Tíminn - 19.08.1977, Side 19
Föstudagur 19. ágúst 1977
19
Knattspyrnulandsliðið verður fyrir áfalli
„Rautt ljós”
á Jóhannes
— hann fær ekki frí til að leika gegn Hollandi og
Belgíu í HM. Marteinn, Matthías og Teitur leika ekki
með gegn Belgíu og enn er óvíst hvort Asgeir leiki
SOS-Reykjavik — Islenzka lands-
liöið f knattspyrnu, sem leikur
gegn Hollendingum og Belgiu-
mönnum i HM-keppninni 91.
ágúst og 3. september, hefur orðið
fyrir mikilli blóðtöku. Stjórn
K.S.l. barst skeyti frá Celtic i
gærkvöldi, þar sem Jock Stein,
frainkvæmdastjóri Celtic til-
kynnti að Jóhannes Eðvaldsson,
fyrirliði landsliðsins fengi ekki fri
til að leika með landsliðinu i Hol-
landi og Belgiu.
Þá barst stjórn K.S.l. skeyti frá
Halmiu — liði Matthiasar Hall-
grimssonar, þar sem tilkynnt
var, að Matthias gæti ekki leikið
með gegn Belgiumönnum, þar
sem hann væri að leika með liði
sinu i Sviþjóð. Þá mun Marteinn
Geirsson ekki fá leyfi hjá Royale
Union til að leika gegn Belgiu-
mönnum i Brussel 3. september.
Teitur Þórðarson fær ekki leyfi
frá Jönköping til að leika lands-
leikina, þar sem hann þarf að
leika með Jönköping um sömu
mundir og landsleikurinn fer
fram.
óvist með Ásgeir
Þá er allt á huldu, hvort Asgeir
Sigurvinsson geti leikið landsleik-
ina — Standard Liege hefur gefið
K.S.l. hálf loði'n svör.
„Rautt ljós” á Jóhannes
Ástæðan fyrir þvi að Jóhannes
Eðvaldsson fær ekki fri hjá Celtic
er, að Celtic-liðið verður að leika i
skozku deildarbikarkeppninni þá
daga sem landsleikirnir fara
fram — 31. ágúst og 3. september.
Celtic dróst gegn Motherwell i
bikarkeppninni og leika liðin
saman — heima og heiman þá
daga sem landsleikurinn fara
fram.
Johnson úti í
„kuldanum”
UAVII) JOHNSON, miðherji
Liverpool, sem Mersey-liðið
keypti frá Ipswich á 200 þús.
pund, vill fara frá Liverpool.
Johnson sagði, að það væri ekki
gaman að vera hjá félagi, þar
sem væri ekki not fyrir krafta
hans. Johnson hefur verið vara-
maður það ár, sem hann hefur
verið á Anfield Road.
Ingí Björn á
skotskónum
— þegar Húsvíkingar tóku
grasvöll sinn formlega í notkun
Ingi Björn Albertsson var á skotskónum, þegar Valsmenn léku vin-
áttuleik gegn Völsungum á Húsavlk, þar sem nýi grasvöllur Húsvik-
inga var formlega tekinn i notkun á miövikudagskvöldið. Ingi Björn
skoraöi 4 mörk, en Valsmenn unnu stórsigur (6:1) yfir Völsungum.
Þrátt fyrir þennan markamun var leikurinn skemmtilegur á að
horfa. Valsmenn réðu að mestu gangi leiksins, en Völsungar áttu
mörg skyndiupphlaúp — aðeins eitt þeirra gaf mark, þegar Hafþór
Helgason skoraði. Mörk Vals skoruðu — Ingi Björn 4, Albert Guð-
mundsson 1 og Hörður Hilmarsson 1.
Fyrir leikinn hélt forseti bæjarstjórnar Húsavfkur, Haraldur Gisla-
son, stutta ræðu. Eftir leikinn hélt bæjarstjórnin kaffisamsæti þar
sem Haukur Haraldsson bæjarstjóri, afhenti gestum borðfána Húsa-
vikur, og Valsmenn og Völsungar skiptust á gjöfum.
Nýi knattspyrnuvöllurinn er hluti af iþróttaleikvangi sem er i smið-
um. Unnið er nú að gerð hlaupabrautar og ýmiss konar annarri að-
stöðu fyrir fjálsar iþróttir. I ráði er að vigja leikvanginn með nokk-
urri viðhöfn þegar þeirri mannvikjagerð er lokið.
íþróttiri
JÖIIANNES EDVALIISSON... fyrirliði islenzka landsliösins, fær ekki
fri hjá Celtic
MAKKAKÓNGS-
BARÁTTA
— í v-þýzku „Bundesligunni”
Dieter Muller — landsliðsmið-
herji frá 1. FC Köln var heldur
betur á skotskónum i v-þýzku
„Bundesligunni” þegar Köln
vann stórsigur (7:2) yfir
Bremen á miðvikudagskvöld-
iö. Þessi marksækni leikm.
skoraði 6 mörk, og er hann nú
annar markhæsti leikmaður-
inn i V-Þýzkalandi á eftir Gerd
Muller, sem hefur skorað 7
mörk fyrir Bayern Munchen,
er tapaði fyrir Dusseldorf.
Gerd Muller skoraði eitt mark
i leiknum.
( Verxlun & Þjóniista )
Sóíurna
JEPPADEKK \
'a
Fljót afgreiðslo y.
Fyrsia flokks f
aekkjaþjónusta
BARÐINNt í
ARMUIA7W30501 Z
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
f Dráttarbeisli — Kerrur í
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
c&s*t
>B6-16
y ■ iciiiicé: 7-20-87 ~---—^ ^
4'r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
r/Æ/ÆÆ.'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstig 8
Sími 2
Heima
f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J*
'f p, ^ \ H'|ÓI 'f
A x.1 Þríhjól kr, 5.900 ^
Tvíhjól kr. 15.900 ^
Póstsendum f.
'a —
2 Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06 2
Leikfangahúsið
, -----.u.Uuony 10 Simi 1-48-06 i 'a
yr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J V/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,
Svefnbekkir og svefnsófar i
til sölu í öldugötu 33. ^
Sendum í póstkröfu. 'é
Sími (91) 1-94-07 2
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
Húsgagnaverslim J
m Vl 17 Reykjavíkur 'i
BRAUTARHOLTI 2 \
wm SÍMI 11940 Í
^Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
fT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
^ Psoriasis og Exem
ýphyris snyrtivörur fyrir við- 'f /a
kvæma og ofnæmishúð.í
i
y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
^ Austurferðir
4 Sérleyfisferðir
Azulene sápa
Azulene Cream i
Til Laugarvatns. Geysis og
Gullfoss alla daga
frá Bifreiðastöð Islands.
Azulene Lotion i
Kollagen Creamíj
Lotion
(f urunálablað+2
/A
% á
é ólafur Ketilsson.
U/,
r/Æ/Æ/'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
,^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
Einnig alls konar mat fyrir yf
allar stærðir samkvæma <£ é,
eftir yðar óskum. i
Komið eða hringið
í síma 10-340 HOKK \jj HÚSID ^
LækjargÖtu 8 — Slmi 10-340 i
r/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
Sími 1-48-06.
Indiánatjöld
Kr. 3.960
Póstsendum
1
Body
Cream
p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
'í í Vðar
Shampoo)
phyris er huðsnyrting og
hör-undsfegrun meö hjálp
bloma og jurtaseyða.
phyris fyrir allar húd-
gerðir Fæst i snyrti-
vöruverzlunum og
apotekum.
^ þjónustu.
Jil
■■
i <
} \
11111! i
sími 1-49-75 ^
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
^Fasteignaumboðið
^Pósthússtræti 13 - _........ x
ÍHeimir Lárusson — sími 2-27-61Í
EKjartan Jónsson lögfræðingur i
ÍÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á
^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já
Q//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
'i TB auglýsir: J
2
i Bílskúra- og
i svalahurðir .. r.
8 i úrvali og Timburið|an h.f. 'á
i eftir máli Sími 5-34-89 'f
í Lyngási 8 'é
Garðabæ ^
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ,Æ/Æ/Æ/A
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Reykjavik
Símar 30-585 & 8-40-47
Sófasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
4t/æ/æ>
\
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A