Tíminn - 02.09.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 02.09.1977, Blaðsíða 24
 Wmwm Föstudagur 2. september 1977 * 18-300 Auglýsingadeild Tímans. f 'nzmmi > Marks og Spencer mmmmik Nútíma búskapur þarfnast BJUfER haugsugu Guöbjörn Guöjónsson Islendingar og Tékkar: HOLA 7, 9 OG 11 GÆTU GEF- Jaruslav Jakubec og Ólafur Jóhannesson undirrita samninginn. IÐ 5-10 MV áþ-Reykjavik — Búiö er aö taka jaröborinn Jötun af holu nlu i Kröfhi og fiytja hann aö holu sjö. Þar var siöast liöiö þriöjudags- kvöld lokiö viö aö bora burtu skemmdina sem var i fóöringu á 100 metra dýpi. Siöan hefur veriö unniö aö undirbúningi aö þvi aö bora út kalkstifluna sem er á um 800 metra dýpi. 1 holu sjö á aö reyna aö fá svar viö þeífri spurn- ingu.hvortiítfellingineri berginu sjálfu, eöa i leiöaranum, en hann nær frá 750 metra dýpi niöur á botii. Þá er veriö aö taka afstööu til þess, hvort eigi aö útiloka efra jarölagssvæöiö, frá hinu neöra, en hiö efra er rikara af kaiki. Aö- eins ein hola á Kröflusvæöinu gef- ur vinnsluhæfa gufu eins og stendur, en þaö er hola 11. — Ef hola 11 hagar sérekki verr en hún hefur gert og ef viö fáum meðalafköst úr hinum tveimur, þá má búastvið þvi aö viö gætum haft 5 til 10 megavatta fram- leiðslu, sagði Einar Tjörvi, verk- fræðingur viö Kröflu í samtali við Timann i gær. — Sú samstæöa sem viö höfum þegar lokið viö, á aö geta gefiö um 30 megavött, og við góöar aðstæöur, og næga gufu ætti hún að geta gefiö allt aö 35 megavött. Um það bil einn mánuður þarf aö li'ða frá þvi að lokiö er aö bora holu og þar til hægt er að nota hana. Þennan mánuð þarf þvi hola niu aö blása, en hola sjö ætti aö vera tilbúin i lok næsta mánaö- ar. Hins vegar hefur hola 11 minnkaðaðeins og mun útfelling eiga þarsök á. En stöðin er svo til fullbúin, verið er aö reka smiös- höggið á ýmsar framkvæmdir. M.a. er veriö aö ganga frá slökkvikerfi á svæðinu en þar var Framhald á bls. 23 Sæmi- legur síld arafli Síðustu fréttir frá Kröflu: VIÐSKIPTAS AMN - INGUR TIL 1982 Siðustu daga ágúst- mánaðar fóru fram í Reykjavik viðskiptavið- ræður milli Tékkóslóvak- íu og islands. Hinn 1. september s.l. var svo undirritaður viðskipta- samningur milli land- anna og gildir hann til 31. desember 1982. Þessi samningur er aö mestu samhljóða viöskiptasamningi sem gilt hefur siðan 12. október 1971. Nýmæli eru það þá að felldur er niður listi yfir helztu útflutningsvörur tslands til Tékkóslovakiu. Viðskipti Tekkóslóvakiu og tslands hafa aukizt á undan- förnum árum og lýstu aöilar á- nægju sinni meö framkvæmd samningsins og væntu þess, að viðskiptin héldu áfram aö auk- ast. Viðskiptasamninginn undir- rituðu Jaruslav Jakubec, að- stoðarráðherra i tékkneska utanrikisviöskiptaráðuneytinu, og Ólafur Jóhannesson, við- skiptaráðherra, en hann gegnir nú störfum utanrikisráðherra i fjarveru Einars Agústssonar, sem situr fund utanrikisráð- herra Norðurlanda. Formenn samninga- nefndanna voru Bohuslav Roth deildarstjóri i utanríkisvið- skiptaráðuneyti Tékkóslóvakiu, og þórhallur Asgeirsson ráðu- neytisstjóri Arnarfj arðar- strengur bilar MÓL-Reykjavik Strengurinn yfir Arnarfjörð er enn einu sinni bilaöur, en þetta er I þriðja skipti I sumar, sem hann slitnar. Ekki er vitað hvar bilunin er nú, en liggi hún á miklu dýpi er viðbúiö að viðgerðin verði bæði dýr og timafrek. A meðan verður að framleiða allt rafmagn fyrir svæðið sunnan Arnarfjarðarins með disilvélum, sem kostar ná- lægt hálfri milljón á dag. — Það er maður á leiö vestur frá okkur, sagði Kári Einarsson, hjá Rafmagnsveitum Rikisins er Timinn ræddi við hann i gær. — Sæstrengir eru ævinlega erfiðir i viðgerðum, þegar dýpi er mikiö eins og það er i Arnarfirðinum. Hins vegar vitum við ekki hvar það er i þetta sinn, en siðast var bilunin alveg upp við land, þannig að hún var tiltölulega auöveld. — Þetta er orðinn gamall strengur, 19 ára gamall, en hann hefur þó dugað vel hingað til, sagði Kári. Strengurinn sem liggur yfir Arnarfjírðinn kemur frá Mjólk- árvirkjunum I og II og flytur raf- magn til staðanna sunnan fjarðarins þ.e. til Bildudals, Tálknafjarðar og Patreksfjarðar. Brunavarning- ur á útsölu hjá Geysi í gær Dýrtiðin i Iandinu segir til sin, og þegar útsala á brunavarningi hófst i Geysi I gær, hugðu vlst margir gott til glóðarinnar. Er skemmst af þvl að segja, að á skömmum tima myndaöist biðröð i meira lagi, og urðu lögreglu- þjónar að koma til, svo að allt gæti fariö skipulega fram. Myndirnar tvær hér neðan til á siöunni voru teknar i gær, þegar fólk freistaðist þess að komast inn aö lita á brunavarninginn. Sem betur fór voru flestir i góöu skapi, og þegar troðningurinn varð meiri en góðu hófi gegndi, rak lögregluþjónninn borð þvert á gangveginn til þess að tempra aðstreymið. Þaö var ósköp hentugt eins og þarna hagaöi til. —Timamyndir: GE i gæi KEJ-Reykjavik — Nokkuð barst á land af sild I gærdag, en útlit var fyrir bræiu á öllum veiöislóðum siðdegis. Mestur sildarafli barst I gær á land i Höfn i Hornarfirði, en að sögn Sverris Aðaisteinssonar verkstjóra voru þaö um 1040 tunnur. Var afli skipanna þar frá 23 og upp i 241 tunnu, en alls hefur verið landað þar á vertiöinni um 4200 tunnum eða 420 tonnum. Að sögn Olgeirs Gíslasonar hafnarvarðar I Ólafsvík komu á land einar 300 tunnur þar í gær af þremur bátum. I Grundarfiröi landaði Siglunes u.þ.b. 70 tunnum og 285 tunnur bárust á land á Rifi. Þá kom Matthildur i gær til Hafnarfjarðar með nokkurn afla og einnig Halldór Jónsson meö um 350 tunpur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.