Tíminn - 03.09.1977, Page 7
Laugardagur 3. september 1977
7
Menn í
skóhug-
leiðingum
Allir þurfa skó á fæturna og stærð skós-
• ns, sem sést hcr á mvndinni á aö undir-
strika mikilvægi skóbúnaöar fyrir mann-
kyniö. Liklega iná deila um mikilvægi
lians f samræmi viö þróunaiiega stööu
landa. Kn á Vestuiiöndum eru börn ekki
talin nieö mannkyiii l'yrr en þau hafa
eignast sina fyrstu skó. Skyldi einhver ef-
ast um gildi þess, má minna á, aö nú á
dögum þykja fyrstu skór barnsins ein-
liverjir mestu dýrgripir. t varðveizlu-
skyni eru þeir gjarnan sprautaðir aö utan
meö gull- eöa silfurhúð, þeim stillt upp I
hillu og teknir fram til sýnis við minnsta
tilefni. Fyrrnefndur risaskór var hannað-
ur til þess aö vera til sýnis á mikilli skó-
sýningu í Vestur-Þýzkalandi, sem sett var
upp i minningu þýzks skóara.
HOLLYWOOD-stjörnur aka um á
druslum!
Þessa stundina vilja stjörnur Hollywood ekkert annað en
gamla skrjóða, — en þar með er ekki öll sagan sögð. Þetta
byrjaði allt með þvi að Ali MacGraw, stjarnan úr ,,Love Story”
heimsótti bilasala einn i Los Angeles, sem verzlaði með gamla
bila og bað hann að gera ser greiða. Greiðinn var fólginn i þvi,
að útvega henni bil, sem skyldi vera sæmilega áreiðanlegur á
sviði vélarafls, en ryðgaður og tötralegur að utan. Bak við
þessa skritnu hugmynd hennar var sú heita von, að slikt drægi
siður athygli að henni. Bilasalinn var ekki seinn á sér að finna
bil handa Ali, ömurlegan útlits en með ,,hjarta úr gulli”, eins og
hann sjálfur komst að orði. Upp frá þessu hefur hann ekki haft
frið fyrir öðrum Hollywood-stjörnum, sem ólmar vilja feta i fót-
spor Ali. Eftirspurnin er svo mikil, að hann hefur séð sér leik á
borði, — og nú kemur hann splunkunýjum vélum fyrir i eld-
gömlum bila „boddium” og minn maður selur svo nýtt-gamalt
sem splunkunýtt væri i alla staði. Menn telja það ekki eftir sér
að borga hátt verð fyrir hluti, sem eru ómissandi að þeirra
mati.
spurningin
Ertu sátt(-ur) við
sjónvarpsdagskrána?
Ilalldoi Oskar lialldórsson, 7
ára: Þaö er ekkert gaman i
sjónvarpinu nema prúðuleikar-
arnir, þeir eru svo vitlausir, og
lika bleiki pardusinn, hann er
skemmlilegastur.
(íuöbjörg Jónsdóttir, vinnur hjá
SS: Ég horli ákaflega litiö á
sjónvarpiö vegna vinnu minnar
Steinunn llákonardóttir, húsmóö-
ir:Já, mér finnst hún alveg ágæt.
Samt horfi ég litið á sjónvarp.
Kinnbjörg II á kon a rd ót t ir,
húsmóöir: Já ég er það nokkuö
svo. Annars horfi ég bara á það,
sem ég hef áhuga á og sleppi hinu.
Lovisa Þorvaldsdóttir, húsmóöir:
Já, svona öðrum þræöi.
Húsbændur og hjú, fréttir og
ýmsa fræðsluþætti horfi ég helzt
á. Dagskráin er yfirleitt ágæt.