Tíminn - 17.08.1977, Side 20
Laun háskóla-
menntaðra:
40%
hærri
- en laun
manna í ríkis-
þjónustu
gébé Reykjavik — Nýlega geröi
Hagstofa islands úrtakskönnun á
kjörum starfsmanna i einkaþjón-
ustu í Reykjavlk f janúar 1977.
Könnun þessi leiddi m .a. I ijós, afi
föst laun háskólam enntaöra
manna i einkaþjónustu, á fyrr-
nefndum tima, voru aö meöaltali
tæplega 40% hærri en 'laun há-
skólamenntaöra manna i rikis-
þjónustu á sama tima. Könnun
þessi náöi einnig til annarra
greiöslna en fastra launa, svo
sem yfirvinnu bifreiöastyrks og
ýmissa hlunninda. Hagstofan hef-
ur einnig unniö samskonar könn-
un á kjörum rikisstarfsmanna og
n.k. fimmtudag veröur sú könnun
tekin fyrir á samninganefndar-
fundi hjá BSRB.
I nýútkomnu fréttabréfiBanda-
lags háskólamanna, segir m.a.:
„Launamálaráö BHM telur, aö
hækkun sú sem felst i samkomu-
lagi BHM og fjármálaráöherra
um endurskoöun aöalkjarasamn-
ings sé mun minni en hækkun sú
sem varö I nýgeröum samningum
á frjálsum vinnumarkaöi.
Þar sem ekki liggja enn fyrir
öruggarheimildirum.hve miklar
hækkanir félagsmanna ASl voru i
raun og veru, og viöræöur um
nýjan aöalkjarasamning BHM og
fjármálaráöherra hefjast þegar i
ágúst, telur launamálaráöiö þó
rétt aö samþykkja fyrrgreint
samkomulag i trausti þess, aö
tekiö veröi tillit til þessa munar i
væntanlegum samningum.
Einnig vill launamálaráöiö
undirstrika, aö þetta samkomu-
lag er einungis gert vegna þeirra
launahækkana, sem uröu á frjáls-
um vinnumarkaöi í júnisl. Áskil-
ur ráöiö sér allan rétt til aö hafa
siöur uppi kröfur vegna þeirr-
ar kaupmáttarrýrnunar sem op-
inberir starfsmenn innan BHM
hafa oröiö aö þola úmfram aöra
launþega s.l. 3 1/2 ár. Undir þessa
bókun skrifa Jón Hannesson, Jón-
as Bjarnason og Már Pétursson.
1 fréttabréfi BHM er ennfremur
skýrt frá kröfugerö Bandalags-
ins, og eru helztu atriöi kröfu-
geröarinnar, hækkun á launum á
5. þrepi um 54%, miöaö viö júli-
laun og aö jafnt bil 3,8% veröi
milliallra flokka. Einnig aö fullar
verölagsbætur veröi greiddar
mánaöarlega á öll laun eftir ó-
skertri framfærsluvisitölu.
Þá segir einnig i kröfugerö-
inni: Starfsmenn hækki um 1
launaflokk eftir 10,15 og 20 ára
starf. Heimilt sé aö hækka starfs-
menn um allt aö 5 launaflokka
vegna hæfni eöa aukinnar
Framhald á bls. 19.
V18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
Marks og Spencer
HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI
YTRIFATNAÐUR
3D
Nútíma búskapur þarfnast
BAUER
haugsugu
Gufibjörn
Guöjónsson
Séö yfir Blönduós.
áþ-Reykjavik. Hitaveitufram-
kvæmdum á Blönduósi miöar vel
áfram. Gert er ráö fyrir aö leiösl-
an veröi komin aö Dýhól, sem er
viö Blönduós, I næstu viku. Fyrir
skömmu varö vart viö bilun I
hitaveituholunni en búiö er aö
gera viö hana. Hlykkúr kom á
holuna og fór vatniö út i jaröveg-
inn. Minnkaöi þrýstingurinn úr 3
til 4 kilóum á rúmsentimetra niö-
ur i eitt kiló.
— Viö gerum ráö fyrir aö veröa
búnir meö um einn þriöja af hús-
unum fyrir austan Blöndu i næstu
viku, eöa þegar leiöslan er komin
á brekkubrún fyrir ofan bæinn,
sagöi Jón Isberg sýslumaöur i
samtali viö Timann i gær. —
Samtals eru um 270 hús á Blöndu-
ósi og hér um bil öll veröa búin aö
fá heitt vatn um áramót,ef ekkert
óvænt kemur fyrir.
Jón sagöi aö leiöslan sem kem-
ur frá Reykjum á Reykjabraut,
yröi um 14 kilómetra löng og
dreifikerfiö á Blönduósi yröi mjög
svipaöá lengd. Vatniö er réttum
70 stiga heitt, þegar þaö kemur
upp úr borholunni, og gert er ráö
fyrir, aö 9 stig tapist á leiöinni til
Blönduóss og 3 stig i sjálfu dreifi-
kerfinu. Vatniö veröur þvi 57 til 58
stiga heitt þegar þaö kemur inn i
húsin.
Þaö var erfitt aö bora á Reykj-
um og kom hlykkur á holuna
sagöi Jón, — en þaö haföi aftur
þau áhrif, aö gat myndaöist i
fóöringuna. Starfsmenn frá Orku-
stofnun dældu efni út I jaröveginn
og komu þannig I veg fyrir á-
framhaldandi þrýstingstap.
Þrýstingurinn var ekki nema um
eitt kiló á rúmsentimetra, en er
núna um 3 til 4 kiló.
Á sinum tima var gerö kostnaö-
aráætlun vegna verksins og hljóö-
aöi hún upp á rúmar 200 milljónir.
Sagöi Jón, aö gert væri ráö fyrir,
aö sú áætlun myndi standast i
meginatriöum. — En þetta ætti aö
vera mjög hagkvæmt, ekki aöeins
Svo til allur útflutningurinn:
Sjávarafurðir, ál og
landbúnaðarafurðir
JH Reykjavik. — Samkvæmt
bráöabirgöatöium i hagskýrslum
nam útflutningur sjávarafuröa
fyrri hluta þessa árs 35.230
milljónum króna, landbúnaöaraf-
uröa 1244,2 milljónum króna,
iönaöarvara 10,389 milljónum og
annar útflutningur einkaniega
gömul skip, 966,7 milljónum.
t reynd hefur þó útflutningur
sjávarafuröa og landbúnaöar-
afuröa veriö meiri, þvi aö til
iönaöarvarnings telst lagmeti,
sem mestmegnis mun vera sjó-
fang, fyrir 249 milljónir króna og
varningur úr ull, skinnum og húö-
um og þess háttar, fyrir 1,648,5
milljónir króna.
Aö ööru leyti er meginhluti
þess, sem telst til iönaöarvarn-
ings, kisilgúr, ál og álmelmi, og
nemur sú fjárhæö er fengizt hefur
fyrir slikt 8,057,3 milljónum
króna.
fyrir okkur, heldur fyrir þjóöar- 60 milljónir á ári á Blönduósi, og
búiö sem heild, sagöi Jón. — Viö ætti þvi hitaveitan aö geta borgaö
höfum brennt oliu fyrir um 50 til sig ipp á tiltölulega fáum árum.
Audýs
endur
Vinsamlegast athugið að auglýsinga
deild Tímans er flutt að Síðumúla 15
og höfum við nú nýtt símanúmer —
sem er
^18300
auk þess sem auðvelt er að nd
sambandi við okkur í síma 86-300
AUGLÝSINGADEILD
AUGLÝSINGADEILD BEIN LÍNA 18300
86300
5 línur
Við erum fluttir
Siðumúli 15
2. og 3. hæð