Tíminn - 23.09.1977, Síða 1
f
V.
hyrir
vörubíla
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu-
&
Báðir
dreng-
irnir
látnir
GV-Reykjavik — Báðir
drengirnir, sem legið
hafa meðvitundarlausir
á Borgalspitalanum sið-
ustu dag£} vegna slysa,
— eru látnir. Þeir létuzt
báðir i gær, annar slas-
aðist i sprengingunni á
Akranesi og hinn varð
undir bil í Reykjavik.
Drengurinn, sem var6 undir bll
leikvallaeftirlitsmanna borgar-
innar, á þriðjudagsmorgun, lézt i
gær á gjörgæzludeild Borgarspit-
alans. Hann var 9 ára aö aldri.
Hann haföi legið meövitundar-
laus siöan á þriöjudag eftir höfuö-
högg, sem hann fékk, er hann
varö fyrir afturhjóli bllsins.
Mennirnir voru þarna á keyrslu
um völlinn til aö hafa eftirlit meö
leiktækjum. Vegna þessa hörmu-
lega slyss, tók blaöamaöur Tim-
ans tali Guömund Sigfússon, yfir-
verkstjóra hjá leikvöllum
Reykjavikurborgar.
— Þaö ætti auövitaö aö setja um
þaö reglur, að það yröi stranglega
bannaö aö fara á bilum inn á leik-
vellina I eftirliti, nema aö vendi-
lega sé fylgzt meö þessum bllum,
sagöi Guömundur — en þaö er
eins og fyrri daginn, þaöer ekkert
gert fyrr en hlutimir hafa gerzt,
eins og i þessu tilfelli. En viö
skiljum ekki hvernig þetta vildi
til.
— Mér er ekki kunnugt um aö
slíkar reglur hafi veriö settar, en
hér áöur fyrr, er ég var I þvl að
keyra á vörubilum inn á leikvell-
ina, fórum viö aldrei inn á þá
öðruvisi en aö þaö væru menn I
kringum bilinn til aö gæta fyllsta
öryggis. Þaö er I verkahring lög-
reglustjóra eöa öryggiseftirlitsins
aö setja slikar reglur, en þaö er
ekki nóg aö setja þær, þaö veröur
aöfaraeftir þeim. Nú keyra eftir-
litsmenn á fólksbllum
borgarlnnar, og yfirleitt er þaö
vaninn aö þeir skilji bilinn eftir á
götunni og ganga um svæöiö. En
stundum fara þeir á bilunum inn
á leikvel-ina.
— Eftirlitsmennirnir hafa veriö
i yfirheyrslum I dag. Eftir þvi
sem bilstjórinn hefur sagt mér,
þá keyröi hann hægt I kringum
völlinn, sá barn á vegasalti og
annað I gagnstæöri átt. Er hann
leit svo til baka hafði þetta gerzt.
barniö lá á vellinum eftir aö hafa
rekizt i afturhjól bllsins.
Litli drengurinn, sem slasaöist I
sprengingunni i Flugeldastööinni
á Akranesi, lézt siödegis I gær á
gjörgæzludeild Landspltalans, af
völdum brunasára. Drengurinn
hét Magnús Baldvin, sonur hjón-
anna Sigriöur Guðmundsdóttur
og Helga Guömundssonar. Hann
var fæddur 24. október 1973.
— segir BSRB
KEJ-Reykjavik — A sameigin-
legum fundi stjórnar og
samninganefndar BSRB 21.
þ.m. var samþykkt eftirfarandi
ályktun meö 64 samhljóöa at-
kvæöum: ,,Sam eiginlegur
fundur stjórnar og samninga-
nefndar B.S.R.B. telur aö til-
laga sáttanefndar sé óviöunandi
og hvetur félagsmenn i banda-
laginu aö fjölmenna á kjörstaö I
allsherjaratkvæöagreiöslunni 2.
og 3. október n.k. og fella sátta-
tillöguna.”
A blaöamannafundi sem boö-
að var til I gær af stjórn BSRB,
var þessi afstaða skýrö nánar
og borin fram mótmæli varö-
andi upplýsingar um kostnaöar-
auka sem sáttatillögunni muni
fylgja fyrir rlkissjóöog gefnar
hafa verið af starfsmönnum
fjármálaráöuneytis. Sagöi
Kristján Thorlacius aö þaö væri
vegna tilboðs sáttanefndar væri
7,5milljaröar,í fyrsta lagi vegna
þess aö inni I þessa tölu væri
reiknaöur kostnaöur vegna
samninga sem BSRB gerði viö
rlkið á sl. ári, þ.e.a.s. 11%
hækkunin og síöan visitala ofan
á hana. Þá er hér gert ráö fyrir
samsvarandi hækkun hjá BHM
sagöi Kristján en fyrir þá erum
viö ekki að semja. Þá benti
Haraldur Steinþórsson á, aö ef
fjölda rikisstarfsmanna væri
deilt upp i þessa tölu kæmi svo
sannarlega út sæmileg launa-
hækkun á ársgrundvelli fyrir
rikisstarfsmenn og engin hætta
væri á að þeir mundu slá hend-
inni á móti henni.
Kristján Thorlacius sagðist
einnig hafa þaö eftir Höskuldi
Jónssyni, formanni samninga-
nefndar rikisins, að áætlaður
kostnaöarauki fyrir rlkiö af
fyrra tilboði þess sem sáttatil-
lagan bætir lltið viö, hafi veriö
um 2,8 milljarðar og sé þar þó
gert ráö fyrir samsvarandi
launahækkun hjá BHM. Þá var
ennfremur á það bent, aö I öll-
um sllkum kostnaöartölum sem
rikiö sendir frá sér, sé aldrei
gert ráð fyrir aö stóran hluta
kauphækkana fær rikiö aftur til
baka I gegnum gjaldheimtuna
og aðra neyzluskatta.
Við erum ekki aö segja aö þaö
kosti ekkert fyrir rfkiö aö láta
starfsmenn sína hafa sómasam-
leg laun, sagði Kristján Thor-
lacius. Við viljum aöeins benda
á hvillk blekking hér er á ferö-
inni og þaö ætti ekki aö eiga sér
stað að ríkisvaldið gangi þannig
fram fyrir þegna slna meö
reginblekkingum. Ef einhverj-
um ber að gefa réttar upp-
lýsingar þá er þaö ekki sizt
rikisstjórnin.
Raunhæfar tölur um
kostnaðarauka
— segir Höskuldur Jónsson
KEJ-Reykjavik — Þessi háa
kostnaöaraukatala á rætur aö
rekja til rikisstarfsmanna I
BHM, sem væntanlega fara I
fótspor BSRB manna, og auk
þess höfum viö lögbundnar
greiöslur, sem alveg fylgja
kjarasamningum BSRB, og er
þar um aö ræöa rikisstarfsmenn
á eftirlaunum, sagöi Höskuldur
Jónsson ráöuneytisstjóri I fjár-
málaráöuneytinu, þegar Timinn
bar undir hann mótmæli stjórn-
ar BSRB varöandi þessa út-
reikninga I gær. Ég trúi þvl
ekki, sagöi Höskuldur ennfrem-
ur, aö BSRB ætlist til aö viö
skiljum eftirlaunamennina eft-
ir, og þvi eru þetta raunhæfar
tölur um kostnaöarauka rikis-
sjóös, veröi sáttatillagan sam-
þykkt.
Þegar Tfminn spuröi Höskuld
um réttmæti þess aö taka ekki
tillit til þeirra upphæöa sem
^rynnu strax aftur I rikiskass-
ann, svaraöi hann þvi til aö meö
slikum rökum ætti þaö lfka aö
vera stefna rikisins aö stuöla aö
launahækkunum á öllum sviö-
um þjóöfélagsins. Slikt væri
óraunhæft, sagöi Höskuldur.
Þá sagöi hann aö hann geröi
ekki ráö fyrir neinum
samningaviöræöum á næstunni,
a.m.k.ekkiáöur en kosiö veröur
um sáttatillöguna. Yröi hún
felld af öörum hvorum aöilan-
um, sagöi hann, eru allar likur á
aö til verkfalls komi, og mun þá
máliö allt falla I sama farveg og
gengur og gerist um almennar
vinnudeilur þegar verkfall er
yfirvofandi eöa stendur yfir.
Fullyröingum um aö rikis-
starfsmenn væru almennt verr
launaöir en aörar starfsstéttir
sagöi Höskuldur aö svara mætti
meö ýmsum hætti. Sumir hópar
eru ekki of sælir af launum sin-
um, en hann benti jafnframt á
aö ekki væru teljandi öröugleik-
ar fyrir rlkiö aö fá til sin starfs-
fólk, og þó heföi hvergi I þjóö-
félaginu oröiö jafn mikil fjölgun
starfsmanna og einmitt I opin-
berri þjónustu. Ef rikið borgar
laun, sem ekki erlifandi af, ættu
aðrar starfsgreinar aö veita
okkur meiri samkeppni en raun
ber vitni, sagöi Höskuldur Jóns-
són.
Þá sagöi hann, aö vissulega
heföi verkfall rikisstarfsmanna
mjög vlötæk áhrif I þjóöfélag-
inu, en minnti jafnframt á, aö
hjá rikinu væru starfandi einir
1700 starfsmenn I BHM, sem
ekki mundu leggja niöur vinnu,
auk þess sem nauðsynlegri
heilsu- og öryggisvörzlu mundi
veröa haldiö uppi. Þó, sagöi
Höskuldur, munu þeir aöeins aö
óverulegu leyti draga úr þunga
verkfallsins sem nú gæti hafizt
hjá rlkisstarfsmönnum 11. okt.
næstkomandi.
Björn Arnórsson, hagfræöingur BSRB, aö útlista fyrir blaöamönnum tilboö sáttanefndar. Tfmamynd:
Róbert.
Kostnaðarauk-
inn blekking
Geirfinnsmáliö:
Hæstiréttur
staðfestir
úrskurð
sakadóms
áþ-Reykjavík. Þann sextánda
þessa mánaöar barst hæstarétti
bréf frá Hilmari Ingimundarsyni
hrl., verjanda Tryggva Rúnars
Leifssonar, þar sem þess var
krafizt aö Gunnlaugur Briem
dómsforseti viki úr sæti I Geir-
finnsmálinu. Aöur haföi saka-
dómur komizt aö þeirri niöur-
stööu, aö Gunnlaugi væri setan
fyllilega heimil. Og I gær kvaö
hæstiréttur upp þann úrskurö, aö
Gunnlaugur Briem, skuli ekki
víkja. Verjandinn, Hilmar Ingi-
mundarson, taldi aö Gunnlaugur
gæti ekki talizt hlutlaus, þar sem
hann haföi neitað Hilmari um aö
ræöa viö Tryggva I marz sl., en þá
sat Tryggvi í Siöu'niílafangelsinu
Það var mat dómsformanns
sakadóms hinn 3. marz, aö full-
nægt væri lagaskilyröum sam-
kvæmt 86. gr. laga nr. 74/1974 til
aö synja mætti verjanda varnar-
aöila um aö ræöa viö hann eins-
lega aö svo stöddu. 1 dómi hæsta-
réttar segir, aö engin frambæri-
leg rök séu komin fram fyrir þvl,
aö framangreind ákvöröun dóms-
formanns eöa aörar aögeröir
hans, beri vott um aö Gunnlaugur
muni veröa vilhallur.
Málið dæmdu hæstaréttardóm-
ararnir Magnús Þ. Torfason, Ar-
mann Snævarr og Benedikt
Sigurjónsson.
Gylfi
dregur
*
í
hlé
JH-Reykjavik. — A sameigin-
legum fundi allra stjórnarmanna
I Alþýöuflokksfélög unum I
Reykjavik, sem haldinn var I
gær, lýsti Gylfi Þ. Gislason yfir
þvl, aö hann yröi ekki i framboöi I
næstu þingkosningum.
Gylfi var fyrst kosinn á þing
áriö 1946 og hefur átt þar sæti
siöan, samtals 31 ár.