Tíminn - 19.08.1977, Side 23

Tíminn - 19.08.1977, Side 23
Föstudagur 19. ágúst 1977 23 flokksstarfið Héraðsmót framsóknarmanna i Skagafirði veröur haldiö að Miðgarði laugardaginn 20. ágúst og hefst kl. 21.00 Avörp flytja Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra, og Vil- hjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Óperusöngvararnir Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahlman syngja viö undirleik Jónas Ingimundarson. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin EVROPUFERÐ Sviss — Ítalía — Austurrfki Fyrirhugað er að fara i 1/2 mánaðar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og ítaliu til Austurrikis, og dvalið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband við skrifstofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst, simi 24480. Sfðustu forvöð að tryggja sér sæti f þessa ágætu ferð Strandamenn Héraðsmót framsóknarmanna i Strandasýslu verður haldið að Laugarhólii Bjarnarfirði laugardaginn 20. ágúst og hefst það kl. 21.00. Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur ávarp. Söngflokkurinn „Nema kvað” skemmtir og hljómsveitin ALFA Beta leikur fyrir dansi. ' Stjórnin. Páll Gestur Magnús Austur-Húnvetningar Sameiginlegur aðalfundur framsóknarfélaganna verður haldinn mánudaginn 22. ágúst i félagsheimilinu á Blönduósi og hefst klukkan 21.00. Venjulega aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. A fundinum mæta: Páil Pétursson alþingis- maður, Gestur Kristinsson, erindreki og Magnús Ólafsson, for- maður S.U.F. Framsóknarfélögin i A.-Hún. Skaftfellingar Héraðsmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu veröur haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september og hefst kiukkan 21.00. Dagskrá nánar auglýst siðar. Framsóknarfélögin Skrifstofustarf — vélritun Viljum ráða sem fyrst ritara i fullt starf. Leikni í vélritun og góð móðurmálskunn- átta nauðsynleg. Umsóknir sendist i pósthólf 7080 fyrir 29. ágúst n.k. Búnaðarfélag islands Bændahöllinni við Hagatorg Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið og jeppabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 23. ágúst kl. 12-3. tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA 9 Iðnþing Iðnþingið veröur sett i Borgar- biói á Akureyri fimmtudaginn 26. ágúst kl. 10.30 meö ræðu Sigurðar Kristinssonar, forseta Lands- sambands iönaöarmanna, en þvi næst munu Gunnar Thoroddsen, iðnaöarráðherra og festir frá nor- rænum iðnaðarsamtökum flytja ávörp. Aö lokinni setningu þingsins mun Akureyrarbær bjóða þing- fulltrúum og mökum þeirra til hádegisveröari Sjálfstæðishúsinu og iðnaðarráðherra hefur mót- töku sama dag. Iðnþingið er haldið i boði Meist- arafélags byggingarmanna á Norðurlandi, og er þetta i fjóröa sinn sem Iðnþing er haldið á Akureyri. Undirbúr.ingur af hálfu heimamanna hefur að mestu hvilt á Ingólfi Jónssyni, formanni félagsins og konu hans Huldu Eggertsdóttur, sem skipu- lagt hefur vandaða dagskrá fyrir maka þingfulltrúa. Ýmis fyrirtæki á Akureyri og viðar á Norðurlandi munu veröa heimsótt og ennfremur verður sérstök dagskrá fyrir erlendu gestina. Þingfundir verða haldnir i Iðn- skóla Akureyrar, en þinginu lýk- ur með hófi að Hótel KEA laugar- daginn 27. ágúst. Menning alltaf upp smá vandamál en þau hefur öll tekizt að leysa án vand- ræða. Eins og fram hefur komið áöur eru margir merkilegir dagskrárliðir á menningarvik- unni og má þar nefna málverka- sýningu, leikþætti, jazzhátiö, brúðuleikhús og fleiri atriöi. Norrænu menningarvikunni lýkur á laugardag með jazzhátið i iþróttaskemmunni þar sem þrjár mjög góðar jazzhljómsveitir koma fram meö óllkum hætti. Auk Ingimars Eydals og félaga mun sænsk og finnsk jazzhljóm- sveit koma fram á hátiöinni. Ólafur Rafn sagðist aö lokum vilja hvetja sem flesta til þess að mæta i íþróttaskemmunni á laugardaginn til þess að hlýða á þessa frábæru listamenn. Fegurð Stefánsson af hálfu Arkitekta- félags tslands og Einar Þ. As- geirsson að hálfu Umhverfis- málaráðs. Viöurkenningu fyrir smekklega gluggaútstillingu hlaut aö þessu sinni Pop-húsið, Bankastræti 14. Viðurkenningu fyrir snyrtileg hús og umhverfi hlutu Heyrn- leysingjaskólinn, Oskjuhliö og verzlunar- og iönaöarhús Grensásvegi 13. Dómnefndina skipuöu þeir Ragnr Þór Magnús frá Félagi is- lenzkra iönrekenda og Ólafur Helgason frá Kaupmannasam- tökum tslands auk starfsmanns Umhverfismálaráðs, Evu Hall- varösdóttur. Loðna taka á móti loðnu núna, eru til- tölulega litil, þar sem litið er hægt að geyma loðnuna, þvi aö súr hleypur i hana og hún gerj- ast og fer hreinlega i sósu, ef hún er geymd lengi. Mun sjómönnum þykja nokk- uð hart aö neyðast til að sigla langarleiðir tilað fá löndun, t.d. 36 stunda siglingu aðra leið til Neskaupstaðar eða austur á firöi. Enn hafa sildarverksmiðj- urnar á Raufarhöfn, Akranesi og i Reykjavik, þ.e. önnur verk- smiðjan i Reykjavik, því Klett- urhóf aö taka á móti loðnu fljót- lega eftir að sumarvertiðin hófst, ekki hafið loðnuvinnslu, og nú spyrja menn hvers vegna? I Tímínner peningar j AuglýsicT | í Tímanum:

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.