Tíminn - 19.08.1977, Qupperneq 20
20
Föstudagur 19. ágúst 1977
Kemur Pólverjinn
ekki til Víkings?
..Villa- bankinn,,
NI JÓNSSON... sést hér
landsleik. Hann klæöist
eysunni I vetur.
Kaup og sölur á Bretlandsevium:
Flest 1. deildarliðin í handknattleik hafa
ráðið til sín þjálfara
SOS-Reykjavík — Það yrði -bagalegt, ef við myndum
standa uppi þjálfaralausir, sagði Eysteinn Helgason
formaður handknattleiksdeildar Víkings í stuttu spjalli
við Timann í gær. Það er nú allt á huldu, hvort Víkingar
fái þjálfara frá Póllandi fyrir næsta keppnistímabil,
eins og búið var að semja um.
Lýr
Aston Villa
kaupir
Jimmy
Rimmer
frá
Arsenal
KEN McNAUGHIN... nýi leikmaöurinn á Villa Park, sést hér ásamt
Kon Saunders, framkvæmdastjóra.
Þaö eru tveir þjálfarar,)sem
Víkingar eru meö i sigtinu og vildi
Eysteinn ekki gefa upp nöfn
þeirra, aö svo stöddu. — Ég er
ekki farinn aö sjá, aö þjíflfari
komi til okkar frá Pollandi, sagöi
Eysteinn.
Eins og á þessu sést, þá er
óljóst, hvort Vikingar fái þjálfara
frá Póllandi og virðist gamla sag-
an vera komin upp — aö þjálfarar
fái ekki fararleyfi frá Pollandi, en
það hefur rfður skeö.
Vertið handknattleiksmanna er
á næsta leiti, og eru æfingar hafn-
ar af fullum krafti hjá flestum 1.
deildarfélögunum. Flest féiögin
hafa ráöiö til sin þjálfara, nema
1R og Haukar.
Islandsmeistarar Vals hafa
ráöiö Gunnstein Skúlason,, fyrr-
um landsliösmann og Þórarinn
Eyþórsson, sem þjálfara.
FH-ingar hafa ráöiö örn
Ilallsteinsson, fyrrum landsliðs-
mann með FH.
Boyer og MacDougall hafa leikiö
saman hjá Bournemouth, Nor-
wich og i skozka landsliöinu. Þeir
eru eitt hættulegasta miöherja-
par i ensku knattspyrnunni.
Jimmy Rimmer, hinn snjalli
markvörður Arsenal, sem hefur
veriö einn aöalmáttarstólpi
Lundúnarliösins, var seldur til
Aston Villa fyrir 70 þús. pund, en
hann hefur lengi viljaö yfirgefa
Highbury. Arsenal keypti i stað-
inn, Pat Jennings, markvöröinn
snjalla frá Tottenham, sem er
aöalmarkvöröur n-irska lands-
liösins. Kaupveröiö var 50 þús.
pund.
Aston Villa, sem seldi þá Chris
Nicholl og Ray Graydon, keypti
Ken McNaught á 200 þús. pund
frá Everton.
KENNY DALGLISH... er oröinn dýrlingur hjá áhangendum Liver-
pool.
Everton kaupir
2 nýja leikmenn
Gordon Lee, framkvæmdastjóri
Everton snaraöi fram peninga-
buddunni I gærkvöldi og keypti
tvo leikmenn fyrir 340 þús pund.
Þaö er greinilegt aö Everton-
liöiö ætlar sér stóra hluti i bar-
áttunni um Englandsmeistara-
titilinn, sem hefst á morgun.
Everton, keypti enska lands-
liðsmanninn David Thomas frá
Q.P.R. á 200 þús. pund, en
Thomas er talinn einn
skemmtilegasti knattspyrnu-
maður Englands. Þá keypti
Mersey-liðiö George Wood,
markvörð frá Blackpool á 140
þús. pund.
á Arfield
Þó nokkrar breytingar
hafa orðið hjá ensku
knattspyrnuliðunum frá sl.
keppnistimabili — leik-
menn hafa gengið kaupum
og sölum, og klæðast þeir
nú nýjum félagsbúningum
á morgun, þegar baráttan
um Englandsmeitaratitil-
inn hefst.
Skotinn Kenny Dalglish, sem
er bezti knattspyrnumaöur Skot-
lands, hefur fengiö þaö hlutverk
aö fylla þaö skarö hjá Liverpool,
sem Kevin Keegan, hefur skiliö
eftir sig. Liverpool, sem seldi
Keegan til v-þýzka liösins Ham-
burger SV á 500 þús. pund, greiddi
Celtic 440 þús. pund fyrir
Dalglish, sem er nú oröinn nýji
kóngurinn á Anfield Road.
önnur stórsala hefur átt sér
staö — Manchester City keypti
miðherja enska landsliösins,
Mike Channonfrá Southampton á
300 þús. pund.
— Ég er mjög ánægður aö leika
viö hliðina á Ted MacDougall
aftur”, sagöi Phil Boyer.eftir aö
Southampton hafði keypt hann
frá Norwich á 140 þús. pund.
KAUP OG SOLUR.
John Mahony, Stoke — Middlesb..............................90
Howart Kendall, Birmingham — Stoke.........................35
Pat llowart, Arsenal — Birmingham .........................35
Kenny Burns, Birmingham — Nott. For.......................150
Mick Channon, Southampton — Man. City.....................300
Jimmy Rimmer, Arsenal — Aston Villa........................70
Kenny Dalglish, Celtic — Liverpool........................440
Arthur Graham, Aberdeen — Leeds ..........................150
Tony Towers, Sunderland — Birmingham......................140
Phil Boyer, Norwich — Southampton ........................140
Chris Nicholl, Aston Villa — Southampton...................70
Ray Gradyon, Aston Villa — Cov entry.......................40
Phil Boersma, Middlesb. — Luton............................50
Pat Jennings, Tottenham — Arsenal..........................50
Ken McNaught, Everton — Aston Villa.......................200
Mike Pickering, Barnsley — Southampton.....................40
Keit Bertschin, Ipswich — Birmingham......................135
Geir Hallsteinsson verður meö
nýliða KR og Olfert Nabyeverður
áfram þjálfari Armanns.
Jóhann Ingi Gunnarsson veröur
þjálfari Framliösins, sem er á
förum til V-Þýzkalands i æfinga-
búðir.
Karl Benediktsson hefur verið
ráðinn þjálfari Þróttar, sem leik-
ur f 2. deild, og Matthlas
Asgeirsson verður áfram þjálf-
ari KA-Iiðsins frá Akureyri.
Sigmundur Ó.
Steinarsson
IÞROTTIR
Dalglish -
Leikmenn Aston Villa
þeir launahæstu
— á Bretlandseyjum. Pá 300 pund í vikukaup,
fyrir utan aukagreiðslur
Aston Villa hef ur nú riðið á
vaðið og orðið f yrsta enska
knattspyrnufélagið, sem
hef ur gert langa samninga
við leikmenn sína — samn-
inga sem hljóða frá þrem-
ur til sjö ára. Hinn mark-
Aston Villa, sem skrifaði
undir hinn nýja samning,
sem er þannig, að leik-
menn félagsins eru bezt
launuðu knattspyrnumenn
á Bretlandseyjum.
sinum 300 pund á viku, fyrir utan
allar aukagreiöslur sem leik-
mennirnir fá. Ron Saunders,
framkvæmdastjóri Villa sem
sjálfur þénaöi 37.000 þús. pund sl.
keppnistimabil, sagöi þegar nýi
samningurinn var samþykktur:
— Ég hef náö aö byggja upp mjög
gott liö, skipað ungum leikmönn-
um. Þessi nýi samningur veröur
til þess, aö strákarnir vilja vera
hér á Villa Park áfram.
— Þetta veröur til þess aö leik-
mennirnir veröa ánægöir og
félagiö getur gert kröfur til
þeirra. Ég hef mikla trú á aö nýi
samningurinn eigi eftir aö marg-
borga sig fyrir Aston Villa, sagði
Saunders.
Aston Villa trýggöi sér sigur i
deildarbikarkeppninni sl.
keppnistimabil og þá varö liöið i
fjórða sæti i 1. deildarkeppninni,
en Aston Villa hefur ekki veriö
svo ofarlega frá þvi áriö 1933.)
Þess má geta aö lokum, aö
Leighton Phillips hefur tekið viö
fyrirliðastöðunni hja Villa af
Chris Nicholl, sem var seldur til
Southampton Fróöir menn spá
Aston Villa miklum frama i vet-
ur. —SOS
Aston Villa, sem gengur nú
undir nafninu „VILLA-BANK” i
varð síðasti leikmaður Englandi, greiöir leikmönnum