Tíminn - 14.10.1977, Qupperneq 8
8
Föstudagur 14. október 1977
Menntamálaráðherra
heggur á hnútinn
— um setningu reglna um íslenzka stafsetningu
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráðherra hefur nú
lagt fram á neöri deild Alþingis
frumvarp til laga um setningu
reglna um islenzka stafsetningu.
Er þar gert ráö fyrir aö mennta-
málaráöuneytisetji reglur um Is-
lenzka sta fsetningu og gildi þær
um „stafsetningakennsiu i skól-
um, um kennslubækur útgefnar á
kostnaö rikisins eöa styrktar af
rikisfé, svo og um embættisgögn,
sem út eru gefin.”
1 lagafrumvarpi menntamála-
ráöherra er gert ráð fyrir, að leit-
að skuli I illagna nefndar um setn-
ingu sta: ..ningareglna, og skal
nefndin skipuð: föstum kennara
Háskólans i islenzkri málfræöi,
tilnefndum af deildarráði heim-
spekideildar Háskólans, öðrum
tilnefndum af Islenzkri málnefnd
úr hópi nefndarmanna hennar, og
þá móðurmálskennara á grunn-
skóla- og framhaldsskólastigi, til-
nefndum af stjórn Félags is-
lenzkra fræða. Þá skal ráðuneyt-
inu vera heimilt „að leita um-
sagnar um tillögur nefndarinnar
hjá öðrum sérfróðum aðilum um
islenzka tungu og móðurmáls-
kennslu”.
3. gr.: „Við framkvæmd laga
þessaraskalþess gætt, að stuölaö
sé að æskilegri festu i stafsetn-
ingu og reglum ekki breytt örar
ennauösynlegt þykir til samræm-
is við eðlilega málþróun.”
4. gr.: „Áður en settar erustaf-
setningareglur eða gerðar breyt-
ingar á þeim skal aflað heimildar
sameinaðs Alþingisl formi þings-
ályktunar.”
5. gr.: „Lög þessi öðlast þegar
gildi.”
1 greinagerð menntamálaráð-
herra með frumvarpinu segir
m.a.: „Fyrir Alþingi 1975-76 ( 97.
löggjafarþingi) lágu tvö laga-
frumvörp varðandi islenzka staf-
setningu: 1) frá Gylfa Þ. Gisla-
syni, Sverri Hermannssyni, Þór-
arni Þórarinssyni, Jónasi Arna-
syni, GunnlaugiFinnssyni og Ell-
ert B. Schram (frv. til laga um ís-
lenzka stafsetningu, þskj. 140,115.
mál) og frá menntamálaráðherra
(frv. til laga um setningu reglna
um i'slenzka stafsetningu, þskj.
406, 194. mál). Hvorugt frum-
varpanna varð útrætt, en frv. á
þskj. 140 var mikið rætt. Þvi var
visað til rikisstjórnarinnar skv.
tillögu menntamálanefndar efri
Vilhjálmur Hjálmarsson
deildar og er álit nefndarinnar
(þskj. 922) þannig:
„Nefndin hefur athugað frv. á
þremur fundum. A fyrsta fundi
nefndarinnar komu tuttugu aðilar
sem lýstu viðhorfum sinum til
málsins og svöruðu fyrirspurn-
um. Nefndin leggur til, þar sem
ljóst er, að ekki vinnst timi til að
afgreiða máliö á þessu þingi, að
frv. verði vlsað til rikisstjórnar-
innar.
Jafnframt bendir nefndin á að
hún telur rétt, að menntamála-
ráðherra efni á þessu sumri til
fundarmeðislenzkukennurum og
öðrum sérfróðum mönnum um Is-
lenzkt mál þar sem reynt verði að
ná sem vlðtækustu samkomulagi
um meginstefnu varðandi staf-
setningarreglur og ákvarðana-
töku um breytingar á þeim.”
Reglur, ekki lög.
,,1 framhaldi af ábendingu
menntamálanefndar efndi
menntamálaráðherra til ráð-
stefnu að Hótel Sögu I Reykjavik
laugardaginn 30. október 1976. Al-
þingismönnum var send skýrsla
um ráðstefnuna.
1 byrjun ráðstefnu þessarar
kynnti menntamálaráðherra
hugmyndir að samkomulagi um
breytingar á stafsetningunni.
Þær fengu nokkrar undirtektir en
þó ekki almennan stuöning. Sama
gildir raunar um aðrar hugmynd-
irsem fram komu á ráðstefnunni
og siöar á fámennari fundum
menntamálaráðherra með mál-
visindamönnum og Islenzkukenn-
urum. Breytingar á reglum um
stóran og litinn staf virtust þó fá
mestan hljómgrunn og mæta
jafnframt minnstri andstöðu.
Hinn 28. júni síðastliðinn gaf
menntamálaráðherra út auglýs-
ingu um breytingu á auglýsingu
um islenzka stafsetningu nr.
132/1974 I þá veru að reglur um
stóran og litinn staf eru færðar i
svipað horf og venja hafði skap-
azt um áður en fyrrgreind auglýs-
ing var gefin út. Engu öðru er
haggað i auglýsingu þessari sem
prentuð er með frumvarpinu sem
fylgiskjal. I framhaldi af þvi, sem
hér hefur verið rakið, er frum-
Magnús Kjartansson hefur
lagt fram á þingi tillögu til
þingsályktunar um aðiid Græn-
lendinga að Norðurlandaráði og
hljóðar tillagan svo: „Alþingi á-
lyktar að skora á rlkisstjórnina
og fulltrúa tslands I Norður-
landaráði að beita sér fyrir þvl
að Grænlendingar fái fulla aðild
að Norðurlandaráði og velji
fulltrúa sina sjálfir”.
I greinargerð með tillögunni
segir:
„Norðurlandarikin standa
mjög framarlega meðal þjóöa
heims að þvi er varðar llfskjör,
menningarmál og félagsmál. Þó
eru til staðir innan Norðurlanda
sem bera allt annan svip og
mötast enn af þeim tima þegar
sum Norðurlandariki voru ný-
lenduveldi. Verst er þetta á-
stand I Grænlandi. Þegar stööu
Grænlands var breytt 1953,
þannig að landið hét ekki lengur
nýlenda, heldur „amt I Dan-
mörku”, var ástæðan sú að þing
Sameinuðu þjóðanna hafði sam-
þykkt að gera könnun á ástand-
inu i nýlendum þeim, sem enn
væru eftir á hnettinum, og
dönsk stjórnvöld vildi af skilj-
anlegum ástæðum ekki að sú
könnun næði til Grænlands. En
afleiðingarnar urðu meira en
varp til laga um setningu reglna
um Islenzka stafsetningu flutt á
ný öbreytt en þvi fylgdi svofelld
greina rgerö:
„Með frumvarpi þessu er stefnt
að þvi að setja ákveðin fyrirmæli
um hvernig standa skuli að því að
setja reglurum Islenzka stafsetn-
ingu. Ekki þykir eðliiegt að binda
það I löggjöf hvernig stafsetningu
skuli háttað heldur séu um það
ákvæðiílögum hvernig ákvöröun
um þau efni skuli bera að. Engin
löggjöf er nú I gildi um þessi mál
og hafa þvi auglýsingar þær um
islenzka stafsetningu, sem út
hafa verið gefnar þrisvar eða öllu
Framhald á bls. 15
formlegar. Danir tóku upp þá
stefnu að gerbreyta llfsháttum
Grænlendinga og þar með
menningu þeirra. Þeir söfnuðu
Grænlendingum — að verulegu
leytimeð valdi — i þorp og smá-
bæi við ströndina og reyndu aö
koma á atvinnuháttum sem likt-
ust þeim sem t.d. tiðkast I flest-
um Evrópulöndum. Afleiðingin
varð sú að nýlenduáþjánin varð
miklu nærgöngulli við hvern
einstakan Grænlending en áður
var. Grænlendingar voru flestir
veiðimenn áður og veiöimenn
eru persónulega frjálsir, hvern-
ig svosem yfirstjórn er háttað I
landi þeirra. Þegar Grænlend-
ingum var smalað i bæi voru
rætur þeirra við fortiðina rifnar
sundur, og þeir kynntust á degi
hverjum hlutskipti ófrjálsra
manna. Fullyrða má að nýlendu
áþjánin I Grænlandi hafi aldrei
orðið verri en eftir að landið
varð ,!amtí Danmörku”. Flutn-
ingsmaður þessarar tillögu
kynntist þvi andrúmslofti sjálf-
ur á alllöngu ferðalagi um vest-
urströnd Grænlands sumarið
1975 ásamt öðrum fulltrúum i
samgöngumálanefnd Norður-
landaráðs.
A slöustu árum hefur eflst i
Grænlandi pólitisk vakning ekki
slst meðal ungs fólks sem hlotið
alþíngi
á þingi
Stuttur fundur var I gær i
sameinuðu þingi. A dagskrá
var fyrri umræður um þings-
ályktunartillögu Benedikts
Gröndals um starfshætti Al-
þingis og einnig þingsályktun-
artillögu um breytingu á kosn-
ingalögum, flutt af Ragnari
Arnalds, Gils Guðmundssyni,
Stefáni Jónssyni, Geir Gunn-
arssyni Svövu Jakobsdóttur.
Af umræðum varð þó ekki
vegna veikinda flutnings-
manna.
hefur menntun og kynnzt á-
standinu i öðrum Evrópulönd-
um. Þetta unga fólk ber fram
eðlilegar kröfur um sjálfstjórn.
En jafnframt vofai yfir Græn-
lendingum meiri hættur en
nokkru sinni fyrr, vegna þess að
við landið og i þvl hafa fundizt
mikil verðmæti. t.d. bæöi olla og
úran. Hætta sú, sem vofir yfir
Grænlendingum er að alþjóð-
legir auðhringir fái aðstööu til
að nýta þessar auðlindir án þess
aö Grænlendingar verði um það
spurðir, en með slikri innrás
væri bundinn endir á græn-
lenzka menningu og eðlilegar
grænlenzkar sjálfstæðishug-
myndir.
Danskir ráðamenn segja oft
að vandamál Grænlendinga séu
„danskt innanrikismál” og er
vonandi ógeðfellt fyrir alla ís-
lendinga að hlusta á sllkan mál-
flutning. Hitt væri sýnu geð-
felldara að Norðurlandabúar
allir litu á það sem hlutverk sitt
að styrkja Grænlendinga til
þess að ná þjóðlegri fótfestu á
nýjan leik og ákveða sjálfir
framtiðarörlög sin. Tillögu
þessari er ætlað að gefa Græn-
lendingum kost á að kynna
vandamál sin og túlka við horf
sin I stofnun þar sem öll Norður-
landaþing eiga fulltrúa.”
Grænland fái aðild
að Norðurlandaráði
Elina O. Sandström viö nokkrar myndanna á sýningunni
Finnskir listmálarar
sýna í Keflavík
F.I. Reykjavik — A föstudaginn
opna þrir finnskir listmálarar
málverkasýningu I sýningarsal
Iðnaðarmanna Suöurnesja að
Tjarnargötu 3, Keflavik. Listmál-
ararnir eru Elina O. Sandström,
Juhani Taivaljarvi og Liisa
Urholin-Tailvaljarvi.
Elina hefur haldið allmargar
sýningar hér á landi áður. A
þessari sýningu hefur hún 30 oliu-
málverk, flest landslagsmyndir,
en einnig blómamyndir og
uppstillingar. Þar að auki sýnir
hún um 20 smámyndir.
Myndireftir Juhanihafa einnig
verið á mörgum sýningum hér á
landi. Hann er þekktastur á
Islandi fyrir sérstakar og fallegar
rismyndir. í mörg ár hefur hann
aðeins málað oliumálverk, en 15
rismyndir verða á þessari sýn-
ingu.
Eiginkona Juhanis, Liisa, sem
jafnframt er systir Elinu, sýnir i
fyrsta skipti á tslandi. Hún hefur
sent smámyndasafn aðallega
blómamyndir og smámynda-
seriur.
Sýningin verður opin um næstu
helgi 14. — 16. október kl. 14-22
daglega. öll málverkin á sýning-
unni eru til sölu.
Skýrsla um
i ar ð vinnuvélar
SKJ-Reykjavlk — Hjá Fram-
kvæmdastofnun Rikisins er
komin út skýrsla um jarðvinnu-
vélaeign landsmanna árið 1977.
Er hún unnin af Guðlaugi Stef-
ánssyni hagfræðingi, undir um-
sjón Tómasar H. Sveinssonar
viðskiptafræðings. ■
Tilgangur könnunar á jarð-
vinnuvélaeign landsmanna er
fyrstog fremst sá, að hægt veröi
aðnota skýrsluna sem uppslátt-
arrit I upplýsingaskyni viö
margs konar ákvaröanatöku
auk þess sem nauðsynlegt er að
vita, hver stofnþörfin er i sam-
bandi við endurnýjun tækjanna.
Skráin er samin upp úr
spjaldskrám Félags vinnuvéla-
eigenda og öryggiseftirlits rlk-
isins. Spjaldskrá öryggiseftir-
litsins er meiri að vöxtum og
nær til fleiri aðila, en hún er i
sumum tilfellum úrelt, bæði
vegna þess hve margir hirða
ekki um að tilkynna öryggiseft-
irlitinu eigendaskipti á vinnu-
vélum eða kaup á nýjum vélum.
Einnig var stuðzt við upplýsing-
ar frá ræktunarsamböndum,
Vegagerð rikisins og bæjar- og
sveitarfélögum. Þrátt fyrir
þetta eru heimildir of lélegar og
ekki að vænta verulegra úrbóta
nema tekin verði upp skrán-
ingarskylda allra vinnuvéla.
Upplýsingar I skýrslunni eru því
ekki tæmandi og nú þegar hafa
borizt viðbótarupplýsingar.
Aætlað er að endurskoða verkið
á næsta ári. Á meðfylgjandi
töflu sést fjöldi vinnuvéla I ein-
stökum landshlutum.
Hjóla- skóflur Bröyt- gröfur Belta- Kröfur íbúafj. 1/12/76
5 9 10 14.047
3 10 0 10.080
5 6 6 10.203
8 11 1 24.322
13 12 7. 12.260
8 11 14 19.088
30 13 8 46.425
52 ' 35 31 84.493
124 107 77 220.918
Vt áturland
V'. itfirðir
Morfiurland vestra
• •ot'C jrland eystra
Austuriand
Suðurland
Böykjanes
Reykjavík
Landið allt
Jarð- Traktors-
ýtur grðfur
24 29
28 24
25 16
31 15
46 33
45 37
36 46
53 82
288 282