMI 84450 3*3-20-75 Laugarásbíó sýnir tvær góðar, gamlar myndir: Ladykillers Heimsfræg, brezk litmynd. Skemmtilegasta sakamála- mynd sem tekin hefur veriö. Aða1h1utverk : Alec Guinness, Herbert Lom o.fl. Sýnd i dag og á morgun kl. 5, 7, 9 og 11. The Dam Busters Fræg, brezk kvikmynd um sprengjuárásir á stiflur i Ruhr-dalnum i siöustu heimsstyrjöld. Aöalhlutverk: Richard Todd og Michael Redgrave. Sýnd föstudag og laugardag kl. 5, 7, 9 og 11. Athugið! Þetta er síð- asta tækifæri til að sjá þessar myndir hér á landi, því að filmur þessar verða sendar úr landi í þessum mánuði. WHjlELINE " FEVER " Ofsinn við hvitu línuna Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerfsk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum Kvennabósinn Alvin Purple Sprenghlægileg og djörf, ný áströlsk gamanmynd I litum um ungan mann, Alvin Purple, sem var nokkuð stórtækur I kvennamálum. Aöalhlutverk: Graeme Blundell, Jill Foster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.