Tíminn - 19.08.1977, Page 13
12
Föstudagur 19. ágúst 1977
Föstudagur 19. ágúst 1977
13
Reynið viðskiptin og faið fallegar litmyndir asamt
nýrri litfilmu og myndaalbumi innifalið í verðinu.
Þar sem þjónustan og kjönn eru best
myndiójan
ESÁSTÞÓRP
Suðurlandsbraut 20, Hafnarstræti 17, Reykjavík Stmi 82733
i Skaftal'elli var risin tjaldborg
mikil og var þar saman komiö
úrval hinna ýmsu þjóöa.
Þegar menn ætla hringveginn
er fyrir mörgu aö hugsa. Loft-
hræddir ættu aö huga aö þvi aö
fariþeir vesturleiöina eru meiri
likur á aö þeir lendi á innri ak-
grein á fjallvegum i svimandi
hæö. En eftir nokkrar vanga-
veltur ákveöum viö aö fara
austur fyrir og einkum var þaö
veöurspáin fyrir Verzlunar-
mannahelgina. sem úrslitum
réö. Þeir spáöu sem sagt sól-
skini og tuttugtTstiga hita fyrir
austan Vík.
Viö kvöddum blaöamenn
Timans þar sem þeir voru
aörogastmeö ritvélar og fleira
tilheyrandi upp stigana i nýja
Timahúsinu viöSiöumúla. Hann
fer nú aö veröa réttnefndur
Blaösiöumúli þó Morgunblaöiö
haldi sig fjarri i höllinni.
En áfram hringinn. Séu menn
hjátrúarfullir hljóta þeir aö
gleðjast, þegar illa gengur aö
komast af stað. 1 þetta skipti
urðu gormafestingar til þess aö
ekki var farið frá Reykjavik
fyrr en upp úr miönætti. Ekki
var þó tilneins aö fresta för, hér
vareinmittkjöriö tækifæri til að
skjóta öllum hinum ref fyrir
rass sem ætluöu út á land um
verzlunarmannahelgina og
komast á undan þeim. Þvi var
þaö, aö blaöamaöur Timans
hentist um allt Suðurlands-
undirlendiö i rökkri og regni
sumarnæturinnar og dundaöi
sér viö aö taka myndir i Vik i
Myrdal viö sólarupprás.
Þaö var fallegt i Vik þennan
sumarmorgun fyrir fótaferö, og
maöur nýbúinn að aka út úr
rigningunni sem plagaö haföi
menn svo lengi fyrir sunnan.
Hér var þurrt og hlýtt/ig bjart
og ekkert nema fuglagarg rauf
djúpa morgunkyrrðina.Samter
ekki hægt aö tala um, aö fuglinn
rjúfi kyrröina, þvi ef ekki væri
þessi fugl, skrjáf i grasi eöa
önnur hljóö náttúrunnar þá væri
ekki heldur hin hljóöa stemming
náttúrunnar sem viö köllum
kyrrð, heldur óttaleg þögn.
Sólin og
Svavar
Næst lá fyrir aö þeysa yfir
Mýrdalssand og vona aö Katla
bæröi ekki á sér rétt á meðan
meö öllum þeim afleiðing-
Vik i Mýrdal viö sólarupprás.
Frá Kirkjubæjarklaustri.
þóknaöist að hefja upp raust
sina öllum landslýð til lukku.
Aö þvi kom, og viö ókum sem
leiö lá um Eldhraun með Svavar
gjallandi viö eyrun. 1 augum
venjulegs feröamanns er Eld-
hraun eöa Skaftárhraun eins og
hvert annað hraun. Þó mun
þetta vera hiö mesta hraun, sem
runnið hefur á jöröinni allt frá
þvi sögur hófust. Kom það úr
Lakagig i svokölluðum Siðueldi
áriö 1783. Voru hamfarirnar,
sem fylgdu, búnar að valda
landanum mörgum áföllum,
áður en Séra Jöni Steingrimsyni
tókst að stöðva hraunrennslið
viö messu i kirkjunni á Klaustri.
Sagan segir, að það hafi
stöövast við kirkjudyr á meöan
messa stóð.
Núerönnurkirkja og nýtizku-
legri á Kirkjubæjarklaustri og
stendur ekki einu sinni á sama
staö, né er þar nunnuklaustur
nú, sem staöurinn ber þó nafn
af. Viö erum hætt aö hlýöa á
glaðasólskininu var ekki fötun-
um fyrir að fara á mannskapn-
um og andrúmsloftið frjálslegt
eftirþvi. A stétt sölubúðarinnar
lágu bikinistúlkurnar i röðum
og sneru til skiptis upp rassi og
maga. 1 útvarpinu bárust þær
fréttir að veöur væri ágætt um
land allt og sjálfsagt hafa
stúlkurnar viðar á landinu glatt
þannig augu manna. A þessum
siöustu timum verður vist aö
bæta við: og léttklæddir herr-
arnir glatt augu kvenna.
Aróöurinn hjá Svavari og
hans pótintátum i umferðadeild
útvarpsins gerði það ekki enda-
sleppt þennan dag. Það fór ekki
mikið fyrir umferðinni, þegar
við ókum áfram frá Skaftafelli
og þá ekki rykinu og engin var
rigningin. Svavar og félagar
messuöu hins vegar þessi lif-
andi ósköp yfir ökumönnum, aö
þeir notuöu ökuljósin viö öll
hugsanleg tækifæri að nærri lá
viö slysum. Undirritaður var
nefnilega að spara ljósin sin og
reyna að hlaöa geyminn i bfln-
um, enda komu ökuljós ekki að
nokkru gagni viö þessar aö-
stæður nema aö siöur væri. En
áróöurinn fór ekki fyrir ofan
garð og neðan hjá öllum öku-
mönnum, og þessum fáu bilum,
sem við mættum virtust sann-
færðir ljósdýrkendur aka. t stað
þess að vikja þegar þeir mættu
manni blikkuöu þeir framan i
mann háum ljósum á fleiri
hundruð metra færi og ákafinn
var svo mikill við iðju þessa,
þegar bilarnir mættust, að við lá
að maður þyrfti að aka út i
skurð til þess að foröast þessa
upplýstu ökuþóra.
Fy rir ol'an klaustur er tilvalin brekka fyrir þá sem ekki eru fjallgöngum vanir.
Tjaldað i Skaftártungu. i brunaheitri hádegissólinni þýddi ekki annað en vera léttklæddur viö matartil teklina.
ENN
BETRI UTAGJEÐI
Ný framköllunarvél, nýi Pro-matt pappírinn, og nýja INTERCOLOR II
filman, gerir okkur kleift að bjóða betri myndgæði og aukin afköst
í framköllun - Enn betri litmyndir á lágu verði.
Myndir og texti:
Kiartan
um semþaö nú hefði. Hjörleifs-
höfði, eina hálmstráið undir
slikum kringumstæðum, reis
upp af sandauðninni baðaöur i
morgunsól, sjálfsagt svolitið
einmana. Kannski hann vilji
taka undir orð Einars
Benediktssonar, á þá leið aö al-
einn sé hann sterkastur.
Neðarlega i Skaftártungu
slógum við upp tjaldi undir ylj-
andi morgunsól klukkan að
verða sex að morgni laugar-
dags. Dásamlegt var að skriða i
pokann sinn, anda að sér hreinu
og frisku útiloftinu sem tjaldið
hleypir frjálslega inn og finna
lúann liða úr sér. Þó var engin
hætta á, að maður svæfi Svavar
Gests af sér i þættinum:
Laugardagur til lukku. Sói i há-
degisstað sá til þess, að ekki var
lift ipokanum og inni i tjaldi. Og
þá var ekki annað eftir en að
liggja i sólbaði unz Svavari
páfann og virðist Lúterski Guð-
inn hafa reynzt okkur vel,
a.m.k. i Siðueldunum um árið.
Við klifum hliðina fyrir ofan
Kirkjubæjarklaustur og sáum
þaðan vel yfir. A flötinni fyrir
neðan var tjaldbyggð nokkur,
og hefur fólkið sjálfsagt ætlað á
ball með Stormum um kvöldið.
En okkur var ekki til setunnar
boðið, Svavar búinn að tilkynna
að hringvegurinn væri aftur
orðinn fær og hlaup sjatnað i
Kolgrimu.
í Skaftafelli
Næsti áfangastaður var
Skaftafell þar sem risin var
tjaldborg mikil og margt um er-
lendan og innlendan mann. 1
FERÐASAGA UM NOTT