Tíminn - 19.08.1977, Side 1

Tíminn - 19.08.1977, Side 1
Fegursta gatan I Reykjavík Eikjuvogur. EIKJUVOGUR FALLEGASTUR — góð umgengni verðlaunuð Bergsta&astræti 63 MOL-Reykjavik. 1 gærdag, á af- mælisdegi borgarinnar, veitti Umhverfismálará& Reykjavikur a& venju vi&urkenningar fyrir þaö, sem vel fer og til fyrirmynd- Loðnu- geymarn- ir orðnir fullir gébéReykjavik —Sjö skip hafa tilkynnt um rúmlega þrjú þús- und tonna afla frá mi&nætti á mi&vikudag. Sólarhringinn á undan voru þaö alis niu skip, sem fengu afla meö tæplega 4 þús. tonn, sagOi Andrés Finn- bogason hjá lo&nunefnd i gær. Nú mun allt vera oröiö fullt á flestum löndunarstö&um og miklir erfiöleikar viö aö landa lo&nunni. Sennilegast munu skipin þurfa aö sigla til Vestmanna- eyja og allt til Neskaupstaöar meö afla sinn, en austur er 36 klukkustunda sigling, aöra leiö- ina. Á sama tima og viö þessa löndunarerfiöleika er aö striöa, eru verksmiöjur, sem mun nær eru t.d. Raufarhöfn, Akranes og verksmiöjan i Orfirisey, enn ekki byrjaöar aö taka á móti loönu og vekur þaö furöu margra. Afköst verksmiöja þeirra, er Framhald á bls. 23 Knattspymu- landsliðið verður fyrir mikUli blóð- töku — Sjá íþróttir bls. 19, 20 og 21 Greiðsluþrot — segja fiskframleiðendur, sem sem ræddu mál sín á fundi í gærdag ar er i umgengni borgarbúa um hús sin og lóöir. Veitt voru verö- laun fyrir fegurstu götuna i Reykjavik f ár, fallegt mannvirki og smekklega gluggaútstillingu, auk þess sem viöurkenning var veitt fyrir snyrtileg hús og um- hverfi stofnunar og fyrirtækis. Fegursta gatan i ár var valin Eikjuvogur, en þrátt fyrir blandaöa byggö gamalla og nýrra húsa hefur gatan góöan heildar- svip eins og segir i frétt Um- hverfismálaráösins. Götuna völdu aö tilhlutan umhverfis- málaráðs þeir Hafliöi Jónsson, Pétur Hannesson og Gunnar Helgason. Fallegt mannvirki var valiö Bergstaöastræti 63, en þaö hannaöi Hróbjartur Hróbjarsts- son. Aö tilnefningu þess störfuöu örnólfur Hall og Hjörleifur Framhald á bls. 23 gébé Reykjavik — Fulltrúar freö- fiskframleiöenda saltfiskfram- leiöenda og skreiöarframlei&enda héldu sameiginlegan fund i gær- dag. Viöfangsefni fundarins var, hvernig skyldi bregöast viö þeim vanda, sem nú blasir viö þessum framleiöslugreinum, en um al- gjört grei&sluþrot er aö ræöa hjá meginhluta framleiöenda. A fundinum var upplýst, aö á- standið erslztbetra en áöur hefur veriö skýrt frá i f jölmiölum, enda eru fiskverkunarfyrirtæki nú óö- um aö stöövast. Kosin var fimm manna nefnd til þess aö annast fyrirsvar máls- ins, en i henni eiga sæti: Agúst Flygenring, Arni Benediktsson, Hjalti Einarsson, Margeir Jóns- son og Ólafur B. Ólafsson. Nefnd- in mun gera frekari úttekt á vanda fiskvinnslunnar og taka upp Viðræöur viö stjórnvöld. Aöalstjórnir eftirtalinna sam- taka sátu fundinn: Samband fisk- vinnslustöövanna, Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna, Samlag skreiöarframleiöenda, Sölusam- band ísl. fiskframleiöenda og Fé- lag Sambandsfiskframleiöenda. Grensásvegur 13 Nú vantar rösklegt á- tak við hafnarbætur — en við gefumst ekki upp, segir Ragnar á Seftjörn Kás-Reykjavik — Þaö varö heldur litiö fiskiri hér I vor og aflinn varö ekki nema helming- ur þess, sem hann hefur veriö undanfarin ár. Engu aö siöur voru 20 trillur á grásleppu, og þaö má búast viö, aö sami fjöidi fari á skak eftir aö slætti lýkur. Til samanburöar, þá voru hér venjulega 6-7 trillur i róörum áöur. Meö þessari aukningu, þ.e. á fjölda trilla, hefur orðið gjör- breyting á afkomu fólks og jafn- framt hefur skapazt meiri möguleikar á aö halda lengur unga fóikinu i byggöinni, sagöi Ragnar Guðmundsson á Sef- tjörn á Baröaströnd i viötali viö Timann. — Reyndar höfum viö fisk- verkunarhús hér, sem byggt var fyrir skömmu, og er I eigu hlutaféiags hér á staönum, en þaö er hafnaraöstööuna, sem svo tilfinnanlega vantar. Viö höfum fengið nokkuö jákvæöar undirtektir ráöamanna á þessu vandamáli okkar, en þeir hafa eölilega bent á, hve dýr fram- kvæmdin sé fyrir svo litiö sveit- arfélag. — Þaö, sem vantar er virki- legt átak I hafnargerö hér á staönum. Raunar geröum viö tilraun meö hafnarstæöi hérna fyrir stuttu, en þaö er augljóst, aö meira þarf til. En eins og málin standa i dag, má segja aö allar trillurnar séu i hafnleysu. —En viö ætlum ekki aö gefast upp, þaö er langt I frá. Meö vax- andi útgerö héöan, þá myndast þrýstingur á stjórnvöld um auknar framkvæmdir i hafnar- málum. Viö hérna i sveitarfélaginu teljum okkur leggja drjúgan skerf til þjóöarbúsins, þar sem grásleppuhrognin eru. Hér búa nú um 200 manns og þar af er helmingurinn innan viö 16 ára aldur, þannig aö út- sýniö er bjart, ef viö fáum hald- iö i unga fólkiö. — Nokkuö vel litur Ut meö þorsk i sumar, og hefur afli auk- izt mikiö, reyndar fariö stigvax- andi sfðan landhelgin var færö út i 200 milur. Þvi miöur getum viö ekki lagt stund á þorsk- veiðarnar neitt aö ráöi á meöan hafnaraöstööuna vantar, en ekki þýöir annaö en aö vera bjartsýnn um aö hún fáist. — Annars er allt sæmilegt aö frétta héöan, veöur hefur veriö óvenju hlýtt undanfariö, en nær daglegir hitaskúrir hafa háö nokkuö heyskap. Hiti er iöulega um eöa yfir 20 stig. Heyskapurinn er kominn vel á veg og er votheysverkun meiri en áöur, þannig aö menn eru ekki eins háöir veöri. — Mikil umferö hefur veriö hér um I sumar, og þá mest i kringum ferðir flóabátsins, sem kemur hérna yfir fjöröinn 4 sinnum i viku, sagöi Ragnar “'V-'-V iwMpan , H

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.