Tíminn - 19.08.1977, Side 7

Tíminn - 19.08.1977, Side 7
Föstudagur 19. ágúst 1977 7 muna eftir Jodie sr úr sjónvarps- num pírstungl’ ’ mynd, sem tekin er i Róm og nefnist ,,Casotto” og er eftir Sergio Citti. Leikar- ar með Jodie eru Catherine Deneuve og Ugo Tagnazzi. Það verður ekki mikill kostnaður vegna búninga i myndinni, þvi að leikararnir eru — þegar þeir eru mest klæddir — i baðföt- um. Myndin „Cas- etto” gerist á strönd- inni við Ostie, þar sem er stór kofi og þar mætast af tilvilj- un i einn dag fólk i baðfötum. Myndin snýst sem sagt um þennan sólardag og strandgestina, sem þarna hittast þessa dagstund. Jodie hef- ur mikinn áhuga á að læra itölsku. Frönsku kann hún þegar, þvi að hún hefur verið i frönsk- um skóla i Los Angeles. í spegli tímans Bette Davis hefur nvverið eftir- sótt verð- laun Bette Davis, sem nú er orðin 68 ára. fékk nýlega verðlaun fyrir leikstörf sin um ævina. Þau verðlaun eru veitt i Hollywood og þykir það mikill og sérstakur heiður að hljóta þessi verðlaun en þau eru kölluð „Life Achievement Award". Ýmsir frægir menn i kvikmyndaiðnaðinum hafa hlotið þau á undan Bette Davis, eins og t.d. John Ford, James Cagney, Orson Welles og William Wyler. Bette Davis hefur leikið i 82 myndum, en hUn er hin hress- asta nU er hUn nálgast sjötugsaldurinn, og hér sjáum við mynd af henni þar sem hUn er i boltaleik i sundlauginni sinni. Vertu rólegur, við skulum X- koma ikkur burt ■§ meðan við - Hverer “ spurningin Hvað myndirðu gera, ef þú gætir gert það, sem þig langar mest til? Baldur Vilmarsson, nemi: — Ég myndi fá mér bil og fara til Spán- ar. Siðan myndi ég aka um alla Evrópu. Marta Jónsdóttir, húsmóðir: Ég myndi feröast mikið innanlands. Ég er nefnilega litið gefin fyrir hita. Helga Jóhannsdóttir, 11 ára: — Ég myndi helzt fara i feröalag norður eða austur. Svo langar mig mjög til þess aö ganga i fót- boltalið og veröa markvöröur. Sveinbjörg Jónsdóttir, 12 ára: — Ég myndi fara til Spánar og skoða Tivoliiö og sóla mig. Guöiaugur Guömundsson, húsvöröur I Glæsibæ: — Ég vildi veröa tvitugur aftur og hafa þá reynslu sem ég hef nú.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.